Morgunblaðið - 04.08.1988, Síða 31

Morgunblaðið - 04.08.1988, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1988 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Okkur vantar nokkra byggingaverkamenn. Upplýsingar í síma 675249. Reisirsf. „Au pair“ Stúlka, 18 ára eða eldri, óskast til að gæta 2ja barna í New York. Þarf að hafa bílpróf. Nánari upplýsingar í síma 35528 eftir kl. 16. Kennara vantar að grunnskólanum Djúpavogi. Upplýsingar gefur sveitarstjóri (Ólafur) í síma 97-88834 eða Sigurður í síma 97-88814. Trésmiðir Vantar trésmiði í vinnu á Nesjavöllum, Mos- fellsheiði. Mikil vinna. Frítt húsnæði og fæði. Upplýsingar veitir Jóhann, hjá Smið hf., Gagnheiði 25, Selfossi, sími 98-22594. Skalli - Lækjargötu Hressir starfskraftar óskast til afgreiðslu- starfa. Upplýsingar á staðnum frá kl. 1 -2, fimmtudag og föstudag. Vélstjórar Yfirvélstjóra og 1. vélstjóra vantar á togara frá Siglufirði. Upplýsingar í símum 96-71200 og 96-71148. Þormóður rammi hf. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tiikynningar Lokað Nuddsstofa mín er lokuð frá 1. ágúst til 5. september vegna sumarleyfa. Eðvald Hinriksson. Sika viðgerðarefnin fást hjá okkur Kynning verður haldin á Sika steypuviðgerð- arefnum fimmtud. 4/8 e.h. og föstud. 5/8 kl. 9.00-18.00. Ráðgjafi frá Sika verður á staðnurh. HÚSA SMIDJAN Skútuvogi 16, sími 91-687700. Útboð Tilboð óskast í að mála þak á fjölbýlishúsi við Hraunbæ. Frekari upplýsingar í síma 674088. | til sölu Fiskvinnsluvélar Til sölu er Baader 189 flökunarvél, Baader 410 hausari, Baader 60 brýningarvél og fisk- þvottakar. Allt í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 652360. Snyrtivöruverslun Höfum fengið til sölu þekkta snyrtivöruversl- un í miðbæ Reykjavíkur. Áætluð ársvelta fyr- ir ’88 18 millj. Góður leigusamningur og sanngjörn leiga. Einkasala. Söluturn Höfum fengið til sölu snyrtilegan söluturn við Hverfisgötu í 80 fm húsnæði. Nýlegar innréttingar. Hagstætt verð og kjör. Hjá okkur er mikið úrval af fyrirtækjum, bæði stórum og litlum. Vinsamlegast hafið samband og leitið nánari upplýsinga. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. | tifboð — útboð ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88010 10 MVA aflspennir. Opnunardagur: Þriðjudagur 20. september 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 4. ágúst 1988 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. VIÐSKIPTA ÞJÓN USTAN Kristinn B. Ragnarsson e Rádgjöf • Skattaadstoð nA'kipiafrœdwgur • Rókhald • Kaup Og salu Hróbjartur Jónatansson fyrirtœkja. htradidómsUtgméóur l SKEIFUNNI 17, 108 REYKJAVlK - SlMI: 68 92 90 atvinnuhúsnæði Skrifstofu- og lagerhúsn. Traust inn- og útflutningsfyrirtæki óskar eft- ir að taka á leigu skrifstofu- og lagerhús- næði, ca 250-300 fm samtals. Nauðsynlegt að góðar aðkeyrsludyr séu á lagerhúsnæði. Lysthafendur vinsamlega leggi inn upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „H - 6905“. Verslunarhúsnæði Ca 50 fm verslunarhúsnæði óskast á leigu frá sept./okt. Ýmsir staðir á Reykjavíkur- svæðinu koma til greina. Upplýsingar í síma 77788 eftir kl. 18.00. óskast keypt Þorskkvóti óskast í skiptum fyrir humar. Upplýsingar í síma 97-81330 eða 985-22612. húsnæði óskast Húsnæði óskast Veitingahúsið Álfabakka 8 óskar að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Nánari upplýsingar í síma 77500 frá kl. 13-17. 114 Al smy Borgnesingar Fimmtudaginn 4. ágúst verður haldinn fundur um bæjarmélin með bæjarfulltrúunum Gisla Kjartanssyni og Jóhanni Kjartanssyni i Sjálf- stæðishúsinu við Brákabraut. Egill, félag ungra sjélfstæðismanna. Austurland Heimsókn samgönguráðherra Matthías Á. Mathiesen, samgönguráðherra, heimsækir noröurhluta Austurlandskjördæmis dagana 4.-6. ágúst. Fimmtudagur 4. ágúst: Kl. 08.00: Faríð á Egilsstaðaflugvöll, flugvallarmannvirki og fram- kvæmdir skoðaðar. Rætt við umdæmisstjóra og framkvæmdastjóra flugvallarverktaka. Fundur með oddvita Fellahrepps. Fyrirtæki i Fellabæ heimsótt. Farið til Seyðisfjarðar. Fundur með bæjarstjóra og bæjarráði Seyðisfjaröar. Hafnarmannvirki og Norræna skoðuð. Kl. 12.30: Hádegisveröarfundur í Hótel Valaskjálf með stjóm kjör- dæmisráðs, stjómum sjálfstæöisfélaga og sveitarstjómarmönnum Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi. Kl. 14.30-16.00: Viðtalstími samgönguráðherra í Valaskjálf. Kl. 16.00-18.00: Fundur með samgöngunefnd og framkvæmda- stjóm SSA. Kl. 20.30: Opinn almennur fundur með samgönguráðherra í Brúarási. Föstudagur 6. ágúst: Kl. 08.00: Fundur meö bæjarstjóra og bæjarstjórnarmönnum á Egils- stöðum. Fyrírtæki á Egilsstöðum heimsótt. Farið til Bakkafjarðar. Fyrirtæki og hafnarmannvirki skoðuð og rætt við sveitarstjómar- menn. Farið á Gunnólfsvikurfjall og framkvæmdir skoðaðar. Kl. 16.00 Komið til Vopnafjarðar. Fyrirtæki heimsótt. Kl. 18.00: Kvöldverðarfundur á Hótel Tanga með stjóm sjálfstæðis- félagsins og sve'tarstjórnarmönnum Sjálfstæöisflokksins. Kl. 20.30: Opinn almennur fundur meö samgönguráðherra i félags- heimilinu Miklagaröi. Laugardagur 6. ágúst: Kl. 08.00: Fundur með sveitarstjóra og sveitarstjórnarmönnum á Vopnafiröi. Fyrirtæki á Vopnafirði heimsótt. Kl. 12.00: Heimsókn samgönguráðherra lýkur. Með samgönguráðherra í feröinni verða Hreinn Loftsson, aðstoðar- maður ráðherra, Egill Jónsson, alþingismaður, Krístinn Pétursson, alþingismaður, Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaöur, Dóra Gunnars- dóttir, varaþingmaður, og Garðar Rúnar Sigurgeirsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins. Kjördæmisréð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.