Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 21
a .íí auoAO.uvíU’j'
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988
a os
—flr-31
Afmælismót hald
ið við Félagslund
EFNT verður til sérstakrar
íþróttahátíðar laugardaginn 20.
ágúst nk. við Félagslund í Gaul-
veijabæ.
Tilefnið er að fimmtíu ár eru
síðan íþróttamót ungmennafélag-
anna Samhygðar og Vöku var fyrst
haldið. Mótin eru ein elsta innanfé-
lagskeppni í fijálsum íþróttum hér-
lendis.
Keppni hefst kl. 13.30 með hefð-
bundinni stigakeppni félaganna.
Þar verður keppt í sjö karlagreinum
og sex kvennagreinum. Strax að
því loknu hefst öldungamót sérstak-
lega til að minnast fimmtíu ára
afmælis mótsins. Eru gamlir Vöku-
og Samhygðarfélagar boðnir vel-
komnir til keppni. Rétt til þátttöku
eiga konur þrjátíu ára og eldri og
karlar þijátíu og fimm ára og eldri.
Um kvöldið kl. 21.30 verður
síðan afmælishátíð í Félagslundi,
sögð saga mótanna, verðlaunaaf-
hending og ýmislegt fleira. Allir
velunnarar félaganna eru hvattir til
að mæta. Þess má einnig geta að
þtjátíu ár eru síðan íþróttavöllurinn
var vígður og ungmennafélagið
Samhygð er 80 ára á þessu ári.
- Valdim.G.
Myndir fyrir
nomir og böðla
Bókafélagið Tunglið hefur sent
frá sér sína þriðju bók. Hún nefn-
ist Myndir fyrir nornir og böðla
og er eftir Sveinbjöm Gröndal og
Jón Egil Bergþórsson, en mynd-
irnar teiknaði Helga Óskarsdóttir.
Um efni bókarinnar segir orðrétt
í frétt frá Tunglinu: „Absúrd leikrit
segja sumir, ljúfsár ástarsaga segja
aðrir. En efni verksins er í anda þjóð-
félagslegs raunsæis með róm-
antískum blæ og súrrealískri undir-
öldu.
Skrifstofutæknir _
Athyglisvert
námskeið!
Nú er tækifærið til að mennta sig fyrir allt er
lýtur að skrifstofustörfum. Sérstök áhersla er
lögð á notkum PC-tölva. Námið tekur þrjá
mánuði. Námskeið þessi hafa reynst mjög
gagnleg fyrir skrifstofufólk og þá er hyggja á
skrif stof u vinnu.
í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar:
Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagna-
grunnur, töflureiknar og áætlunargerð, tölvubókhald, toll- og
verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnatriði við
stjórnun, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og
verðbréf, íslenska og viðskiptaeqska.
Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUTÆKNAR og geta að
námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni fyrirtæki.
Innritun og nánari upplýsingar veittar í
símum 687590 og 686790
TÖLVUFRÆÐSLAN
Borgartúni 28.
Hvað scgja þau
um námskeiðið.
Sólveig Krístjánsdóttir:
Siðastliðínn vetur var óg viö nám
hjá Tölvufræöslunni. Þessi timi
er ógleymanlegur bæði vegna
þeirrar þekkingar, sem ég hlaut
og kemur mór mjög til góöa þar
sem ég starfa nú, svo og vegna
andans sem þama rikti. Þetta
borgaði sig.
Sigríður Þórisdóttir:
Mér hefur nýst námið vel. Ég
er öruggari í starfi og m.a. feng-
ið stööuhækkun. Víðtæk kynn-
ing á tölvum og tölvuvinnslu í
þessu námi hefur reynst mér
mjög vel. Maöur kynnist þeim
fjölmörgu notkunarmöguleikum
sem tölvan hefur upp á aö bjóða.
Þetta nám hvetur mann einnig
til að kanna þessa möguleika
og færa sór þá í nyt.
Jóhann B. Ólafsson:
Ég var verkamaöur áður en ég
fór i skrifstofutækninámiö hjá
Töh/ufræðslunni. Ég bjóst ekki
við að læra mikiö á svo skömm-
um tima, en annaðhvort var það
að ég er svona gáfaður, eða þá
að kennslan var svona góð (sem
ég tel nú að frekar hafi verið),
að nú er ég allavega oröinn að-
stoðarframkvæmdarstjóri hjá
íslenskum tækjum. Ég vinn svo
til eingöngu á tölvur, en tölvur
voru hlutir sem ég þekkti ekkert
inná áður en ég fór i námið.
Á skrifstofu
Tölvufræðslunnar
er hægt að fá
bæklinga um
námið,
bæklingurinn er
ennfremur sendur í
pósti til þeirra sem
þess óska
SÆNSKAR GÆÐADÝNUR
UNl-LUX
80X200 cm-kr. 15.900,-
90 x 200 cm-kr. 16.400.-
90X210 cm-kr. 20.500.
105X200 cm-kr. 20.800.-
120 X 200 cm - kr. 25.650.
160 X 200 cm - kr. 34.100.
90x200 cm-kr. 21.700.-
90 x 210 cm — kr. 23.900.-
105X200 cm-kr. 25.850.-
120 x 200 cm - kr. 30.650.-
160 x 200 cm - kr. 42.800,-
HUSGAGNADEILD
KRISTJÁN
SIGGEIRSSON HF.
Laugavegi 13-101 Reykjavík - S. 91 -625870
KING
90 X 200 cm - kr. 31.900.-
Nokkrar tegundir af höfða-
göflum og tilheyrandi lappir
eða bogar fyrirliggjandi.
GÓÐ DÝNA -
GÓÐ FJÁRFESTING