Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 30
30 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
Frutnsýnir
VON OG VEGSEMD
A celebration of famliy. A vislon of love. Amemoirofwar.
&
Sýnd kl. 3,5 og 11.
Sýnd kl. 7 og 9.
All through the eyes of a child.
AFiLMBYfOHN BOORMAH
„Geta stríð verið skemmtileg? Breska leikst jóran-
um John Borman þótti seinni heimstyrjöldin ein-
hver skemmtilegasti tími iífsins og hefur endur-
skapað þá upplifun sem stríðið var fyrir hann sem
krakka í Bretlandi í þessari frábæru, einstaklega
skemmtilegu gamanmynd studdur úrvalsleikur-
um og dásamlegum minningiiTn"
★ ★ ★ V* AI. MBL.
Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn-
ingum lcikstjórans Johns Boormans.
Biliy litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum augum en flestir.
Það var skemmtilegasti tími lífs hans. Skólinn var lokaður, á
nætumar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að
sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp.
MYNDIN VAR ÚTNEFND TBL 5 ÓSKARSVERÐ-
LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta
frumsamda handritið, bestu lcikstjórn og kvikmyndatöku.
ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND
í leikstiórn fohns Boomuuun.
Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen
og Sebastian Rice-Edwards.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9.05 og 11.10.
NIKITAUTU
META ÐSÓKNA RM YNDINA
KRÓKÓDÍLA DUNDEEII
UMSAGNIR BLAÐA:
„Dundee er ein jákvæðasta og geð-
þekkasta hctja hvita tjaldsins um ára-
bil og nær til allra aldurshópa."
* ★ * SV. MORGUNBLAÐIÐ
Lcikstjóri: John Cornell.
Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda
Kozlowski.
Sýnd kL 4.30, <.45, 9 og 11.15.
SfÐASTA SÝNHELGI!
Tid til Kærlighed
(Tjekhov, Tjekhova)
af FranQois Nocher
ANN-MARIMAX HANSEN & JESPER LANGBERG
”FREMRAGENDESPIL" - ”FL0T FORESTILLING”
"STJERNETEATER FOR TO, DER KAN KUNSTEN”
DANSKUR TVÍLEIKUR
SÝNING í IÐNÓ FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ
19. ÁGÚST KL. 20.30.
AÖEINS ÞESSI EINA SÝNING!
MIÐASALA í IÐNÓ
MÁNUDAG TIL FÖSTUDAGS.
Dönsk
leiksýning
í Iðnó
DANSKUR tvfleikur, Tími til
ásta eða Tjekhov- Tjekhova,
verður sýndur i Iðnó, föstudags-
kvöldið 19. ágúst. Leikritið er
byggt á bréfaskiptum rússneska
skáldsins Antons Tjekhov og eig-
inkonu hans, leikkonunnar Olgu
Leonardovnu Knipper. Með hlut-
verk þeirra fara dönsku leikar-
árnir Jesper Langberg og Ann-
Mari Max Hansen.
Höfundur verksins er Frakkinn
Francois Nocher og er það fyrsta
sviðsverk hans, en það var frum-
sýnt í Montpamasse leikhúsinu í
París. Sú uppfærsla sem hér verður
sýnd var frumsýnd í Danmörku
þann 17. apríl s.l. og munu þau
Jesper og Ann-Mari ferðast með
sýninguna til níu borga í Evrópu,
þar á meðal Moskvu.
Miðasala verður í Iðnó frá mánu-
degi til föstudags, en sýningin hefst
kl. 20:30 á föstudagskvöld.
Jesper Langberg og Ann-Mari
Max Hansen í hlutverkum sínum.
Morgunblaðið/Rigmor Mydtskov
EÍCBCEG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR ÚR VALSMYNDINA
ÖRVÆNTING
„FRANTIC"
OFT HEFUR HTNN FRÁKÆRI LEIKARI HARRI-
SON FORD BORIÐ AF f KVIKMYNDUM, EN,
ALDREI EINS OG f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU
MYND, „FRANTIC", SEM LEIKSTÝRÐ ER AF HIN-
UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKI.
SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI
VEL VIÐ MIG f „WITNESS" OG „INDLANA JONES"
EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TIL ÞESSA.
Sjáðu úrvalsmyndina „FRANTIC"
Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmonuelle
Seigner, John Mnhoney. Lcikstj.: Roman Polanski.
Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15.
Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 14 ára.
STALL0NE
RAMBOIII
STALLONE SAGÐI í
STOKKHÓLMI Á DÖGUN-
UM AÐ RAMBO III VÆRI
SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MYND TIL
ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM
SAMMÁLA.
Rambó III
Toppmyndin í árl
Aðalhl.: Sylvester Stall-
one, Richard Crenna.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BEETLEJUICE
HÆTTUFORIN
SIDNK'V 'r'i
hoitikh '
TOM 4^*
HKKKNCKK
SHOOT
ro
KJLL
Sýnd kl. 7og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SKOGARLÍF
Sýnd kl. 3.
su
GÖLDRÓTTA
Sýnd kl. 3.