Morgunblaðið - 17.09.1988, Side 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, ÓLYMPÍULEIKARWIR Q&gp í SEOUL ’88
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988
Mm
FOI_K
■ MARAT Gramov, íþrótta-
málaráðherra Sovétríkjanna, hef-
ur Iýst því yfir að það skaði ÓL
þegár einhver ríki mæti ekki til
leiks. Litið er á þetta sem óbein
skilaboð til N-Koreumanna, sem
ekki taka þátt í leikunum. Einnig
eru ummælin athyglisverð fyrir þær
sakir, að Sovétmenn sátu heima
þegar ÓL í Los Angeles fóru fram
en þá var Gramov einnig ráðherra
íþróttamála.
1 BEN Johnson og Carl Lewis
eru hundeltir af ljósmyndurum,
blaðamönnum og aðdáendum sem
vilja fá eiginhandaráritanir. Þrátt
fyrir lögreglufylgd flæktust margir
fyrir köpp'inum þegar þeir voru að
æfa nýverið og eru aðstoðarmenn
þeirra afar óhressir með það. Einka-
læknir Johnsons sagði: „Við höfum
heyrt svo mikið um öryggi...hvaða
öryggi?
■ SVÍAR ætla að senda alla
keppendur sína á ÓL, 207 talsins,
í lyflapróf. Tilefnið er, að fyrir
stuttu kom sænska lögreglan upp
um eiturlyfjahring og sögðust
forsprakkar hans hafa átt viðskipi
við íþróttamenn í sænska ólympíu-
liðinu. Lögreglan hefur látið uppi
að Qórir íþróttamenn liggi undir
grun en hafa neitað að gefa íþrótta-
yfírvöldum upp nöfii þeirra. Þess
vegna ákváðu þau að láta lyflapróf-
ið fara fram
■ FERÐ í dýragarðinn varð 15
ár breskri stúlicu, Llsu Grayson,
dýrkeypt. Á síðustu stundu komu
upp meiðsli í breska fimleikahópn-
um og Grayson átti því að fara sem
varamaður. En þegar átti að til-
kynna henni það, fannst hún ekki.
Lögreglan hóf skipulega leit því hún
þurfti að vera mætt á flugvöllinn
um kvöldið. En flölskylda hennar
hafði farið f dagsferð í dýragarð
og þegar lögreglan fann hana var
það of seint. Vélin var farin og
Grayson var eftir heima. Þjálfari
hennar sagði að hún hefði þurft að
ná þessari flugvél til að losna við
flugþreytu.
■ FYRJR Ólympíuleikana voru
smíðaðir 1.780 svefnbekkir af
lengri gerðinni fyrir hávaxna kepp-
endur, s.s. körfuknattleiksmenn. í
ólympíuþorpunum eru 44.000 teppi
fyrir keppendur. Þá er boðið upp á
110.000 sófa f vistarverum kepp-
enda og 14.700 púða til að halla
höfðinu á að kvöldi dags.
■ AÐEINS þríár þjóðir hafa
verið með í öllum Olympíuleikunum.
Það eru Bretland, Frakkland og
Land morgunkyrrðarínnar
Umhverfls Seoul eru skógi vaxnar hlíðar. Á myndinni er einn virtasti íþróttamaður Suður Kóreu, hinn 76 ára Sohn Kee Chung, sem sigraði í mara-
þonhlaupi á Ólympíuleikunum 1936. . i
ÞEGAR risið er úr rekkju
snemma morguns og glugga-
tjöidin dregin frá glugganum
á 13. hœð hór f bla Aamanna-
þorpinu f „landi morgun-
kyrrAarinnar" eins og SuAur
Kóreu er kölluA, verAur maA-
ur einmana um tfma og fœr
heimþrá. En maAur er alls
ekki einn á ferA þvf fijótlega
vaknar þessi tfu milljón fbúa
borg, Seoul, til Iffsins og allt
verAur iAandi af lifi.
Fyrir 600 árum var Seoul að-
eins lítill sveitabær og fyrir
35 árum var hér ekkert nema
ijúkandi rústir. í dag er Seoul
orðin ein stærsta
borg heims, með
10 milljón íbúa,
sem er eins og
samanlagður íbúa-
SigmundurÓ. ^öldi í London og
Steinarsson París, þegar Ibúar
sknfar ’ r °
KÓREU
í úthverfum þessara borga eru
ekki taldir með.
Seoul er hrein ævintýraborg.
Það eru 42 km frá austur- til
vesturhluta borgarinnar, eins og
maður í Breiðholti sem vinnur úti
á Granda, þyrfti að aka vega-
lengdina til Keflavíkur til vinnu.
Hann yrði lengur á leiðinni hér,
því bflafjöldinn er mikill og um-
ferðin eftir því.
750.000 bflar
Meira en 300 nýjar bifreiðar
hafa komið á götuna dag hvem
í Seoul frá því í byijun júní. Bif-
reiðaiðnaðurinn er mikill hér og
bifreiðar fluttar út um allan heim.
Nu í dag hefur bifreiðaflotinn náð
hámarki. Bflamir eru orðnir
750.000 í Seoul.
Það gefur auga leið, að um-
ferðin hér er mikil enda götur
gamla bæjarins rétt eins og í
Reykjavík, ekki byggðar fyrir
þessa miklu umferð. Til að ekki
skapist umferðarteppa hér í Seoul
þegar Ólympíuleikamir eru hafnir
hafa verið settar ákveðnar reglur
um notkun bifreiða. Þeir bifreiða-
eigendur sem bijóta þær reglur
verða dæmdir til að greiða and-
virði 6.340 ísl. króna í sekt.
Fullkomlö lesfaksrfl
Fólk er hvatt til að nota neðan-
jarðarlestakerfi Seoul-borgar,
sem er eitt hið fuilkomnasta í
heimi. Þetta kerfi á eftir að gera
alla umferð léttari. Það er sam-
tals 116 km langt, þannig að
maður getur hugsað sér að fara
með neðanjarðarlest frá
Reykjavík, um Hvalfjörð og til
Akraness.
Allir íþróttamenn, forráðamenn
og fréttamenn fá ókeypis í lest-
amar, en hér bera allir þessir
aðilar sérstaka passa í keðju um
hálsinn. Passa, sem er með mynd
af viðkomandi, nafni hans og
starfsheiti.
FortlAog nútfA
Seoul er borg sem byggð er í
dal í kringum Han-Gang ána.
Norðan megin er gamli bærinn
en fyrir sunnan er nýji bærinn sem
hefur að mestu verið byggður á
síðustu tíu ámm. Landssvæði hér
er dýrt, þannig að nú em flestar
byggingar háhýsi upp á allt að
28 hæðir. Fyrir Ólympíuleikana
vora byggð 122 ný háhýsi sem
em nú Olympíuþorpin þijú. í
blokkunum em þriggja herberga
íbúðir með eldhúsi, stórri stofu,
baðherbergi og tvennum svölum.
Tveimur mánuðum fyrir leikana
seldust allar íbúðir í blokkunum
122 upp og kostaði hver íbúð
andvirði tveggja milljóna ísl.
króna, sem er há peningaupphæð
fyrir hið fátæka fólk hér í landi.
Samspil milli fortíðar og nútíð-
ar er mikið hér í Seoul. í mið-
borginni hjá ráðhúsinu má sjá
háhýsi út um allt en á milli þeirra
em gömul og falleg hús, hof og
hallir með sérkennilegum görðum.
Við hliðina á þessum höllum er
jafnvel hraðbraut með fimm ak-
reinum í hvora átt.
Seoul-búar em stoltir af borg
sinni, sem er aðeins 40 km frá
dauðasvæðinu, sem aðskilur Suð-
ur Kóreu og Norður Kóreu. Norð-
ur Kóreumenn léku Suður Kóreu-
menn grátt í hinu grimma borg-
arastríði fyrir 36 ámm. Þá var
aðeins eftir ein brú yfír Han-Gang
ána hér í Seoul, en nú em þær
orðnar 17. Það er verið að smíða
eina nú — Ólympíubrúna.
Umhverfis Seoul era skógi
vaxnar hlíðar. Um helgar fara
borgarbúar upp í hlíðamar með
böm sín og sýna þeim útsýni yfir
borgina, og segja þeim sögu henn-
ar. Foreldramir segja bömum
sínum frá stríðinu grimma og
benda yfir borgina sem var nán-
ast jöfnuð við jörðu fyrir 36 ámm.
Hættan er alltaf í norðri, en sem
betur fer em litlar líkur á að sorg-
arsagan endurtaki sig.
Sviss.
ÞATTTAKA
Keppni án gulls?
ALLAR þjóAir heims munu
fyigjast grannt meA Ólympfu-
leikunum og sjálfsagt þykir
hverjum sinn fugl fegurstur.
Keppt verAur um 600 gullpen-
inga, 600 silfurpeninga og
650 bronspeninga þannig aA
ekki geta allir unniA til verA-
launa. En skaAlaust er aA
gera sér vonir, þvf vitaA er
aA ekki verAa allir draumar
aA veruleika.
Islenski hópurinn er Qölmennari
en nokkm sinni fyrr, en þar
með verður ekki sagt að árangur-
inn verði betri en áður, þó mögu-
ggggmy leikar á verðlauna-
Steinþór . sæti séu ef til vill
Guöbjartsson meiri nú en nokkm
skrifar gjnni fyrr.
fráSeoul Siglingarmenn-
imir hafa keppt víða og æft vel,
en róðurinn verður þungur í Pus-
an. Takmarkið hjá þeim er að
vera fyrir ofan miðju, en þaðan
er langt í verðlaunasæti.
Sundmenn
Sundkeppendumir stefna að
því að bæta árangurinn í sínum
greinum, en fyrir flesta verður
erfítt að komast áfram eftir und-
anrásir. Eðvarð Þór er samt und-
anskilinn og ef allt gengur upp
gæti hann komist f hóp þeirra
átta bestu í 200 metra baksundi.
Elnar
Mestar væntingar em bundnar
við Einar Vilhjálmsson af frjáls-
íþróttafólkinu. Hann er f hópi
bestu spjótkastara heims og hefur
sigrað á síðustu tveimur mótum,
þar sem allir þeir bestu vom með
og allt er þegar þrennt er. Vé-
steinn Hafsteinsson gétur náð
langt f kringukastinu, en ekki
verður séð að aðrir hafi árangur
sem erfiði.
Bjami
Bjami Friðriksson fékk brons
í Los Angeles og er að sögn sumra
enn betri nú. Aðrir hafa sjálfsagt
einnig tekið framfömm, en kepp-
endur í 95 kg flokki eru nánast
þeir sömu og fyrir fjórum ámm.
Enginn getur ætlast til þess að
Bjami endurtaki afrekið og senni-
lega er það hans helsti utanað-
komandi styrkur. Á mánudaginn
verður dregið um hveijir glími
fyrstir saman, en fyrsta glíman
getur haft lykiláhrif á lokastöðu.
Vonlr
Miklar vonir em bundnar við
handknattleikslandsliðið. Þar er
takmarkið að hafna f einu af sex
efstu sætunum og ef allt gengur
samkvæmt áætlun ætti það að
nást. En mikið vill meira og verð-
launasæti er ekki fjarlægur
draumur, þó óstöðugleikinn sé
mikill.
ÍSLENDINGARNIR
Fjórar,, B? jórir lögregluþjónar frá íslandi B em hér í Seoul. Þeir em þó ekki hér í neinum tenglsum við ör- yggisgæslu, heldur em þeir komnir ggBBBBBB L'* að keppa á Sigmunduró. Ólympíuleikunum. Steinarsson Lögregluþjónam- skrifarfrá ir eru þandknatt- leiksmennimir Sig- löggurí1 urður Gunnarsson og Guðmundur Hrafnkelsson, Pétur Guðmundsson, sem keppir í kúluvarpi og Sigurður Bergmann, sem keppir f júdó. Þá em einnig tveir fymim lögreglu- þjónar í hópnum, Einar Vilhjálms- son, spjótkastari og Brynjar Kvar- an, handknattleiksmarkvörður.
UMFERÐ
Öngþveiti á götum
kost en að takmarka notkun þeirra
meðan á leikunum stendur. Eins
hafa verið haldnir hverfafundir og
almenningur hvattur til að vera sem
minnst úti á götum og samnýta
bílana sem mest — samræma ferðir
þannig að öll sæti séu nýtt til hins
ýtrasta.
Lestarkerfið er mjög fullkomið í
borginni og era menn hvattir til að
nota almenningskerfið sem mest.
Þá hefur fólk sem ekki ætlar að
fylgjast með leikunum beðið um að
fara úr borginni hafi það möguleika
á því.
Þrátt fyrir að helstu umferðar-
æðar í Seoul séu með mörgum
akgreinum gengur umferðin hægt.
Því var byijað að takmarka umferð
í gær og verður sá
háttur hafður á út
leikana. Ökutæki
með númer, sem er
jöfn tala, mega að-
eins vera í umferðinni þegar mánað-
ardag þer upp á slétta tölu og odda-
tölunúmer em leyfð hina dagana.
í Seoul era skráð 750.000 öku-
tæki og sáu yfirvöld ekki annan
Steinþór
Guöbjartsson
skrifar
frá Seoui