Morgunblaðið - 17.09.1988, Qupperneq 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, ÓLYMPÍULEIKARftllR Q§& I SEOUL ’88 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988
Friður,
samlyndi og
framfarir
ÞRITUGASTA september
1981, á 84. þingi alþjóða
Ólympíunefndarinnar, IOC,
var ákveðið að 24. Ólympfu-
leikarnir fœru fram f Seoul f
Suður Kóreu 1988. Það voru
mikil gleðitfðindi fyrir fbúa
þessa lands og nú þegar leik-
arnir eru að hefjast fer ekki
á milli mála að allt hefur ver-
ið gert og allt verður gert til
að gera þessa hátfð ógleym-
anlega.
Kórea á sér um 6.000 ára'sögu
og rekja Kóreumenn upp-
runa sinn til guðdómsins. Sagan
er þymum stráð, en þrátt fyrir
■fÁDEI I þraeWóm og ánauð
"''KCU hafa Kóreumenn
SRÉF haldið einkennum
sínum, tungumáli
Steínþó^^ °g menningu.
Guðbjartsson Hér verður sag-
skrífar an ekki rakin, en
vert er að hafa Kóreustríðið, er
stóð frá 25. júní 1950 til 5. mars
1953, í huga. Þá var landið nán-
ast lagt í rúst og útiitið alit annað
en bjart. „Þetta var hræðilegur
tími," sagði 42 ára Kóreumaður,
sem fór með Morgunblaðsmenn í
átt að landamærum Norður Kóreu
þar sem átökin byrjuðu. Þar eru
hermenn á hveiju strái og vamir
miklar ef til innrásar kemur.
Útlitið var ekki bjart og upp-
byggingin gekk hægt, en á
síðustu 20 ámm hafa framfaram-
ir verið hreint ótrúlegar. Alls kyns
iðnaður hefur hafíð göngu sína,
útflutningur er gífurlegur og þjóð-
artekjur hafa margfaldast.
Náttúmfegurð er mikil í Kóreu.
Fjöll með dölum og ám þekja um
70% Kóreuskagans, en Suður
Kórea, þar sem íbúamir em um
40 milljonir er 98.431 ferkíló-
metri að stærð.
í lok 14. aldar var Seoul gerð
að höfuðborg. íbúamir em um
10 milljónir og fer þeim stöðugt
fjölgandi.
Undlrbúnlngur
Kóreumenn lögðu mikið í að fá
þessa leika og var engu til spar-
að. Eftir að leikamir vora í höfn
hófst undirbúningurinn fyrir
sjálfa hátíðina og hefur ótrúlega
miklu verið komið í verk á síðustu
Reuter
Bðm f SuAur Kórau em ánægð eins og aðrir með að Ólympíuleikamir
em nú haldnir f heimalandi þeirra. Þessar hnátur skoðuðu á dögunum staði
þá þar sem keppni leikanna fer fram og höfðu greinilega gaman af.
sjö ámm. Vegakerfíð hefur verið
stórbætt, hótel hafa risið upp og
ný íþróttamannvirki em öll hin
glæsilegustu.
Seoul er fánum skreytt og
merki Ólympíuleikanna blasa alls
staðar við. Ibúamir leggjast aliir
á eitt að greiða götu gesta og þó
erfiðlega gangi á stundum þá er
varla hægt að reiðast, því allir em
að gera sitt besta.
Þjóðir hafa ekki látið ófriðar-
ástand á sig fá og taka nú fleiri
þátt en nokkm sinni fyrr. Tak-
mark Kóreumanna er að Ólympíu-
leikamir í Seoul verði þeir glæsile-
gustu þar sem friður, samlyndi
og framfarar sitji í fyrirrúmi.
Gull, siKur og bronz
Þessar þjóðir hafa unnið til fleiri en 100 verðlauna
Lönd 18961900 ’04 >06 >08 ’12 •20 ’24 >28 >32 >36 ’48 ’52 ’56 •60 ’64 •68 ’72 ’76 ’80 '84 Samt.
Bandarfkin 19 63 238 23 47 61 96 99 56 104 66 84 76 74 71 90 107 94 94 - 174 1,716
Sovátríkln 71 98 103 86 91 99 125 195 - 868
Bretland 7 36 2 26 146 41 43 34 20 16 14 23 11 24 20 18 12 18 13 21 37 680
Frakkland 11 102 - 40 19 14 41 38 21 19 19 29 18 18 5 15 16 13 9 14 28 486
Svfþjóð - 2 - 14 26 66 83 29 26 23 20 44 35 19 6 8 4 16 6 12 19 434
Italía 4 16 4 8 23 17 19 38 22 29 21 26 38 27 16 18 13 15 32 379
Ungvarjaland 6 8 4 10 9 8 - 9 9 15 16 27 48 26 21 22 32 35 22 32 - 366
Austur-Þýskaland 7 19 19 25 66 90 126 - 352
Finnland - - 3 5 26 34 37 26 26 19 20 22 16 6 5 4 6 6 8 12 279
Vestur-Þýskaland 20 26 36 26 40 39 - 79 266
Þýskaland * 16 7 15 14 13 26 - - 31 21 89 - 24 264
Japan - - - - - - 2 1 6 18 18 - 9 19 18 29 25 29 25 - 32 230
Astralfa 2 8 - 3 6 7 3 6 4 5 1 13 11 35 22 18 17 17 6 9 24 216
Rúmenfa - - - - - - - 1 - - 1 - 4 13 10 12 15 16 27 25 53 177
Pólland 2 5 7 6 1 4 9 21 23 18 21 26 32 - 176
Kanada - 2 6 2 18 8 9 4 15 16 9 3 3 6 1 4 5 5 11 - 44 168
Sviss 3 9 2 11 - 11 26 16 1 16 20 14 1 6 4 6 3 4 2 8 167
Holland - 6 - 3 2 3 11 10 19 7 17 16 5 10 3 7 6 5 3 .- 13 144
Danmörk 7 7 - 6 6 12 13 9 6 6 5 20 8 4 6 6 8 1 3 5 6 140
Tókkóslóvakfa - - - 2 - 2 10 9 4 8 11 13 6 8 14 13 8 8 14 - 130
Búlgarfa 1 5 7 10 9 21 22 41 - 116
Belgfa - 20 - 7 8 6 36 - 3 2 7 4 2 4 3 - 2 6 1 4 114
Noregur - 6 - 6 8 10 28 10 4 - 6 7 6 3 1 - 2 4 2 - 3 103
Grlkkland 47 - 2 34 4 2 1 - - - - - - 1 1 - 1 2 - 3 2 100
* Austur- og Vestur Þýskaland- sendu sitt hvort liðið á leika í fyrsta sinn 1956.
ÞÁTTTAKA
SKIPULAG
Misjafnar eru vonir
og væntingar manna
Skoskur boxari segist vera að leita sér að kvonfangi
og útlitið sé ekki bjart
Þegar Ólympíuleikamir vora
endurvaktir 1896 var áhersla
lögð á þátttöku allra þjóða burtséð
frá árangri. Þátttakan féllst ekki í
því að sigra heldur
að vera með. Tæpri
öld síðar er þessi
hugsun enn víða
ríkjandi og jafnvel í
hávegum höfð. íþróttafólk almennt
setur markið hátt, en eftir að hafa
verið valið til að keppa á Ólympíu-
Steinþór
Guðbjartsson
skrífar
frá Seoul
leikum verða margir varkárari í
tali og algengasta setningin sem
heyrist er að allir ætli að gera sitt
besta.
Innan Alþjóða Ólympíunefndar-
innar em 167 þjóðir og 160 þeirra
þátt í leikunum í Seoul. Þúsundir
íþróttamannna búa í ólympíuþorp-
inu og fer ekki milli mála að marg-
ir eiga erfítt með að einbeita sér
að verkefninu. Fimleikamaður einn
sagði að ekkert gaman væri í þorp-
inu því hann gæti ekki hlustað á
tónlist í herbergi sínu. Skoskur box-
ari lét hafa eftir sér í viðtali að öl!
aðstaða væri frábær, en hann væri
að leita sér að kvonfangi og útlitið
væri ekki bjart. Guðmundur Harð-
arson, þjálfari íslenska sundlands-
liðsins, sagði hins vegar að allt
væri eins og það ætti að vera. „Við
komum til að ná árangri og getum
ekki hugsað um neitt annað á með-
-an.“......................-.......
Halldór Quðbjörnsson.
ítfémR
FOLK
■ ÞAÐ er ýmislegt sem kemur
á óvart þegar litið er á skiptingu
verðlauna á Ólympíuleikunum.
Bandaríkjamenn hafa unnið til
flestra gullverðlauna eða 717. Þeir
hafa þó ekki unnið gull í 99 grein-
um. Sovétmenn em í 2. sæti. Hafa
unnið 340, en þeir kepptu fyrst
1952. Þá vantar ennþá gullverðlaun
í 102 greinum.
■ BANDARÍKJAMENN hafa
unnið flest gullverðlaun í fijálsum
íþóttum eða 148. Sovétmenn em
í 2. sæti og í þriðja sæti em hvorki
Bretar né A-Þjóðveijar heldur
Finnar með 46 gullverðlaun.
■ BANDARÍKJAMENN hafa
aldrei náð gullverðlaunum í knatt-
spjmu. Þeir áttu þó tvö af þremur
knattspymuliðum sem kepptu á
fyrri Ólympíuleikunum í Los Ange-
les árið 1904. Lið þeirra höfnuðu
í 2. og 3. sæti, en Kanadamenn,
sem áttu þriðja liðið í keppnini,
sigruðu.
■ KÍNVERJAR taka nú þátt í
Ólympíuieikum í 5. sinn og hafa
unnið til 15 gullverðlauna. Það var
þó fyrst í Los Angeles 1984 sem
þessi fjölmennasta þjóð heims vann
til gullverðlauna í 15 greinum eftir
Sórar árangurslausar tilraunir.
I INDVERJAR em næst fjöl-
mennasta þjóð heims en hafa aðeins
unnið 8 gullverðlaun, öll í hokkí.
■ EGYPTAR vom framarlega á
Ólympíuleikum framan af öldinni.
Þeir hafa unnið 6 gullverðlaun, þar
af fímm í lyftingum, en ekki náð í
1. sæti síðan 1948.
■ NÝJA-SJÁLANDI hefur
gengið best sitjandi! Þjóðin hefur
unnið 8 gullverðlaun. Fem í kanóa-
róðri, tvenn í siglingum, ein í róðri
og ein í hestamennsku. í öllum þess-
um greinum sitja keppendur á með-
an á keppni stendur.
■ GRIKKIR hafa unnið til 22
gullverðlauna, en aðeins femra í
leikum utan Aþenu, en þar hafa
Ólympíuleikamir tvívegis verið
haldnir, 1896 og 1906.
■ SOVÉTRÍKIN hafa unnið
flest gullverðlaun í þremur grein-
um. Þeir geta státað af 61 gullverð-
launum í fímleikum, 54 í glímu og
26 í kanóaróðri.
■ FRAKKAR hafa oftast sigrað
í tveimur greinum sem flestir tengja
Frakklandi. í hjólreiðum, 27, og í
skylmingum, 32. ítalir em í 2.
sæti í báðum greinunum með 26
gullverðlaun í hjólreiðum og 31 í
skylmingum.
■ JAPANIR hafa nokkra yfír-
burði í júdó eins og eðlilegt er. Alls
hefur verið keppt um 32 gullverð-
laun í greininni og Japanir hafa
tekið við 13 þeirra.
■ A—ÞJÓÐVERJAR hafa unn-
ið flest gullverðlaun kvenna síðan
1968, alls 63.
Halldór missti
af Fridar-
hlaupinu í gær
Skipulag á Ólympíuleikunum
í Seoul fer oft úr böndunum.
Það fékk Halldór Guðbjömsson,
þjálfari júdómanna að reyna.
Hann er íslandsmethafí í lang-
hlaupum og ætlaði að hlaupa
Friðahlaupið í Seoul. En það
glymdist að láta hann vita í tíma
hvar hann ætti að mæta í hlaupið
sem fram fór 40 km frá Seoul.
Halldór átti að taka þátt í
hlaupinu fyrir hönd íslands. Allir
þátttakendur hlaupsins hlupu f
sérhönnuðum búningum, sem
saumaðir vom sérstaklega á þá.
Halldór fékk heldur ekki að vita
tímalega hvenær og hvar málið á
honum væri tekið.