Morgunblaðið - 14.10.1988, Blaðsíða 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14 OKTÓBER 1988
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
Sjónvarpið:
Bryan Ferry
■I í þættinum Smellir,
25 sem er á dagskrá
Sjónvarpsins í dag,
verður fjallað um söngvarann
Bryan Ferry. Bryan Feriy var
forsprakki hljómsveitarinnar
Roxy Music sem var vinsæl á
7. áratugnum og markaði afger-
andi spor í tónlistarþróun á þeim
árum. Hann vakti mikla athygli
árið 1973 þegar hann breytti
ímynd sinni og klippti hár sitt
stutt og kom fram í smóking á
sviði. Ferry hefur gefið frá sér 8
sólóplötur og hefur hann skapað
sér traustan og ákveðinn aðdá-
endahóp, en hann hefur yfir sér
yfírbragð menntaðs, rómantísks
miðaldra manns sem er þó ávallt
tilbúinn til að sletta úr klaufunum þegar þannig ber undir. „Slave to
Love", „Nothing lasta forever", „The right stuff“, „Kiss and tell" og
„Limbo“ eru nokkur af hans þekktari lögum og verða þau sýnd flutt
af honum í þættinum. Ragnar Halldórsson er umsjónarmaður þáttarins.
Bryan Ferry.
Stöð 2:
Égget,égget
MMH í dag hefst á Stöð 2
U20 ný þáttaröð fyrir böm
sem íjallar um ævi
rithöfundarins Allan Marshall.
Allan Marshall fæddist í litlu
sveitaþorpi í Ástralíu árið 1902.
Sex ára gamall fékk hann löm-
unarveiki sem hefur hamlað
honum allt til þessa dags. Mynd-
in er byggð á sjálfsævisögu hans
sem er í þremur bindum en
þáttaröðin sem nú verður sýnd
er byggð á því fyrsta og fjallar
hún um æskuskeið hans, við-
brögð fjölskyldu hans við lömun-
arveikinni, skólagöngu og ör-
væntingarfullum tilraunum
hans til að verða álitinn eðlileg-
ur. í dag er Allan aldraður og
dvelur lengstum á sjúkraheimil-
um en fer þó heim til sín vikulega. Myndin nefnist á ensku I Can
Jump Puddles og er hún í níu þáttum. Aðalhlutverk leika Adam
Gamett og Lewis Fitz-Gerald.
Adam Garnett
Marshall.
leikur Allan
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM92.4
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf
Ólafsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í mprgunsáriö. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregn-
ir sagðar kl. 8.15.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Hinn „rétti”
Elvis" eftir Maríu Gripe í þýðingu Torf-
eyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónas-
dóttir les (10). (Einnig útvarpað um
kvöldiö kl. 20.00.)
9.20 Hlustendaþjónustan. Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
9.30 Fréttayfirlit vikunnar.
9.45 Tónlist.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar.
a. Valsar op. 39 eftir Johannes
Brahms. Santiago Rodriguez leikur á
píanó.
b. „Beer Sheva"-hljómsveitin í ísrael
leikur þrjú lög.
11.00 Tilkynningar.
11.05 I liðinni viku. Umsjón: Sigrún
Stefánsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegistréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 Hérognú. Fréttaþátturívikulok.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson.
15.00 Tónspegill. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyt-
ur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu-
dag kl. 15.45.)
16.30 Laugardagsútkall. Skemmtiþátt-
ur í umsjá Arnar Inga. (Frá Akureyri.)
17.30 Hljóðbyltingin — „Hlustiö á leik-
fangið mitt". Fyrsti þáttur af fjórum frá
breska ríkisútvarpinu (BBC) sem gerð-
ir voru í tilefni af 100 ára afmæli plötu-
spilarans. Þýðandi og kynnir: Siguröur
Einarsson.
18.05 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur
Hermóðsdóttir. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „ . . .Bestu kveðjur." Bréf frá vini
til vinar eftir Þórunni Magneu Magnús-
dóttur sem flytur ásamt Róbert Arn-
finnssyni. (Einnig útvarpað á mánu-
dagsmorgun kl. 10.30.)
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson. (Frá Akureyri, einnig
útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.)
20.45 í gestastofu. Stefán Bragason
ræðir við Bjarna Björgvinsson tónlist-
armann á Héraði og skattstjóra Aust-
urlands. (Frá Egilsstöðum, einnig út-
varpað nk. þriðjudag kl. 15.03.)
21.30 Islenskir einsöngvarar. Kristinn
Hallsson syngur lög eftir Árna Thor-
steinsson; Fritz Weisshappel leikur á
píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miönætti. Kvöld-
skemmtun Útvarpsins. Stjórnandi:
Hanna G. Siguröardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. Jón Örn Marinós-
son kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veöurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. 2
FM 90,1
2.00 Vökulögin. Tónlist í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð-
ar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30,
Fréttir kl. 7.00 og 8.00.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris-
dóttir gluggar í helgarblööin og leikur
tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
10.05 Nú er lag. Umsjón: Gunnar Salv-
arsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli
Helgason sér um þáttinn.
16.00 Fréttir.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lisa Pálsdóttir tek-
ur á móti gestum og bregður lögum á
fóninn. Gestur hennar að þessu sinni
er Guðrún Ögmundsdóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.
22.07 Út á lífiö. Atli Björn Bragason.
24.00 Fréttir.
2.00 Vökulögin, tónlist i næturútvarpi
til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagöar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn-
ir kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Haraldur Gislason á laugardags-
morgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fréttir Jd.
14.00.
16.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu lög
vikunnar kynnt. Fréttir kl. 16.00.
18.00 Tónlist.
22.00 Kristófer Helgason á næturvakt
Bylgjunnar. Fréttirkl. 22.00 og 24.00.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00 Barnatími.
9.30 Erindi. E.
10.00 Skólamál. E.
11.00 Upp og ofan. E.
12.00 Tónafljót.
13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón:
Jens Kr. Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Opið.
17.00 Léttur laugardagur. Grétar Miller
leikur tónlist og fjallar um iþróttir.
18.30 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur
Bragason.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Síbyljan.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Gyða Tryggvadóttir. Stjörnufréttir
kl. 10.00 og 12.00.
12.10 Laugardagur til lukku.
16.00 Stjörnufréttir.
17.00 „Milli min og þín" Bjarni Dagur
Jónsson.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Stuð Stuð Stuð.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
11.00 Tónlistarþáttur.
15.00 Blandaöur tónlistarþáttur með
lestri orðsins.
22.00 Eftirfylgd. Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr
bæjarlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Karl Örvarsson .
13.00 Axel Axelsson.
15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laug-
ardegi.
17.00 Bragi Guömundsson. Vinsældar-
listi Hljóðbylgjunnar.
19.00 Okynnt tónlist.
20.00 Snorri Sturluson.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
04.00 Ókynnt tónlist til sunnudags-
morguns.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 96,6
17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands. FM 96,5.