Morgunblaðið - 14.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.10.1988, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14 OKTÓBER 1988 Þ S! IÐJI JDAGl IR 1 I8. OKTÓBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ^ FrétUágrip og táknmálsfréttir. 18.00 ► Vlllispata og vinir hans. 19.26 ► Poppkom. ^^S7ÖÐ2 <®15.20 ► Stjama or fædd (A Star is Born). Kris Kristoffersson leikur hér fræga rokk- stjörnu sem ánetjast hefur fíkniefnum en lif hans tekur miklum breytingum þegar hann kynnist ungri og óþekktri söngkonu. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Kris Kristoffer- son. Leikstjóri: Frank Pierson. Þýðandi: Elínborg Stefánsdóttir. <B»17.40 ► Feld- ur.Teiknimynd með íslensku tali. <® 18.05 ► Heimsbikarmót- iöiskák. 4BK18.15 ► Drekarogdýfilssur(Dungeons and Dragons). Teiknimynd. 18.40 ► Bilaþáttur StöAvar 2. Mánaðarleg- ur þáttur þar sem kynntar eru nýjungar á bíla- markaðinum. M.a. eru nokkrir bilarskoðaðir. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 19.25 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veAur. 20.35 ► Mengun í NorAur8jó(18Jahre Danach). Þýsk heimildar- mynd um lífríki neðan- sjávar sem vísindamenn könnuðu fyrir 18 árum. 21.20 ► Fröken Marple. Skuggar fortíöar — Seinni hluti. Sakamálamyndaflokkur gerður eftirsögu Agöthu Christie. Aðal- hlutverk: Joan Hickson. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. 22.15 ► Söngkonan Margareta Haverinen. Spjallþáttur með sópran- söngkonunni Margaretu Haverinen sem einnig syng- ur vinsæl lög af ýmsu tagi. 23.05 ► Útvarpsfróttir f dagskrártok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- 20.30 ► Frá 21.00 ► HeimsbikarmótiA í skák. «»22.05 ► StríAsvindar II (North and South II). Loka- <8923.36 ► HelmsbikarmótiA fjöllun. degi tii dags Fylgst með stöðunni í Borgarleikhús- þáttur. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Lesley-Ann Down, fskák. (Day by Day). inu. David Carradine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary <«>23.46 ► Þorparar. Breskurgam- <ffl>21.10 ► iþróttir á þriAjudegi. Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Hol- «»24.36 ► Byssubrandur. anmyndaflokk- Blandaður íþróttaþáttur með efni úr brook, Lloyd Bridges og Morgan Fairchild. Leikstjóri: Vestri með Gregory Peck. ur. ýmsum áttum. Kevin Connor. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 2.00 ► Dagskrártok. A gjörgæsludeild ■■■■ í kvöld verður flutt 0030 leikritið Á gjörgæslu- '" deild eftir þýska rit- höfundinn Christoph Gahl, en hann hlaut Prix Italia verðlaunin árið 198.1 fyrir þetta verk. Olga Guðrún Ámadóttir þýddi leikrit- ið og leikstjóri er Helga Bach- mann en verkið var frumflutt í Útvarpinu árið 1984. Efni leiks- ins er á þá leið að Lorens, mað- ur á besta aldri, er haldinn ólæknandi sjúkdómi og liggur á gjörgæsludeild tengdur við öll hugsanleg tæki sem halda lífínu í honum. Hann hefur forðast að leiða hugann að dauðanum en nú er svo komið eftir langa innri Þorsteinn Gunnarsson er meðal leikenda í leikritinu Á gjör- gæsludeild. baráttu að hann er reiðubúinn að deyja. Hann lítur svo á að það þjóni engum tilgangi að nota tækniþekkingu læknavisindanna til að halda lífí í líkama sem ekki á sér lífsvon. Leikendur eru: Erlingur Gíslason, Þorsteinn Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Aðalsteinn Bergdal, Sigurður Siguijónsson, Ásdís Skúladóttir, Karl Guðmunds- son og Viðar Eggertsson. Sjónvaipið: Margareta Haverínen ■■■■ I kvöld 0015 sýnir Sjón- varpið þátt frá fínnska sjónvarp- inu um sópransöng- konuna Margaretu Haverinen en hún syngur einnig vinsæl lög af ýmsu tagi. í þættinum sjmgur hún nokkur lög, leikur á fíðlu, sem hún hefur ekki gert í átta ár og spjallar í léttum dúr við Seppo Hovi sem stjómar þættinum. Einnig fær hún til sín gest sem er leikarinn Pentti Siimes og Margareta dáist mikið Sópransöngkonan Margareta Haverinen. af en hann hefur hef- ur leikið í fínnskum leikhúsum og kvikmyndum í um 40 ár og í þættinum tekur hann lagið. Farið er í heimsókn til söngkonunnar Anita Válkki sem syngur lag ásamt Margaretu. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Ólöf Ólafs- dóttir. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (12). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Bergþóra Gísladóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- uröardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sina (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 15.03 i gestastofu. Stefán Bragason ræðir við Bjarna Björgvinsson tónlistarmann á Héraði og skattstjóra Austurlands. (Frá Egilsstöðum. Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Schumann og Schubert a. „Frauenliebe und Leben" (Líf og ástir kvenna), lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann við Ijóð eftir Adalbert von Chamisso. Jessye Norman syngur og Irw- in Gage leikur á pianó. b. Strengjakvartett nr. 3 í B-dúr eftir Franz Schubert. Melos-kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá — Raddir úr dýflissum. Um- sjón: Siguröur A. Magnússon. Lesari: Arnar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. a. Gloría i D-dúr fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Nancy Argenta og Ingrid Attrot sópran og Cath- erine Denley alt syngja ásamt „The Engl- ish Concert" kórnum og hljómsveitinni. David Reichenberg leikur á óbó og Crisp- ian Steele-Perkins á trompet; Trevor Pinnock stjórnar. b. Siciliano eftir Johann Sebastian Bach. Þýska blásarasveitin leikur útsetningu Enrique Crespo sem stjórnar. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi i liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Á gjörgæsludeild" eftir Christoph Gahl. Þýöandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Erlingur Gislason, Þorsteinn Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Aðalsteinn Bergdal, Sigurður Sigurjónsson, Ásdis Skúladóttir, Kari Guðmundsson og Viöar Eggertsson. (Áður flutt 1984.) 23.40 Konsert fyrir óbó og hljómsveit eftir George Rochberg. Joseph Robinson leik- ur á óbó ásamt Fílharmoníusveitinni i New York; Zubin Mehta stjómar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, veöur, færð og flugsamgöngur kl. 6.00 og 6.00. Veöur- fregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03 Viöbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Ósicars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum, dægurmálum og hádegis- fréttum kl. 12.20. 12.45 i undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 i hlustendaþjónustu Dægurmála. Fréttir kl. 14.00 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet. 21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku. Kennsla i ensku fyrir byrjendur. Fimmti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð- ar Björgvinsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláu nóturnar. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur inn „Ljúflingslög" I umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 ot Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siödegis. Hallgrimur Thor- steinsson. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson: 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin með Gísla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Tón- list, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur vin- sældalista frá Bretlandi. 21.00 Oddur Magnús 1.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 9.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30 Opið. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 islendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Laust. Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Islendingasögur E. 22.00 Þungarokk á þriðjudegi. 23.00 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 23.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- ariifinu. tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlar grein- ar, færir hlustendum upplýsingar frá lög- reglunni, um veður, færö og fleira. 9.00Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl Örvarsson fjallar um menningar- mál og listir, mannlífiö, veður og færð og fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Valur Sæmundsson. 22.00 Rannveig Karisdóttir. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.