Morgunblaðið - 14.10.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.10.1988, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14 OKTÓBER 1988 MÁIVIUDAGUR 17. OKTÓBER STOÐ2 <® 16.10 ► Lögregluskólinn Moving Violations). Mynd um líf og störf í lögregluskóla. Aöalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach og Sally Kellerman. Leikstjóri: Neal Israel. Þýðandi: Björn Baldursson. ® 17.40 ► Kær- leiksbirnirnir. Teiknimynd. 18.05 ► Heims- bikarmótið { skák. 18.16 ► Hetjur himin- geimsins. Teikni- mynd. ® 18.40 ► Vaxtarverkir (Growing Pains). Gaman- myndaflokkur um útivinnandi móður og heimavinnandi föðurog börnin þeirra. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Sög- 20.00 ► Fréttlr 20.35 ► 21.00 ► Ævi og ástir kvendjöfuls urogdraumar. og veöur. Staupa- (Life and Loves of a She-Devil). 19.40 ► steinn. Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur Herra Bohm. ffjórum þáttum, gerðureftirskáld- 19.50 ► Dag- sögu Fay Weldon. Aðalhlutv.: Julie skrárkynning. T. Wallace, Dennis Waterman o.fl. 22.00 ► Sprengjan (Die Bombe). Nýtt, þýskt sjónvarpsleikrit um taugastríð æðstu embættismanna i Hamborg er maður kemur fyrir sprengju á ráðhústorginu og hótar að sprengja borgina i loft upp. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.60 ► Utvarps- fréttir f dagskrárlok. 19.19 ► Fréttlr og fréttaum- 20.26 ► Rödd fólksins. Kynn- 21.20 ► Heimsbikarmótiö {skák. Fylgst 4B> 22.30 ► Heimsbikarmótið { ®23.30 ► lllgresl (Savage Harv- fjöllun. ing á málefni kvöldsins sem með stöðunni í Borgarieikhúsinu. skék. Fylgst með stöðunni í Borgar- est). Langvarandi þurrkurherjará rætt veröur í beinni útsendingu 49Þ21.30 ► Rödd fólksins. Þjóðmála- leikhúsinu. A-Áfríku. Aðalhlutv.: Tom Skerritt á Hótel íslandi i samnefndum þáttur þar sem almenningi er gefinn kost- 4BÞ22.40 ► Hasarleikur og Michelle Philips. Leikstj.: Robert þætti kl. 21.30. ur á að segja álit sitt á ýmsum ágreinings- Moonlighting). David og Maddie Collins. Ekkl vlð hrafl bama. 20.30 ► Dallas. efnum i þjóðfélaginu. eru komin aftur í nýjum sakamálum. 1.00 ► Dagskrérlok. Stöð 2: Rödd fiólksins ■■ f kvöld hefst á Stöð 2 30 nýr þjóðmálaþáttur — þar sem almenning-i er gefínn kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágreiningsefnum í þjóð- félaginu og verður eitt deilumál tekið fyrir í hveijum þætti. í kvöld verður tekið fyrir jöfnun atkvæða, þ.e. hvort atkvæði eigi að hafa jafnt vægi í landinu. Þátturinn er hugsaður sem réttarhöld borg- arans og verður hann sambland af vitnaleiðslum, líkt og þekkist í réttarsölum, og umræðuþætti þar sem þjarmað er að mönnum með ágengum spumingum. í Jón Óttar Ragnarsson sem þessum fyrsta þætti verður Eirík- dómsforseti. ur Tómasson hrl. veijandi og Jón Steinar Gunnarsson hrl. sækjandi og fá þeir hvor um sig 22 mínútur til að flytja mál sitt. Tólf borgarar verða kallaðir til af handahófi í kviðdóm og fá þeir 15 mínútur til að kveða upp dóm í lok þáttarins en á meðan rasðir Helgi Pétursson við fólkið í salnum. í framhaldi af þáttunum fer svo fram skoðanakönnun um málefni þeirra. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson og er hann jafnframt dómsforseti . Sjónvarpid: Kvendjöfull ■■■■ Þriðji þátt- 91 oo ur breska •*- mynda- flokksins Ævi og ástir kvendjöfuls er á dag- skrá Sjónvarpsins í kvöld. Myndin er gerð eftir sögu Fay Weldon og segir frá því er Bobbo yfirgefur hina stórskomu eiginkonu sína Ruth. Hann fer að búa með fallegu skáldkonunni Mary JuUe T. WaUace í hlutverki kvendjöfuls- Fisher en eiginkona íns. hans er ekki allskonar sátt við það og gerir allt til að fá hann til baka. Hún kveikir í húsinu þeirra og fer með bömin tvö tii Bobbo og Maryar og kemur því svo fyrir að elliær móðir Maryar flytur til þeirra. Ekki líður á löngu áður en sælan fer að dofna hjá Bobbo og Mary en það er einmitt ætlun Ruthar. Fjórði og síðasti þáttur er á dagskrá á miðvikudag. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundireldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. Staða og horfur í land- búnaði. Gunnar Guðmundsson ræðir við Steingrim J. Sigfússon nýskipaðan land- búnaðarráðherra. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „.. .Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — vimulaus æska. Umsjón: Alfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sína (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesiö úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Indiánar Norður- Ameriku. fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Strauss og Rakh- maninoff. a. „Don Juan", sinfónísk Ijóð op. 20 eftir Richard Strauss. Filharmoníusveit Berlin- ar leikur; Karl Böhm stjórnar. b. Píanókonsert nr. 2 i c-moll op. 18 eft- ir Sergei Rakhmaninoff. Arthur Rubinstein leikur með Sinfóníuhljómsveitinni i Chicago; Fritz Reiner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.05 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn. Þórarinn E. Sveinsson mjólkursamlagsstjóri á Akur- eyri talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. a. Konsert í c-moll fyrir fiðlu, óbó, strengi og fylgirödd eftir Johann Sebastian Bach. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Heinz Holliger á óbó sem stjórnar St. Martin-in- the-Fields hljómsveitinni. b. Wynton Marsalis leikur á trompet með ensku kammersveitinni, í konsert eftir Johann Fridrich Fasch, sónötu eftir Henry Purcell og aríunni „Let the Bright Serap- him“ úr óratóríunni Samson eftir Georg Friedrich Hándel sem Edita Gruberova syngur; Raymond Leppard stjórnar. c. Konsert i D-dúr fyrir víólu d'amore, lútu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi Monica Huggett leikur á víólu d'amore og Jakob Lindberg á lútu ásamt Barokk- sveit Drottningarhólms. 21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir fram- haldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunar- mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón gunn- ar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veöur- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tiðinda víða um land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Guð- mundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miömorgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 I undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt- ur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekin frá fimmtudegi syrpa Magnúsar Einarssonar. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorkáks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson f Reykjavik síðdegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarni Olafur Guömundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, veður, færð. 8.00 Stjömufréttir 9.00 Morgunvaktin með Gísla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 Stjörnufréttir. 16.10 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magnús. 22.00 Oddur Magnús. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 9.30 Um rómönsku Ameriku. E. 10.30 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. E. 11.30 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur opinn til umsjónar. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón Krisuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Opið. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Bahá'isamfélagið á ís- landi. 19.00 Opið. 19.30 Hálftíminn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Bamatími. 22.00 Sálgæti. Tónlistarþáttur í umsjá Sveins Olafssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- ariifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskráriok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson litur i blöðin, kemur upplýsingum um veður á framfæri og spilar tónlist. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl örvarsson. Fréttatengt efni, menningarmál, mannlíf og viðtöl eru meðal þess efnis sem Kari býður upp á. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guöjónsson leikur allar geröir af rokki, léttrokici og þungarokki. Kl. 21.00 eru leiknar tónleikaupptökur með þekkt- um rokksveitum. 22.00 Snorri Sturluson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐiSÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.