Morgunblaðið - 14.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14 OKTÓBER 1988
B 9
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
15.65 ► Undankeppni HM f knattspyrnu. A-Þýskaland — (sland.
Bein útsending frá Berlín. Umsjón: Jón Óskar Sólnes.
17.45 Þ Fræðsluvarp (6). 1. Hvað vil ég? 19.00 ►
Þáttur unninn í samvinnu við Háskóla Islands Töfraglugg-
um námsráðgjöf. 2. Umræðan: Námsráðgjöf Inn. Endursýn-
á íslandi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 3. ing. Umsjón:
Umferðarfræðsla. Fararheill '87. ÁrnýJóhanns-
18.55 Þ Fróttaágrip og táknmálsfróttlr. dóttir.
STÖÐ2 <8S>16.20 ► Zelig. Markmiö Zeligs í lífinu er að öllum líki vel við hann. Hann leggur á sig mikið erfiöi og gjörbreytir útliti sinu og per- sónuleika eftir því hverja hann umgengst. Aðahlutverk: Woody Allen og Mia Farrow. <® 17.35 ► Litli folinn og félagar. 018.00 ► Heims- bikarmótið í skók. 4BÞ18.10 ► Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk og áhugamál þess. 18.40 ► Spænski fótboltlnn. Sýntfrá leikjum spænsku 1. deildarinnar. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.60 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fróttirog veður. 20.35 ► Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd ný mynd sem fjallar um íslenskt atvinnulíf á tækniöld. Umsjón: Sigurður Richter. 21.05 ► Ævi og óstir kvendjöfuls (Life and Loves of a She-Devil). Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur i 4 þáttum, gerður eftir skáldsögu Fay Weldon. 22.05 ► Yfir Kjöl. (kvikmynd þessari erfetað í fótspor Daniel Bruun og leið- angursmanna hans. 22.45 ► Iþróttir. Sýnd brot úr leik A- Þjóðverja og islendinga frá því fyrr um daginn. Umsjón: Jón Oskar Sólnes. 21.30 ► Útvarpsfróttlr (dagskrárfok.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Heilog 21.05 ► Heipisbikarmótiðískák. 4BÞ22.05 ► Veröld — Sagan f sjónvarpi 4BÞ23.20 ► Tfska. Þátturinn er helgaður
fjöllun. sæl. Fjólubláir Fylgst með stöðunni í Borgarleik- (The Worid — A Television History). Þáttaröð karimannafatatiskunni.
draumar. Hvild og húsinu. sem byggir á Times Atlas-mannkynssögunni. 4BÞ23.50 ► Þegar draumamir rætaat
svefn eru vanrækt- 21.15 ► Pulaski. Breskspenna. 4BÞ22.30 ► Herskyldan(Nam,Tourof Duty). (When Dreams ComeTrue). Ung stúlka
ustu þættimir í lifi Bresk fyndni. Útkoman er Pulaski. Spennuþáttaröð um unga pilta i herþjónustu fær martraöir. Bönnuð bömum.
okkar. í Víetnam. Bönnuð bömum. 1.26 ► Dagskrórfok.
Hvfld og svefn
■BHEB Þátturinn
OA30 Heilogsæl
sem er
vikulega á Stöð 2
fjallar í kvöld um hvíld
og svefn og nefnist
Fjólubláir draumar.
Hvfld og svefn eru án
efa vanræktustu
þættimir í lífsmynstri
okkar þrátt fyrir að
allir viti hversu mikil-
vægt er að vera út-
hvfldur við störf og
leik og sýna. rann-
sóknir að góð hvfld og
nægur svefn eru
frumforsendur góðrar
heilsu. Fjallað verður
Góður nætursvefn er forsenda góðrar
heilsu.
um hin ýmsu stig svefns, dýpt hans, samband við augnhreyfingar,
draumfarir og starfsemi heilans. Sýnt verður fram á hvemig þeir
sem fá nægan svefn eru margfalt betur undir spennu og eril búnir
en aðrir. Kynnir þáttarins er Salvör Nordal.
Rás 1:
Launamisvétti
MHMM Samantekt
0030 um launa-
mun karla
og kvenna nefnist
þáttur sem er á dag-
skrá Rásar 1 í kvöld.
Umsjónarmaður er
Tryggvi Þór Aðal-
steinsson. í þættinum
verður rætt við fólk
sem sat borgarafund
fyrir skömmu á veg-
um Verkalýðsfélags
Borgamess og bar
yfirskriftina Er laun-
amisrétti kvenna og
karla goðsögn? Leitað
verður svara við or-
sökum launamisréttis
milli karla og kvenna
sem flestir álíta að sé staðreynd og Qallað um leiðir til úrbóta. Enn-
fremur verða lesin brot úr sögum og greinum ffá fyrri tíð sem sýna
að þessi vandi hefur verið lengi tii staðar.
Tryggvi Þór Aðalsteinsson er umsjónar-
maður þáttar um launamun karla og
kvenna I þætti á Rás 1 í kvöld.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö
úr forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis"
eftir Mariu Gripe i þýðingu Torfeyjar
Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(13). (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 islenskur matur. Kynntar gamlar
islenskar mataruppskriftir sem safnað er
i samvinnu við hlustendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Haraldur Bjarnason frá Nes-
kaupstað.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á
miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina
viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns-
dóttir les þýðingu sina (24).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar.
a. Árni Jónsson syngur þrjú lög eftir Jón
Jónsson frá Ljárskógum. Gunnar Sigur-
geirsson leikur á píanó.
b. Sönghópurinn Hljómeyki syngur fjögur
íslensk þjóðlög.
c. Elin Sigurvinsdóttir syngur þrjú lög eft-
ir Mariu Markan. Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
15.00 Fréttir.
16.03 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Fylgst með æfingum
barna og unglinga í fimleikum. Umsjón:
Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi. — Pjotr Tsjajk-
ovskíj.
a. „Serénade Melancolique" i b-moll op.
26 fyrir fiðlu og hljómsveit. Gidon Kremer
leikur með Filharmoniusveit Berlínar; Lor-
in Maazel stjórnar.
b. Sinfónia nr. 4 i f-moll op. 36. Fílharm-
oniusveitin i Ósló leikur; Mariss Jansons
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn lestur
frá morgni.)
20.15 Tónskáldaþingið í Paris 1988. Sig-
uröur Einarsson kynnir verk samtímatón-
skálda, verk eftir Stevan Kovac Tickmay-
er frá Júgóslaviu, Joep Straesser frá Hol-
landi og Atsuhiko Gondai frá Japan.
21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam-
skipti foreldra og barna og vikið að vexti,
þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir
Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Július-
dóttir svara spurningum hlustenda ásamt
sálfræðingunum Einari Gylfa Jónssyni og
Wilhelm Norðfjörð. Símsvari opinn allan
sólarhringinn, 91-693566. Umsjón: Lilja
Guðmundsdótlir. (Endurtekinn þáttur frá
12. þ.m. úr þáttaröðinni „i dagsins önn“.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Samantekt um launamun karla og
kvenna. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteins-
son. (Einnig útvarpað daginn eftir kl.
15.03.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
ir kl. 8.00 og 9.00. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með
hlustendum. Veðurfregnir kl. 8.15. Leið-
arar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl.
8.30.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri). Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morqunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Oskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Hádegisútvarpiö með fréttayfirtiti,
auglýsingum og hádegisfréttum kl.
12.20.
12.45 í undralandi með Lisu Páls. Sigurð-
ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd-
um og ábendingum hlustenda um kl.
13.00 i hlustendaþjónustu Dægurmá-
laútvarpsins. Þá spjallar Hafsteinn Haf-
liðason við hlustendur um grænmeti og
blómagróður.
14.00 A milli mála. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlifi til sjávar
og sveita. Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Umsjón. Iþróttafrétta-
menn og Georg Magnússon. Fréttir kl.
22.00.
22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður
endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á
fimmta timanum" um danska blús og
visnasöngvarann Povl Dissing. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00
og Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik
siðdegis.
19.05 Tónlist.
22.00 Bjarni Ólafur Guömundsson.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon. Tónlist, færð, veð-
ur, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunvaktin. Með Gisla Kristjáns- 1
syni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást-
valdsson. Fréttir kl. 18.00.
18.00 islenskir tónar.
19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur.
22.00 Pia Hansson.
24.00 Stjömuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00 Barnatimi.
10.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson
og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtals-
bók Régis Debré við Salvador Allende
fyrrum forseta Chile. 1. lestur.
10.30 Á mannlegu nótunni. Umsjón: Flokk-
ur mannsins. E. „
11.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá’i-sam-
félagið á íslandi. E.
12.00 Tónafljót.
13.00 islendingasögur.
13.30 Kvennalisti. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Opið.
18.00 Elds er þöd. Umsjón: Vinstri sósial- i
istar. >
19.00 Opiö.
19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð-
leg ungmennaskipti.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni
og Þorri.
21.00 Barnatími.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Við og umhverfið. Dagskrárhópur
um umhverfismál.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
20.00 i miðri viku. Alfons Hannesson. «
Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskráriok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturiuson.
17.00 Karl Örvarsson tekur m.a. fyrir menn-
ingarmál, litur á mannlífið, tekur viðtöl
og fleira.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Rannveig Karisdóttir.
22.00 Snorri Sturluson.
24.00 Dagskráríok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlifinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.