Morgunblaðið - 14.10.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.10.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14 OKTÓBER 1988 B 11 FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STÖÐ2 <®>15.55 ► (leit aft frama (Next Stop Green Village). Gamanmynd um ungan pilt sem flyst til New York og ætlar sér að ná frama á leiksviðinu. Aðllhlutverk: Lenny Baker og Shelley Winters. Leik- stjóri: Paul Mazurski. Þýðandi: Björn Baldursson. 4BM7.46 Þ I bangsalandi. Teiknimynd. 18.10 ► Heims- bikarmótift í skák. 18.20 Þ Papsí popp. (slenskurtónlistar- þáttur þar sem sýnd verða nýjustu mynd- böndin, fluttar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, getraunir, leikir og allskyns uppá- komur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.36 ► 21.00 ► Derrick. Þýskursaka- 22.00 ► Þrfr dagar f október. Sænsk kvikmynd frá 1986. 23.36 ► Útvarpsfréttir f dag- Poppkorn. og veður. Sagnaþul- málamyndaflokkur með Derrick lög- Leikstj.: LárusÝmirÓskarsson. Tónl.: Leifur Þórarinsson. akrértok. 19.50 ► Dag- urinn (The regluforingja sem Horst Tappert Aðalhlutv: JoakimTháström, Peter Stormare, Christian skrárkynning. Storyteller). leikur. Þýðandi: Veturliði Guðna- „Crillan” Falk, Maria Granlund og Jaquelin Rawel. Kiljan fer Sjötta son. ásamt vini sinum að heimsækja föður sinn og bróður. saga. Ferðin tekur þrjá daga og það reynist afdrifaríkur timi. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Formgald- 21.10 ► Heimsbikarmótift í 43P22.05 ► Sylvester. Myndin gerist hjá hrossabónda nokkr- 4®23.46 ► Heimsbik- fjöllum. ur. I þessum þætti er skák. Fylgst með stöðunni í um þar sem sextán ára stúlka býr ásamt tveimur vangefnum armótlð f skák. fylgst meöSigurjóni Borgarleikhúsinu. bræðrum sínum. Ósættir verða með stúlkunni og bóndanum 45t>23.65 ► Laumuspil. Ólafssyni að störfum 21.20 ► Þurrt kvöld. Skemmti- þegar hún velur, í trássi við bóndann, klár sem hún hyggst 4BM.46 ► Spegiimynd- og brugðið upp mynd- þátturá vegum Stöðvar 2 og temja og gera að verðlaunahesti. Aöalhlutverk: Richard Farns- In. Ekki vift hasf) bama. um afverkum hans. Styrktarfélags Vogs. worth og Melissa Gilbert. Leikstjóri: Tim Hunter. 3.16 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna að loknu • fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Flinn „rétti" Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (15). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — Raddir úr dýflissum. Um- sjón: Sigurður A. Magnússon. Lesari: Arnar Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Kristin V. Jóhannsson forseta bæjarstjórnar i Neskaupstað. (Frá Egilsstöðum.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tima. Þriðji þáttur: „Hið hræðilega afkvæmi Marý Shelley". Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Endur- tekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Simatimi Barnaút- varpsins um þátttöku barna i heimilis- störfum. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. „L’Arlésienne", svita nr. 1. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Neville Marrin- er stjórnar. b. Atriði úr fyrsta þætti óperunnar Carm- en. Agnes Baltsa, José Carreras, Katia Ricciarelli, Alexander Malta og Mikael Marinpouille syngja með kór Parisaróper- unnar. Fílharmoniusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.05 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. (Einnig útvarpað næsta morgun kl 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. , 21.00 Köldvaka. a. Jóhannes á Borg. Stefán Jónsson býr til flutnings gamalt viðtal sitt við Jóhannes Jósepsson. b. Haust- og vetrarlög eftir islensk tón- skáld. Einsöngvarar og kórar syngja. c. Fyrstu endurminningar minar. Sigríður Pétursdóttir les þriðja og síðasta lestur úr „Bókinni minni” eftir Ingunni Jóns- dóttur frá Kornsá. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Ðagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.00 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Kl. 7.45 flytur Jón Örn Marinósson þátt úr ferð til Ódáinsvalla. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Siguröur Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. Hilmar B. Jónsson gefur hlustendum heilræði um helgarmatinn. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita. „Orð i eyra” kl. 16.45 og dags- yfirlit kl.' 18.30. Arthúr Björgvin Bollason talar frá Þýskalandi. Fjölmiðlagagnrýni III- uga Jökulssonar á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpað á sunnudag kl. 15.00 og aðfaranótt mánudags kl. 2.05.) 21.30 Lesnar tölur í bingói styrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁA. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarssson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Rokk og nýbylgja. Endurtekinn þáttur Skúla Helgasonar frá mánudagskvöldi. 3.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. Brot úr dægurmálaútvarpi eftir 4-fréttir og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöur frá Veðurst. kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.08 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Þorsteinn Ásgéirsson á nætun/akt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunvaktin með Gisla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Frétt- ir kl. 18. 18.00 Islenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Helgarvaktin. Árni Magnússon. 3.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatimi. 9.30 Kvennaútvarpið. E. 10.30 Elds er þörf. Vinstri sósialistir. E. 11.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá’í-samfé- lagiö. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opiö. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Barnatimi. 21.30 Uppáhaldslögin. Hilmar og Bjarki annast þáttinn að þessu sinni. 23.00 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 3.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.300 Tónlistarþáttur. 20.00 Á hagkvæmri tið. Umsjón: Einar S. Arason. Tónlistarþáttur með Guðs orði og bæn. 22.00 KÁ-lykillinn. Umsjón: Ágúst Magnús- son. Tónlistarþáttur með lestri orðsins og plötu þáttarins. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson spilar tónlist, litur í blööin og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karf Örvarsson. Fréttatengt efni, menning og listir, mannlifið og fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorg- uns. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðuriands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröuriands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskáriok. KVIKMYNDIR ÞRÍR DAGAR í OKTÓBER ■■■■ SJÓNVARPIÐ — Þrír dagar í október (Den frusna OOOO leoparden — 1986). Kiljan er ungur drengur sem fer ásamt vini sínum að heimsækja fóður sinn og bróður. Ferðin tekur þrjá daga sem reynast áhrifaríkir fyrir framtíð þeirra og finnst Kiljan ekkert ganga upp hjá sér. Aðalhlutverk: Joakim Tháström, 'Peter Stormare, Christian „Crillan" Falk, Maria Granlund og Jacqueline Rawel. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Tónlist: Leif- ur Þórarinsson. SYLVESTER mamm stoð2- 0005 Sylvester CiU— (1985). FRUMSÝNING. Sextán ára gömul stúlka sem býr ásamt tveimur vangefnum bræðrum sínum hjá bónda sem rekur hrossabú. Hún tekur miklu ástfóstri við hest sem hún nefnir Sylvester og ákveður að temja hann. Bónd- Melissa Gilbert og Michael Schoeffling inn er ekki sáttur við ásamt hestinum Sylvester í samnefndri uppátækið og telur kvikmynd. hestinn ekki þess virði að reyna að temja hann en stúlkan ákveður að gera allt sem hún getur til að sýna bóndanum hið gagnstæða. Aðalhlutverk: Richard Famsworth og Melissa Gilbert. Leikstjóri: Tim Hunter. LAUMUSPIL ■■■■■ STÖÐ 2 — QQ 55 Laumu- O spil (Hanky Pany — 1982). Frumsýning. Saklaus arkitekt verð- ur fómarlamb njósn- ara og leynilögreglu- manna. Stúlka sem leitar að morðingjum bróður síns verður átsfangin af honum og lenda þau í klóm alþjóða glæpahrings. Þau taka sér á hendur dirfskufulla og glæfralega flugferð til að komast undan og endasendast á milli staða. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda Radner, Kathleen Quinlan og Richard Widmark. Leikstjóri: Sidney Poitier. Scheuers gefur ★ ★. Gilda Radner og Gene Wilder í hlutverk- um sínum í myndinni Laumuspil. SPEGILMYNDIN ■■■ STÖÐ 2 — Spegilmyndin (Dark Mirror — 1984). 45 Tvíburasystur líkjast sem tveir vatnsdropar en eru mjög H -1 ólíkar að upplagi. Önnur er morðingi — en hvor. Það kem- ur í hlut sálfræðings nokkurs að fínna það út og verður hann ást- fanginn af annarri stúlkunni. Aðalhlutverk: Jane Seymour og Step- hen Collins. Leikstjöri: Richard Lang. Scheuers gefur ★★1/2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.