Morgunblaðið - 01.11.1988, Side 9

Morgunblaðið - 01.11.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988 9 Trésmíðaverkstæði og verktakar Lögum bæsliti Mikið litaúrval Málarameistarinn Síðumúla 8, s: 689045 ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 Pantid jólagjafirnar núna Full búð af vörum Opið frá kl. 9-6, laugardag kl. 10-12. pöntunarlistinn, Hólshrauni 2, Hafnarfirði. Sími 52866. YFIRBURÐIR ÁBÓTARREIKNINGS I ÓTVÍRÆÐIR! Fyrir skömmu birti viðskiptablað Morgun- blaðsins athyglisverðar samanburðartölur. Tölur þessar sýna áberandi yfirburði Ábótarreiknings Útvegsbankans, eins og eftirfarandi dæmi gefa til kynna. ÞRJÚ DÆMI: Sett voru upp þrjú dæml og lögð fyrir Sam- band sparisjóð- anna svo og alla banka. Miðað er við að í hverju dæmanna sé hötuðstólinn að ári liðnu 100.000 kr. eða sú fjár- hæð sem telja má raunhæft aö venjulegur launamaður geti haft úr að spila í sparnaði á einu ári. 1.DÆMI: Mað- ur leggur inn kr. 8.330,- þann 7. júlí 1987 og síð- an sömu upp- hæð 7. hvers mánaðar ellefu sinnum í viðbót, þá síðustu 7. júní 1988. 7. júlí 1988 tekur hann út allt sem er inni á bókinni með vöxtum og verðbótum. Hve háa upphæð hefði maðurinn fengið? Búnaðarbankinn, Gullbók: Iðnaðarbankinn, Bónusreikn.: Landsbankinn, Kjörbók: Samvinnub., Hávaxtabók: Sparisjóðimir, Trompreikn.: Útvegsb., Ábótarreikn.: Verzlunarb., Kaskóreikn.: Morgunblaðið 25.10.1988 0 117.805,32 0 116.091,77 0 117.752,73 0 115.506,28 0 117.796,32 (Tj 120.068,88 0 118.032,79 2. DÆMIf Mað- ur leggur inn kr. 100.000,- 15. júlí 1987. Upphæðin liggur síðan óhreyfð í eitt ár eða til 15. júlí 1988 og er þá tekin út með verðbótum og vöxtum. Hve háa upp- hæð hefði mað- urinn fengið? GD 132.508,70 0 129.923,89 0 132.575,81 0 129.939,26 0 132.656,73 0 136.720,20 0 132.345,64 3. DÆMI: Mað- ur leggur inn kr. 150.000,- þann 4. júlí 1987. 23. september 1987 tekur hann út kr. 25.000,- og aðr- ar 25.000,- 2. febrúar 1988. Innistæðan sem eftir er ásamt verðbótum og vöxtum er tekin út 4. júlí 1988. Hve háa upp- hæð hefði mað- urinn fengið? 0 133.839,01 @ 134.882,95 0 137.469,34 0 134.376,47 0 137.571,31 0 140.379,71 0 137.186,52 Þaö fer ekki á milli mála hvar þú færð bestu ávöxtunina. Ábót, reikningur fyrir þá sem vilja meira. úo , op Utvegsbanki Islands hf aJLst: iVið lok ihveitibrauðs' da< Staðlað málfar í ræðu sem Sigmundur Guðbjarnason, háskólarektor, flutti við brautskráningu kandidata nýlega, minntist hann á hve sterkan svip efnahagsmál setja á allar stjórnmálaumræður hér á landi. Þessi staðreynd getur ekki farið fram hjá nein- um, sem fylgist náið með þjóðmálaum- ræðunum. í Morgunblaðsviðtali á laugar- dag víkur Sigurður Pálsson, leik- og Ijóð- skáld, fyrrum formaður Rithöfundasam- bands Islands að stjórnmálaumræðum eins og háskólarektor á dögunum. Er meðal annars staldrað við það í Stakstein- um í dag og einnig skrif Þjóðviljans við lok hveitibrauðsdaga ríkisstjórnarinnar. Orðaleppar Sigurður Pálsson Ijóð- skáld segir í samtali i menningarblaði Morgun- blaðsins siðastliðinn laugardag: „Eins og ég var að tala um áðan þá býr daglega málið til ótrúlegt magn af stirðnuðum orðalepp- um og þvf miður fer umræðan í þjóðfélaginu, t.d. stjómmálaumræðan og megnið af fjölmiðla- umræðunni, nær ein- göngu fram á alstirðnuð- ustu orðaleppum og þeim margtuggum sem orðnar eru baneitraðar og Iífehættulegar venjulegu fólki. Þessi skortur á sköpunarkrafii í stjóm- málum og fjölmiðlun er áhyggjuefiii. Við höfum ekki mannskap til að fylla skammlaust alla þá fervegi Qölmiðlunar sem hér hafe skapast á imd- anföraum árum og þessi mannfeeð verður til þess að klisjur og tuggur em orðnar allsráðandi fjöl- miðlamál. Ég nefiú þetta tíl að leggja áherslu á það að starfeemi rithöfunda og þá sérstaklega ljóð- skálda ætti að vera eins langt frá þessari mál- notkun og málhugsun og kostur er. Sá stjóm- málamaður i Evrópu, sem mér þykir mest til koma, Francois Mitterr- and, segir alla sina pólitík byggða á menn- ingarpólitík, pólitík í þeim skilningi sem oftast er lagður i það orð sé aðeins seglabúnaður skútunnar, menningar- pólitíkin kjölfestan. Mitt- errand hefúr mikii sam- skipti við skáld og lista- menn og er afburða stOisti á franska tungu og ég held að sérstaða hans sem stjórnmála- manns skapist fyrst og fremst af þessum tengsl- um við skapandi hugs- un.“ Þessi ádrepa Sigurðar Pálssonar er tímabær. Ef til vill leiðum við hvorki nægilega oft né mikið hugann að þvf, að staðlaðar umræður eða fryst orðnotkun getur leitt til stöðnunar og siðan hnignunar. Sköp- unaraflið feer ekki notið sín nema þvf séu brotnar nýjar leiðir. Klénn texti í Þjóðviljanum á laug- ardag segir í ritsfjóra- grein um nýju ríkis- stjómina og málefiia- samning hcnnar: „Það virðist við fyrstu sýn vera galli hvað málefiia- samningur sfjómarinnar er klénn bókmenntatexti. Menn skulu þó muna að ýmis stórvirki f fyrri málefhasamningum komust aldrei lengra en á pappírinn, og þegar grannt er skoðað kynni hinn stuttu texti — ef vel gengur — að reynast kostur." Það er nýstárlegt að sjá málefiiasamninga ífkisstjóma kennda við bókmenntatexta eins og þama er gert. Flestír kenna þá við annað. Hitt er einnig sérkennilegt að sjá Þjóðviljami telja það stjóminni til tekna, að inn í sáttmála hennar er ekki að finna ný og göm- ul baráttumál Alþýðu- bandalagsins, hvort held- ur f utanríkis- og örygg- ismálum eða að þvf er varðar lánamál náms- manna. Öllum er fjóst, að alþýðubandalagsmenn vildu allt tíl vinna til þess að komast i þessa ríkis- stjóm og sist af öllu datt þeim i hug að láta mál- efhi standa í vegi fyrir þvf. Nú er þetta lagt út á eftirferandi veg f Þjóð- viljanum: „ ... einmitt þessi gerð af sáttmála milli sfjómarflokkanna gefur flokki einsog Al- þýðubandalaginu feeri á að móta stefiiuna með lýðræðislegum hætti frá einum tima til annars, i stað þess sem á hefur borið i fyrra stjómar- samstarfi flokksins, að flokksmenn sátu auðum höndum og biðu þess að kraftaverkin opinbemð- ust frá heljarmennunum sem send höfðu verið inni ráðuneytín." Hvað felst í þessari túlkun Þjóðviþ’ans? Er Alþýðubandalagið óbundið málefiialega i ríkissfjóminni? Á að lita á það sem fordæmi um vinnubrögðin, að ákvæð- um stjómarsáttmálans um eftirgjöf á kostnaði vegna raforku til fyrir- tækja í sjávarútvegi er breytt frá Qölritaðri út- gáfii hans þar til hann er prentaður? Til hvers em menn að hafe fyrir því að breyta ákvæðum af þessu tagi, ef alþýðu- bandalagsmenn ætla sér að „móta stefimna með lýðræðislegum hætti firá einum tíma til annars"? Sætleiki valdsins Þegar Ólafur Ragnar Grímsson var að beijast fyrir formennsku f Al- þýðubandalaginu gerði hann það helst á þeim nótum, að þeir sem gegndu ráðherrastörfum fyrir flokkinn frá. 1978 til 1983 með Svavar Gestsson f broddi fylk- ingar, hefðu misst sjónar á baráttumálum flokks- ins vegna sætleika valds- ins. Orðið „ráðherrasós- falismi" var hannað á þeim tíma en það hefur helst þá merkingu, að ráðherrar sósialista gangi á svig við hugsjón- ir sinar tíl að halda f völdin, ráðherrastólana. í ritstjóragrein Þjóð- viljam á laugardag segir um aðild Alþýðubanda- lagsins að stjóm Steingrfms Hermanns- sonar: „Mesta hættan er þó sú, fyrir stjómina alla og Alþýðubandalagið sérstaklega, að menn missi við ljúfleik valdsins og dagiegst þras sjónar á því sem er óopinbert meginverkefiii annarrar rfldssfjómar Steingrims Hermannssonan að bjóða fram nýjar vinstri- laiwnir . . .“ í dag er ellilífeyrir 9.577 kr. fyrir einstakling. En 10% lægri fyrir hvort hjóna sem bæði fá lífeyri! í dag er það er lagaleg skylda hvers vinnandi manns að greiða hluta af tekjum sínum í lífeyrissjóð. En þar sem flestir lífeyrissjóðanna hafa einungis starfað í stuttan tíma hafa fáir launþegar safnað réttindum til eftirlauna sem eru sambærileg við laun þeirra á starfsævinni. Því er stór hluti fólks á eftirlaunaaldri háður ellilífeyri almannatrygginga eða tekjutryggingu að einhvérju eða öllu leyti. Það borgar sig að spara hjá VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími68 15 30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.