Morgunblaðið - 01.11.1988, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988
TÖLVUSKÓLI GJJ
Námskeið í 60 klst.
TÖL VUÞJÁLFUN
fyrir byrjendur
7.-25. nóv., kl. 8.30-12.30
Skráning og upplýsingar í síma 641222
GÍSLI J. JOHNSEN
n 1
Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222
SIEMENS
Kæliskápur á kostaverði!
KS 2648
• 144x60x60 sm (hxbxd).
• 189 I kælirými.
• 67 I fjögurra stjörnu frystihólf.
Verð: 39.900 kr.
SMiTH &
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300
„Hér er eina ósnortna Qaran á Reykjavíkursvæðinu." — Séð frá Laugamesi til Viðeyjar og Esjunnar.
,v...hann tók snjó af þaki
bifreiðarinnar og lgassaði“
í tilefhi áttræðisaftnælis Signrjóns Ólafssonar myndhöggvara
eftir Gunnlaug
Baldursson
„Borges, argentínski höfundur-
inn frá Buenos Aires, kom til ís-
lands ... Ég fór með hann til Sigur-
jóns Ólafssonar, okkar snjalla
myndhöggvara. Borges fór sínum
brothættu fingrum um kraftmikil
listaverkin eftir Siguijón, með öðru
auganu sá hann nóg til þess að vita
að það var sjórinn fyrir utan
gluggann snjórinn í fjörunni rann
saman við hann. Þegar við komum
út var Borges svo snortinn eftir
þessa heimsókn að hann tók snjó
af þaki bifreiðarinnar og kjassaði.
Ur bókinni „Piskur í sjó, fugl úr
beini“_ eftir Thor Vilhjálmsson, bls.
158. Ég minntist þessarar frásagn-
ar Thors Vilhjálmssonar í sumar
sem leið, þegar ég sýndi vinum
mínum, þýskum læknishjónum,
Laugamestangann, þar sem högg-
myndir Sigutjóns Ólafssonar
standa, stórbrotnar í alíslensku
umhverfí og fann hversu afar sterk-
um tökum þessi síðdegisstund tók
gestina. Læknishjónunum varð
Stjórnunarfélag isiands
TÖLVUSKOLI
Ánanaustum 15 Simi: 6210 66
mm
(QIÆSY/M)
OGIDDV
Athugið!
VR og starfs-
menntunarsjóður
BSRB styrkja fé-
lagsmenn sína til
þátttöku í nám-
skeiðum SFÍ.
Þú verður þinn eigin
„kerfisfræðingur“ á IBM
System/36
Getur notað gagnasöfnin, gert fyr-
irspurnir og útbúið prentlista, svo
nokkuð sé nefnt.
IDDU (Interactive Data Definition
Utility) er skrásetningin sem þú
notar í Svara/36.
Leiðbelnandl: Ragna
Sigurðardóttlr
Guðjohnsen.
Tíml og staður: 7.-9. nóvomber kl.
8.30-12.30 í Ánanaustum 15.
þessi stund og innlitið í Listasafn
Sigurjóns Ólafssonar síðar um
kvöldið ógleymanleg og einn af
hápunktum íslandsferðarinnar.
Kom þar allt saman: Höggmyndim-
ar, útsýnið af Laugamesinu með
Snæfellsjökul við sjónarrönd, öldu-
hljómurinn, fuglamir í Norðurkots-
vörinni, ótrúleg rómantík, líkt og
við værum stödd á miðri síðustu
öld og vantaði til þess í rauninni
einungis, að við hefðum hitt þama
Heinrich sjálfan Heine til að stað-
festa tímasetninguna.
Hefði Heine í staðinn fyrir Ítalíu-
flakk sitt komið við í Laugamesinu
hefði hann samþykkt með sínu
næma auga að hér væm ekki síður
en í Lucca sérstakir staðhættir sem
í heild verða að perlu og sérhver
okkar getur enn í dag sannfært sig
um að perlan er enn til staðar, af
því að hér:
— er eina ósnortna íjaran á
Reykjavíkursvæðinu
— stórkostlegt og einstakt útsýni
— náttúran óspillt og tær
— fuglalíf
— sögulegar minjar
og höggmyndir Siguijóns Ólafsson-
ar. Við getum þjargað perlunni yfir
í næsta árþúsund ef við stöndum
gegn ýmsum furðulegum hugmynd-
um sem komið hafa fram hin síðari
ár um:
— stækkun Töllvörugeymslunnar
— smábátahöfn fyrir 900 báta
— þungaflutningaveg um þvert
Laugames
— ýmsar aðrar uppbyggingar-
hugmyndir.
Tímabundnir hagsmunir vissra
aðila verða auðvitað að víkja fyrir
þeim þáttum, sem meira gildi hafa
fyrir framtíðina; á miðju svæði upp-
bygginga og framkvæmda hefur
haldist, sennilega mest af tilviljun,
opið svæði sem hefur gæði og
Laugamesið hefur allt önnur gæði
en þessi ömurlegu „grænu svæði“
í Reykjavík, sem dreiðf eru um alla
borg (og gera hana geipilega stóra
að flatarmáli og þar með dýra í
rekstri). Kostirnir sem í Laugarnes-
inu eru að fínna eru fyrst og fremst
sú staðreynd að hér er ekki um
ræktaða vin að ræða, heldur hluta
af náttúrunni. Fyrir utan þá stað-
reynd að hér er hægt að komast í
tengsl við sjó og náttúruöfl og það
eitt nægir til að staðurinn hafi mik-
ið gildi mætti auðvitað athuga
hvemig hægt væri að auka þær
gersemar sem fyrir hendi eru.
Það sem hinn aldraði rithöfundur
Borges fann þegar hann kom hér
á árunum var að auka má stór-
brotna náttúruna enn og víkka sjón-
deildarhring manneskjunnar ef
skapandi verk mannsins eru sett á
réttan hátt í landslagið.
Sennilega hefur Sigutjón ekki
valið Laugarnesið til búsetu af til-
viljun. Athugunarvert væri að setja
hér upp „höggmyndagarð". í Evr-
ópu eru til nokkur dæmi um slíkt,
þó staðhættir séu auðvitað alltaf
mismunandi og því ekki beint sam-
bærilegir. Þekktir og vinsælir garð-
ar af þessu tagi eru t.d. Sonsbeck
og Kröller-muller við borgina Arn-
heim í Hollandi. Þá má og nefna
Middelheim í Antwerpen, Belgiu.
Vitanlega þarf að fjarlægja órækt-
ina en ekki með því að setja í stað-
inn niður tijárækt! Jafnframt þyrfti
að koma betur til skila samhenginu
við Viðey (raunar er þegar búið að
eyðileggja allt eðlilegt samband
með Sundahöfninni). A staðnum er
svokallaður „Köllunarklettur", sem
minnir á að sterkt samband var við
Viðey. En. þar sem nú fer fram
hugmyndasamkeppni um notkun
útivistarsvæða í Viðey væri mikil-
vægt að Laugarnes gleymdist ekki,
þar sem enginn efi er á, að á milli
þessara útivistarsvæða er samhengi
og þau reyndar nánari en margur
gerir sér grein fyrir.
Höfundur er arkitekt.
Flróðleikur og
- skemmtun
fyrirháa semlága!