Morgunblaðið - 01.11.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 01.11.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1988 23 Sembal- leikur á Háskóla- tónleikum AÐRIR Háskólatónleikar haust- misseris verða í Norræna húsinu miðvikudaginn 2. nóvember kl. 12.30 og standa í u.þ.b. hálfa klukkustund. Á tónleikunum mun Helga Ingólfsdóttir sembal- leikari flytja tónlist frá 17. og 20. öld. Fimm verk verða leikin þessa sembalstund. Viðamest þeirra er verk Leifs Þórarinssonar, „Da“ fantasía. Helga Ingólfsdóttir hefur tekið mjög virkan þátt í tónlistarstarfi hér á landi bæði með einleik og flutningi kammertónlistar. Kunnust er hún fyrir starf sitt í Skálholti en þar hefur hún staðið fyrir tónlist- arhátíðinni „Sumartónleikar í Skál- holtskirkju“ í hálfan annan áratug. Helga hefur farið í tónleikaferðir til Norðurlanda, Austurríkis og Bandaríkjanna, m.a. hélt hún ein- Hal&iarfjörður: Erfið greiðslustaða vegna mikilla framkvæmda á árinu Veltuflárstaðan verður orðin hagstæð í lok ársins, segir Guðmundur Arni Stefánsson, bæjarstjóri Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal á Háskólatónleikum á miðvikudag kl. 12.30. leikstónleika sl. vetur í Bergen, Osló og Stokkhólmi. Einnig lék hún í febrúar sl. sembalhlutverkið í Metteusarpassíu J.S. Bachs í Grieg- hallen í Bergen undir stjóm Helm- uth Rilling. Helga hefur leikið inn á þijár hljómplötur. Hún kennir semballeik og túlkun barokktónlist- ar við Tónlistarskólann í Reykjavík. VEGNA mikilla framkvæmda á vegum Hafiiarflarðarbæjar á þessu ári er greiðslustaða bæjarfélagsins erfið um þessar mundir, og hef- ur að þeim sökum skapast tugmilljóna króna yfirdráttur hjá við- skiptabanka Hafnarfjaróarbæjar. Að sögn Guðmundar Árna Stefans- sonar, bæjarstjóra, er þarna um tímabundið ástand að ræða. Segir hann að Qárhagsstaða bæjarfélagsins sé það sterk, að nú að aflokn- um háannatíma framkvæmda lagist veltuQárstaða bæjarfélagsins hratt, og hún verði orðin hagstæð í lok ársins. ManuelaWiesler í Kristskirkju Tónlistarfélag Kristskirkju verður með sína fyrstu tónleika í vetur í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Manuela Wiesler mun leika í kirSju Krists konungs, Landakoti, þijú stór einleiksverk fyrir flautu, Les Folies d’Espagne eftir Martin Marais, Sónötu eftir sænska nútíma- skáldið Ingvar Lidholm og eigið verk, Storm. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið heyrist hér á landi. Manuela Wiesler kom hingað sér- staklega nú til að hljóðrita íslensk flaututónverk, sem á undanfömum árum hafa verið samin fyrir hana. Verður gefinn út dískur með þeirri tónlist á vegum BIS hljómplötuút- gáfunnar í Svíþjóð í samvinnu við Tónlistarfélag Kristskirkju. Tónlistarfélag Kristskirkju held- ur nokkra tónleika í vetur og eru þeir næstu fyrirhugaðir í nýársdag. Verður þá flutt eingöngu tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Einnig verða tónleika með orgelverkum eftir franska tónskáldið Olivier Messiaen. Félagið hyggur einnig á útgáfu fleiri geisladiska og er í bígerð disk- ur með íslenskum sembalverkum, sem Helga Ingólfsdóttir leikur og einnig diskur með íslenskri kamm- ertónlist. Þá kemur Manuela Wiesl- er hugsanlega á vegum félagsins næsta sumar og sér um flutning á íslenskri og erlendri nútímatónlist. (Fréttatilkynning) Manuela Wiesler leikur á flautu í Kristskirkju i kvöld kl. 20.30. Aðspurður sagði Guðmundur Ámi Stefánsson að velta Hafnar- fjarðarbæjar á þessu ári yrði ná- lægt 1500 milljónum króna, og undir þessum útgjöldum væri staðið af reglulegum tekjum bæjarfélags- ins á árinu. Hafnarfjarðarbær réðist ekki í langtímalántökur til að standa undir rekstri og fram- kvæmdum, og einungis væri um 15 milljóna króna langtímalántökur að ræða á vegum bæjarfélagsins. „Af þessu leiðir að lausafjárstaða bæjarins verður á tímum ekki eins góð og skyldi, og á það sérstaklega við í kjölfar háannatímans, sem er sumarið, og í dag er hún það ekki. Þess vegna er nú nokkur yfírdrátt- ur hjá okkar viðskiptabanka, og skiptir hann tugum milljóna. Á næstu vikum þegar framkvæmd- atímabili er að mestu lokið, og um hefðbundinn rekstur er einvörð- ungu að ræða, gengur hann mjög hratt niður, og veltufjárstaðan verð- ur orðin hagstæð í lok ársins," sagði Guðmundur Árni. Brýnt hefur verið fyrir forstöðu- mönnum stofnana og deilda Hafn- arfjarðarbæjar að sýna ráðdeild í rekstri og undir engum kringum- stæðum verða heimiluð útgjöld á þeim liðum ijárhagsáætlunar sem þegar eru uppurnir. „Það hafa verið gífurlegar fram- kvæmdir á þessu ári í bænum, og lokið hefur verið við ýmis verk, sem lengi hafa verið í framkvæmd. Þetta á bæði við um mannvirkjagerð og gatnagerðarframkvæmdir. Kostn- aður við hluta af þessum verkefnum hefur farið fram úr áætlun, meðal annars vegna ákvarðana um að byggja stærra og betur en ráð var fyrir gert í upphaflegri fjárhagsá- ætlun.“ Innheimta á bæjargjöldum hefur gengið þokkalega hjá Hafnarfjarð- arbæ að sögn Guðmundar Áma, nema hvað innheimta aðstöðugjalda hefur ekki gengið sem skyldi, þar sem svo virtist sem róðurinn hefði þyngstr hjá sumum fyrirtækjum í bænum. Mun fleiri lóðum hefur verið út- hlutað í Hafnarfirði á þessu ári en ráð var fyrir gert, og verða því tekj- ur af byggingaleyfisgjöldum og gatnagerðargjöldum að sama skapi meiri en áætlað var. „Fólksstraum- ur hingað hefur verið mikill og mikil ásókn er enn í að fá lóðir, og á það bæði við lóðir undir íbúðir og atvinnuhúsnæði, en hér eru nú um 400 íbúðir af öllum gerðum í smíðum. Það er því mikill upp- gangur í Hafnarfírði og bajartysýni og framfarasókn ríkjandi," sagði Guðmundur Árni Stefánsson. TOLVUSKOLIGJJ Námskeið WordPerfect ritvinnsla 7.-10. nóv. kl. 8.30-12.30 Skráning og upplýsingar í síma 641222 GÍSLI J. JOHNSEN n Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222 SIEMENS ístUt poóstóW^- SMITH & NORLAND IMóatúni 4 S. 28300 M VIÐ T0KUM EKKIÞATTIVERÐST0ÐVUN!!! VIÐ LÆKKUM VERÐIÐ Dæmi: Barnaúlpur og -gallar.......... kr Dömu- og herraúlpur.............kr Barnapeysur.....................kr Dömu- og herrapeysur............kr Bjórglös, 4 stk.................kr Bjórglös, 6 stk.................kr Leðurkuldastígvél...............kr Reimaðir leðurkuldaskór.........kr ...kr. 990 ...kr. 1.290 ...kr. 690 ...kr. 990 195 240 ...kr. 1.990 ...kr. 1.500 0TRULEGT VERÐ A TILBOÐSKÖSSUM DÆMI: Skór á kr. 100 Buxur á kr. 50 ÓDÝRIMARKAÐURINN f KJALLARA DOMUS, Laugavegi 91. Opið daglega kl. 13-18 Laugardaga kl. 10-14.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.