Morgunblaðið - 13.11.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1988
33
c. Sinfónietta eftir Karólínu Eiriksdóttur.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jean-
Pierre Jacquillat stjómar.
21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk
skáld og rithöfunda. Fjallað um meistara
smásögunnar, Magnús Stefánsson. Um-
sjón: Amdís Þon/aldsdóttir og Siguröur
O. Pálsson. (Frá Egilsstöðum.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður aettarinnar"
eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir
les. (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
02.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veð-
urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir
kl. 8.00 og 9.00.
09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála-
útvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Spilakassinn. Pétur Grétarsson.
16.00 Vinsældalisti Rásar2. Stefán Hilmars-
son kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtek-
inn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00.
16.06 116. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal
leggur gátuna fyrir hlustendur.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úrýmsum áttum. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins - Auglýsingar.
Við hljóðnemann er Sigriður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00 og 24.00.
22.07 Á elleftu stundu. — Anna Björk Birg-
isdóttir á veikum nótum í helgarlok.
01.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er
endurtekinn Vinsældalistinn frá föstu-
Sjónvarpið:
Lífið f
KORSABÆ
■■■■ Á sunnudögum sýn-
91 20 'r Sjónvarpið þætt-
— ina Matador sem
gerast í þorpinu Korsabæ í
Danmörku. Mads Andersen-
Skjem hefur komið upp kven-
fataverslun þrátt fyrir nokkrar
mótbárur. Til dæmis vildi
bankastjórinn ekki veita honum
lán til að stofna verslunina,
fannst nóg að hafa eina kven-
fataverslun í bænum. Mads
fékk dóttur svínahöndlararans,
Ingeborg, til að hjálpa sér við
afgreiðslustörfín og eru þorps-
búar nokkuð forvitnir og
áhugasamir um þennan nýja
bæjarbúa. Sonur Mads, Daníel,
og sonur bankastjórans, Ulrik,
eru orðnir góðir vinir og leika
sér saman þegar sá slðamefndi
þarf ekki að vera í skemmti-
garðinum með fóstru sinni. í
kvöld verður sýndur þriðji þátt-
ur og verður þá sjálfsagt mikið
um að vera ( Korsabæ.
Þorpsbúar sýna nýja fbúa
basjarlns nokkura áhuga.
dagskvöldi. Að loknum fréttum kl. 4.00
flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vett-
vangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt
frá veðri, færð og flugsamgöngum kl.
6.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og
4.30.
PYLOJAN
FM88.9
9.00 HarakfurGlslasonðaunnudagsmorgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir.
16.00 Ólafur Már Björnsson.
21.00 Bjami Ólafur Guðmundssyni.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,8
10.00 Ukamsrækt og næring. Jón Axel Ól-
afsson.
14.00 Is með súkkulaði. Gunnlaugur Helga-
son.
18.00 Útvarp ókeypis. Tónlist.
21.00 Kvöldstjómur. Tónlist.
1.00 Næturstjömur.
RÓT
FM 106,8
11.00 Sígildursunnudagur. Klassísk tónlist.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i umsjá
Sigurðar (varssonar.
16.00 Bókmenntir.
16.30 Mormónar. E.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru.
18.30 Opiö.
19.00 Sunnudagurtil sælu. Umsjón: Gunn-
laugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Bamatimi.
2150 Gegnum nálaraugað. Trúarleg tónlist úr
ýmsum áttum. Umsjón: Óskar Guönason.
Stöd 28
Miðnætur-
hraðlestin
■■■■ Stöð 2 sýnir I kvöld
99 30 myndina Miðnætur-
““ hraðlestin, Mid-
night Express, sem byggð er
á sannsögulegum heimildum
Billy Hayes en hann var hand-
tekinn á flugvellinum í Istan-
bul með lítið magn af hassi
innanklæða. Billy var dæmdur
til íjögurra ára fangelsisvistar
I tyrknesku fangelsi og mátti
þola barsmíðar og nauðganir
frá yfírfangaverðinum. Hann
kynnist þar Bandaríkjamanni
og Breta, sem hefur þegar
mátt þola nokkur ár innan
veggja fangelsisins. Faðir
Billys og unnusta veita honum
mikinn styrk og reyna þau að
greiða úr pólitískum flækjum
til að losa Billy úr fangelsinu.
Eftir fjögur ár á Billy von á
að vera látinn laus en er aftur
kallaður fyrir rétt og dæmdur
í lífstíðarfangelsi en dómurinn
er mildaður niður í þijátíu ár.
Hann á ekki nema eina vona
til að losna — Miðnæturhrað-
lestina, sem er leynileg neðan-
jarðarlest fyrir strokufanga.
Aðalhlutverk: Brad Davis,
Paul Smith, John Hurt, o.fl.
22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'i-samfé-
lagiö á Islandi.
23.00 Kvöldtónar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
3.00 Dagskrárlok.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
14.00 Alfa með erindi til þln. Tónlistarþáttur.
20.00 Vikudagskráin lesin.
20.05 Á hagkvæmri tlð. Lesiö úr orðinu og
beðið. Umsjón: Einar Arason. Alfa með
erindi til þin, frh.
24.00 Dagskrárlok.
Útvarp HafnarfJörAur
FM81.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæ-
jarlifinu, tónlist og viðtöl.
10.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
FM 101,8
10.00 Haukur Guðjónsson.
12.00 ókynnt tónllst.
13.00 Pálmi Guðmundsson.
16.00 Harpa Dögg og Unda Gunnara.
17.00 Bragl Guðmundsson.
18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson leikur Islenska
tónlist.
22.00 Harpa Dögg.
24.00 Dagskráriok.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 „Two Amigos“.FÁ
14.00 MH.
16.00 Ragnheiður Blrgis og Dóra Tynes.
18.00 Skemmtidag8krá aö hætti Kópavogs-
búa. MK.
20.00 Hjálmar Sigmarsson. FG.
22.00 Elsa, Hugrún og Rósa. FB.
01.00 Dagskrártok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
FM 96,8
10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags-
blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét
Blöndal.
Litháen:
Flokksleið-
togar í út-
varpsþáttum
Moskvu. Reuter.
Almenningi í Litháen gefst nú
kostur á að koma skoðunum
sinum og hugðare&um á fram-
feeri við leiðtoga kommúnista-
flokksins með þvi að hringja i
útvarpsþátt þar sem ráðamenn
sitja vikulega fyrir svörum.
Ffyrsta þættinum var útvarpað
nú nýlega og varð að framlengja
hann vegna þess hve margir
hringdu. Fyrir svörum sat Alqirdas
Brazauskas, sem tilnefndur hefur
verið til embættis flokksleiðtoga í
Litháen, og er vinsæll umbótasinni.
Að sögn heimildarmanns Reuters-
fréttastofunnar hlýddi Brazaukas á
umkvartanir þeirra sem hringdu,
svaraði spumingum og ræddi
stjómmál og trúmál. Ákveðið hefur
verið að þættir þessir verði fram-
vegis á dagskrá á hveijum föstu-
degi.
Lofta-
plötur
og lím
Nýkomin sending
Þ. ÞORGRIMSSON & CO
Ármúla 29 Reykjavík sími 38640 ik
i
DAIHATSU
VOLVO
VETRARSKOÐUN
í Þjónustumiðstöð, Bíldshöfða 6
Vetrarskoðun frá kr. 4.515,- til kr. 5.343,-
Nýsímanúmer
Skrtfstofa &
söludeild
68-58-70
V*rkst8»ðl
673-600
Varahltrtlr
673-900
* Vélarþvottur
* Hreinsuðgeymasambönd
* Mælingárafgeymi
* Mælingárafhleðslu
* Ísvarisetturírúðusprautu
* Stilltrúðusprauta
* Skiptumkerti
* Skiptumplatínur
* Mælingáfrostlegi
* Vélarstilling
* Ljósastilling
*** Efniekkiinnifalið
Nýsímanúmer
dKrfTSIOTa £k
söludeild
68-58-70
Varkataaél
673-600
Varahlutir
673-900
5*05.,,
borg hf., Bíldshöfda 6
Nýtt símanúmer: 673-600