Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 ! SUNWUDAGUR 27. NÓVEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ2 8.00 Þ Þrumufuglarnir. 8.25 Þ Paw, Paws. 8.45 ► Momsurnar. (®9.05 Þ Benjl. Leikinn myndaflokkur. (®>9.30 ► Draugabanarnir. (®>9.50 ► Dvergurinn Davið. Teiknimynd með íslensku tali. (®10.15 ► Rebbi, þaðer ég. Ný talsett teiknimynda- röð í þrettán þáttum. (®10.40 ► HerraT. Teiknimynd. 4SD11.05 ► Sígildarsögur.Tumi. Teiknimynd sem byggirásamnefndri sögu efti MarkTwain. CSÞ12.00 ► Viðskipti. ís- lenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál. CBM2.30 ► Sunnu- dagsbitinn. Blandað- urtónlistarþáttur. CBM3.10 ► Annie. Annieer vel þekktteiknimyndasögu- hetja sem birtist hér í fyrsta sinn á hvíta tjaldinu. Aðal- hlutverk: Albert Finney, Car- ol Burnett o.fl. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.35 ► Steinarnir tala. Fyrri hluti heimildarmyndar sem Sjónvarpið lét gera um Guðjón Samúelsson fyrrum húsameistara rikisins. Áðurá dagskrá 3. apríl sl. 16.00 ► Jónatan og galdranornin. Þýsk ævintýramynd sem fjallar um litla stúlku sem misst hefur móður sína. Þeirri stuttu lísf ekki á tilvonandi stjúpmóður sína sem vægast sagt er mjög ógeðfelld. Hún fær óvenjulega aðstoð til að losa sig við hana. 17.50 ► Sunnu- dagshugvekjan. Haraldur Erlends- son læknirflytur. 18.00 ► Stundin okkar. 18.25 ► Unglingarnir íhverfinu (19). Kanadískur myndaflokkur. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Bleiki pardusinn. 19.20 ► Dagskrárkynning. 19.30 ► Kastljós. CBM3.10 ► Annie. Biómynd. CBM 5.15 ► Dollar Brand. Þessi þáttur fjallar um afríska tónlistarmanninn Abdulla Ibrahim, öðru nafni Dollar Brand, og framlagi hans á sviði jass- og blústónlistar. Myndin er tekin að hluta til í Höfðaborg og að hluta á heimili Dollar Brand í Chelsea í New York og er sam- tvinnuð úr heimildarmyndum og leiknum myndum. 16.45 ► A la carte. Skúli Hansen kennirað mat- reiða Ijúffenga rétti. C@M7.15 ► Smithsonian. Fjall- að verður um nýja, hraðfleyga flugvél sem nefnist „Voyager" og mennina sem reynslufljúga henni, o.fl. CBM 8.10 ► Ameríski fótboltinn — NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildarameríska fótboltans. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf STÖD2 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.35 ► Straxídag.Tónlistarþátturmeðhljóm- sveitinni Strax. 20.55 ► Matador. Fimmti þáttur. Danskurfram- haldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. 21.55 ► Ugluspegill. Sagtfrá Bandaríkjamanni semfékk styrkfráFul- brightstofnuninni. 22.40 ► Feðurog synir. Sjötti þáttur. Þýskur myndaflokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Julie Christie, Bruno Ganz, Dieter Laserog Tina Engel. 23.45 ► Úr Ijóðabók- inni. Davíð Oddsson les kvæðið Stormur eftir Hannes Hafstein. 23.50 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Áógnartímum. Framhaldsmynd í 7 hlutum sem gerist á dögum seinni heimsstyrjald- arinnar. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Emma Thompson, Ronald Pickup og Rupert Graves. 21.40 ► Áfangar. Landiðskoðað ístuttum áföngum. CB>21.50 ► Listamannaskál- ’ inn. Viðmælandi Listamanna- skálans erbandaríska blökku- konan og rithöfundurinn Toni Morrison. CBÞ22.45 ► Dauðir ganga ekki í Kórónafötum. Bíómynd. Aðal- hlutverk: Steve Martin og Rachel Ward. C3Þ00.10 ► Bragðarefurinn. Paul Newman sýnir góð tilþrif í hlut- verki bragðarefs sem hefur viðurværi sitt af því að leika ballskák. 2.25 ► Dagskrárlok. Rás 1: Framhaldsleikrvt ■■■■ Nýtt framhaldsleikrit fyr- 1 £* 20 'r böm og unglinga hefst lö á Rás 1 í dag, Tumi Sawyer í leikgerð norska rithöfund- arins Edith Ranum sem hún byggir á hinum vinsælu sögum eftir Mark Twain um þá stallbræður Tuma Sawyer og Stikilsbeija-Finn. Þýð- andi er Margrét Jónsdóttir. Leikritið gerist í litlum bæ í suðurríkjum Norður- Ameríku á dögum þræla- stríðsins. Aðalpersónan, Tumi, er foreldralaus drengur sem býr hjá frænku sinni, Pollý, reglufastri en Þrír af leikendum í 1. þætti: Eva Hrönn Guðnadóttir, Rúrik Haraldsson og ívar Örn Sverr- isson sem leikur Tuma. góðhjartaðri konu. Tumi er hins vegar ekki þægasti drengurinn í bænum og vill miklu heldur lenda í ævintýrum með vini sínum Stikils- beija-Finni en gera það sem aðrir vilja að hann geri. Fyrsti þáttur heitir Prakkarastrik og ástarsorg og í honum leika Rúrik Haraldsson, ívar Öm Sverrisson, Ragnar Kjartansson, Eva Hrönn Guðnadóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Einar Öm Einarsson, Magnús Þór Torfason, Garðar Cortes yngri og Sigmundur Öm Arngrímsson. Leikstjóri er Benedikt Árnason og tæknimenn Friðrik Stefánsson og Georg Magnús- son sem jafnframt samdi tónlistina og leikur á munnhörpu. Allir fimm þættir framhaldsleikritsins verða endurteknir í Útvarpi unga fólksins á Rás 2 á fímmtudagskvöldum. Rás 1: ----------» Leikritaskáld á langri ferð BSB Leikritaskáld á langri 30 ferð nefnist dagskrá sem flutt verður á Rás 1 í dag í tilefni af 100 ára afmæli Eugene O’Neills. Þann 16. október sl. voru liðin eitt hundrað ár frá fæðingu bandaríska leikrítaskáldsins Eug- ene O’Neills. Þegar O’NeiiI kvaddi sér hljóðs á fyrri hluta aldarinnar gæddi hann bandaríska leikritun frumleika og þrótti sem hún hafði ekki átt áður. Hann var mjög af- kastamikill höfundur, og þó að verk hans hafi löngum verið umdeild, þá skapar hann sér með bestu leikrit- um sínum í röð allra fremstu leik- skálda okkar tíma. í þættinum verð- ur sagt frá stórbrotnum ferli O’Neills, fiuttur kafli úr frægasta Bandaríska leikritaskáldið leikriti hans, Dagleiðinni löngu inn Eugene O’Neill. í nótt, og leikin brot úr gömlum upptökum Ríkisútvarpsins á leikritunum Anna Christie, Mennirnir mínir þrír og Ég man þá tíð. Umsjónarmaður þáttarins er Jón Viðar Jónsson, lesari með honum Kristján Franklín Magnús. ÚTVARP / / / ■ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritning- arorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðnýju Guðbjörnsdóttur. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Jóhannes 18, 33—37. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Nú kom, heiðinna hjálparráð", kant- ata nr. 62 eftir Johann Sebastian Baoh á fyrsta sunnudegi í aðventu. b. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr K. 467 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfund- ur spurninga: Páll L/ndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Sigurður Pálsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Leikskáld á langri ferð. Dagskrá í til- efni af 100 ára afmæli Eugene O’Neill. Jón Viðar Jónsson tók saman. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tek- ur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Guðmunda Eliasdóttir og Sif Ragnhildardóttir. Tríó Guömundur Ing- ólfssonar leikur. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags að loknum fréttum 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna- og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Mar- grét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Fyrsti þáttur af fimm: Prakkarastrik og ástarsorg. Persónur og leikendur: Mark Twain, Rúrik Haraldsson; Tumi, (var örn Sverrisson; Stikilsberja-Finnur, Ragn- ar Kjartansson og fl. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.) 17.00 Tónlist á sunnudegi frá erlendum útvarpsstöðvum. a. Tríó nr. 1 í d-moll op. 49 eftir Felix Mendelsshon. b. Sinfónia nr. 8 í F-dúr eftir Beethoven. 18.00 Skáld vikunnar — Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórs- son spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, söngur og sögur. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 íslensk tónlist. a. Sónata fyrir oregl eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel. b. „Poemi" fyrir fiðlu og strengjasveit eft- ir Hafliða Hallgrímsson. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáid og rithöfunda. Umsjón: Amdís Þor- valdsdóttir og Sigurður 0. Pálsson. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðúr ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (6.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 3.05 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veð- urfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Ún/al úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmars- son kynnirtíu vinsælustu lögin. (Endurtek- inn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 117. tónlistarkrossgátan. Jón Grönd- al leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Fíkniefnafjand- inn. Við hljónemann er Sigriður Arnardótt- ir. 21.30 Frá Ólympiuskákmótinu í Þessalóníki á Grikklandi. Jón Þ. Þór segir frá og skýr- ir QlKÁlðir Fréttir ki. 22.00 og 24.00. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgis- dóttir á veikum nótum í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin- sældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmars- son kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vett- vangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gíslason á sunnudagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Likamsrækt og næring. Jón Axel Ól- afssgn leikur tónlist. 14.00 ís með súkkulaði. Gunnlaugur Helga- son. 18.00 Útvarp ókeypis. Tónlist leikin. 21.00 Kvöldstjörnur. 1.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar ívarssonar. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. Endurt. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 18.30 Opiö. 19.00 Sunnudagurtil sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Gegnum nálaraugað. Trúarleg tónlist úr ýmsum áttum. Umsjón: Óskar Guðnason. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Baháí samfélag- ið á islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð E. 02.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Alfa með erindi til þin. Tónlistarþáttur. 20.35 Á hagkvæmri tíð. Lesið úr orðinu og beðið. Umsjón: Einar Arason. 20.50 Vikudagskráin lesin. 21.00 Úr víngarðinum. Endurtekið frá þriðjudegi. 24.00 Dagskrárlok. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Einar Brynjólfsson. 16.00 Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur islenska tónlist. 22.00 Harpa Benediktsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 „Two Amigos".FÁ 14.00 MH. 16.00 Ragnheiður Birgis og Dóra Tynes. 18.00 Skemmtidagskrá að hætti Kópavogs- búa. MK. 20.00 Hjálmar Sigmarsson. FG. 22.00 Elsa, Hugrún og Rósa. FB. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.