Morgunblaðið - 29.12.1988, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988
23
Ungum Breta sleppt úr haldi í íran:
Til marks um bætt
samskipti ríkjanna
London. Reuter.
STJÓRNVÖLD á Bretlandi fögnuðu á þriðjudag þeirri ákvörðun
yfirvalda í íran að náða 23 ára gamlan Breta, sem haldið hafði verið
í fangelsi þar í landi í tvö ár. Að sögn írönsku fréttastofunnar IRNA
var maðurinn dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir
að hafa farið inn í landið án tilskilinna leyfa og fyrir óleyfilegan
vopnaburð.
Að sögn IRNA var maðurinn,
Nicholas Nicola, náðaður fyrir góða
hegðun. Hann kom til London á
þriðjudag en vildi ekki ræða við
fréttamenn sem biðu hans á Heat-
hrow-flugvelli.
Nicholas Nicola var handtekinn
árið 1986 og sögðu írönsk yfirvöld
hann hafa lent í skotbardaga á
landamærum írans og Pakistans.
Hefði hann komið inn í landið í
óleyfí og aukinheldur verið vopnað-
ur tveimur byssum. Yfírvöld á Bret-
landi vildu ekki láta uppi á hvem
Reuter
Nicholas Nicola við komuna til
Lundúna.
hátt Nicola hefði brotið gegn
írönskum lögum. Talsmenn stjórn-
valda vildu segja það eitt að vera
hans í íran hefði á engan hátt
tengst bresku ríkisstjómini.
Talsmaður breska utanríkisráðu-
neytisins kvaðst telja mál þetta
„mikilvægt skref í átt til bættra
samskipta“ Bretlands og írans.
Bretar lokuðu sendiráði sínu í Te-
heran árið 1980 eftir að heittrúaðir
fylgismenn Khomeinis erkiklerks
höfðu unnið á því skemmdir í fjöl-
mennum mótmælum. Ríkin tóku
upp stjórnmálasamband að nýju í
síðasta mánuði en í fyrra versnuðu
samskiptin mjög snögglega er
íranskur stjórnarerindreki var
handtekinn í London fyrir búða-
hnupl. Skömmu síðar var breskur
sendimaður handtekinn í Teheran
og rekinn úr landi. Ríkin ráku síðan
sendimenn úr landi á víxl þar til
breska ríkisstjómin afréð að kalla
erindreka sína heim.
Ráðamenn á Bretlandi vona að
bætt samskipti við írana geti orðið
til þess að öðmm Breta, Roger
Cooper að nafni, verði sleppt úr
haldi en hann hefur undanfarin
þrjú ár dvalist innan fangelsismúra
í Teheran, sakaður um njósnir. Þá
binda ráðamenn og vonir við að
með þessum hætti megi þrýsta á
írani um að beita sér fyrir því að
vestrænum gíslum í Líbanon verði
leyft að snúa aftur til síns heima.
Ónefndur breskur embættismað-
ur sagði hins vegar í samtali við
fréttamann Reuters-fréttastofunn-
ar á þriðjudag að yfírvöld á Bret-
landi teldu mál þeirra Coopers og
Nicola og vestrænu gíslanna með
öllu óskyld. Öfgafullir fylgismenn
klerkastjórnarinnar í íran hafa þijá
Breta á valdi sínu í Líbanon; Terry
Waite, sendimann Ensku biskupa-
kirkjunnar, fréttamanninn John
McCarthy og háskólakennarann
Brian Keenan.
H
lappdrætti Háskólans býöur nú
langhæstu vinninga á (slandi: 5 milljónir
sem gefa 25 milljónir á tromp og
45 milljónir á númerið allt. Sannkölluð
auöæfi! En stóru vinningarnir eru fleiri því
að milljón króna vinningar eru alls 108.
Heildarupphæð til vinningshafa er rúmur
milljarður og áttahundruð milljónir.
Hafðu hraðann á og tryggðu þér miða
fyrir 17. janúar þá drögum við.
REYKJAVIK
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
Búöardalur
Versl. Einar Stefánss.
Brekkuhvammi 12, sími 41121
Aðalumboð Tjarnargötu 4, simi 25666
Frfmann Frlmannsson Hafnarhúsinu, sfmi 13557
Þórey Bjarnadóttir Kjörgarði, simi 13108
Snotra Álfheimum 2, sími 35920
Bókabúð Jónasar Hraunbæ 102, simi 83355
Búsport Arnarbakka 2, simi 76670
Hugborg Grímsbæ, slmi 686145
Grlffill Slðumúla 35, slmi 36811
Happahúsið Kringlunni, simi 689780
SJóbúðln Grandagarði, sími 16814
Verslunin Neskjör Ægisslðu 123, sími 19292
Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími 72800/72813
Verslunin Úlfarsfell Hagamel 67, sími 24960
Vldeogæði Kleppsvegi 150, sími 38350
KÓPAVOGUR
VESTFIRÐIR
Grenivfk Brynhildur Friðbiörnsdóttir,
Túngötu 13 b, sfmi 33227
Grfmsey Vilborg Sigurðardóttir,
Miðtúni, simi 73101
Reykjahlfð Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15,
Mývatnssveit, sími 44220/44137
Húsavfk Guðrún S. Steingrfmsdóttir,
Ásgarðsvegi 16, sími 41569
Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, sími 52118
Raufarhöfn Hildur Stefánsdóttir,
Aðalbraut 36, slmi 51239
Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, sfmi 81200
Laugar Rannveig H. Ólafsd., sfmi 43181/43191
AUSTURLAND
Vopnafjörður Kaupfólag Vopnfirðinga, simi 31200
Borgarfjörður Sverrir Haraldsson,
Bakkagerði, slmi 29937
Seyðisfjörður Bókav. Ara Bogasonar,
Austurvegi 23, simi 21271
Neskaupstaður Verslunin Nesbær
Melagötu 2 b, sfmi 71115
Esklfjörður Hildur Metúsalemsdóttir
Bleiksárhlið 51, sfmi 61239
Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson,
Laufási 10, simi 11185
Krókaljaröarnes
Halldór D. Gunnarsson
Reyðarfjðrður
Sími 47759/47766
Bogey R. Jónsdóttir,
Patreksflðrður
Tálknafjðrður
Magndls Gísladóllir, simi 1356
Ásta Torfadóttir, Brekku, sfmi 2508
Fá8krúðsflðrður
Mánagötu 23, sími 41179
Bergþóra Bergkvistsdóttir,
Hlfðargðtu 15, simi 51150
Bfldudalur
Valgerður Jónasdóttir,
Stððvarflðrður
Hafnarbraut 6, sími 2125
Ingibjörg Bjðrgvinsdóttir,
Túngðtu 4, simi 58848
Þingeyrl
Margrét Guðjónsdóttir,
Breiðdalsvfk
Kristín Ellen Hauksdóttir, simi 56610
Anna Slgurðardóttlr Hrauntungu 34, slmi 40436
Flateyrl
Brekkugötu 46, simi 8116
Djúplvogur
Steinunn Jónsdóttir,
Bryndís Jóhannsdóttir,
Austurbrún, simi 88853
Hafnarstræti 3, slmi 7697
Höfn Hornaflrði
Suðureyrl
Sigrún Sigurgeirsdóttir,
Hornagarður hf„
Hrisbraut 12, sími 81001
Bolungarvfk
(safjörður
Hjallabyggð 3, sími 6215
Guðríður Benediktsdóttir, slmi 7220
Jónína Einarsdóttir,
SUÐURLAND
Hafnarstræti 1, simi 3700
Borgarbúðln
Hofgerði 30, slmi 40180
Vatnsfjðrður
Baldur Vilhelmsson, simi 4832
Klrk|ubalarklau8tur Birgir Jónsson, sími 74624
Sparlslóður Kópavogs Engihjalla 8, simi 44155
Súðavfk
Unnur Hauksdóttir,
Vfk f Mýrdal
Vldeómarkaðurinn
Hamraborg 20 a, simi 46777
Norðurfjðrður
Nesvegi 15, slmi 4983
Þykkvlbœr
Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sími 71215
Sigurjóna Sigurjónsdóttir, Smáratúni,
simi 75640
Sigurbjörg Alexandersdóttir,
Hella
Krossnesi, simi 3048
Aðalheiður Hðgnadóttir,
pósthólf 14, sími 75165
Hólmavík Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, sími 3176 Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Vesturvegi 10, sími 11880
uoKaversiunin brima Garðatorgi 3, pósthólf 45, slmi 656020 Brú Guðný Þorsteinsdóttir, Biskupstungur Sveinn Auðunn Sæland, Espiflöt,
HAFNARFJÖRÐUR Borðeyri.sími 1105 sími 68813
Selfoss Suðurgarðurhf.,
: 1 ’ 4 L , | * l ' Austurvegi 22, simi 21666
Tréborg Reykjavikurvegi 68, simi 54343 1 niinarvfltn
Reynlr Eyjólfsson Strandgötu 25, sími 50326 Hvammstangl Ásdís Pálsdóttir, LdULjdl Vtllll Stokkseyri Þórir Þorgeirsson, sími 61116 Guðrún Guðbjartsdóttir,
Lækjargötu 3, simi 1351/1341 Hásteínsvegi 23, sími 31201
MOSFELLSBÆR Blönduós Sverrir Kristófersson, Eyrarbakkl Emma Guðlaug Eiríksdóttir,
Húnabraut 27, slmi 4153 Túngötu 32, simi 31444
Ðókabúðin Asfell Háholti 14, sími 666620 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Hveragerðl Jónína Margrót Egiisdóttir,
Bogabraut 27, sími 4772 Borgarheiði 17, slmi 34548
A'.sv 7 fT i : ID Sauðárkrókur Elinborg Garðarsdóttir, Þorlákshöfn Jón Sigurmundsson,
Skógargötu 19b, slmi5115 Oddabraut 19, simi 33820
Akranes Bókav. A. Nielssonar, Hofsós Ásdfs Garðarsdóttir, Grindavfk Asa Einarsdóttir,
Skólabraut 2, sími 11985 Kirkjugötu 19, sími 6305 Borgarhrauni 7, sími 68080
Fiskllækur, Melasvelt Jón Eyjólfsson, sími 38871 Fljót Inga Jóna Stefánsdóttir, slmi 73221 Hafnlr Guðlaug Magnúsdóttir,
Reykholt Dagný Emilsdóttir, sfmi 51112 Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Jaðri, sími 16919
Grund, Skorradal Davíð Pétursson, simi 70005 Aðalgötu 34, sfmi 71652/71354 Sandgerðl Sigurður Bjarnason,
Borgarnes Versl. Isbjörninn, simi 71120 Ólafsfjörður Verslunin Valberg, sími 62208 Norðurtúni 4, sími 37483
Helllssandur Svanhildur Snæbjörnsd., slmi 66610 Hrfsey Gunnhildur Sigurjónsdóttir, Keflavfk Umb.stofa Helga Hólm,
Ólafsvfk Bókabúðin Hrund, Norðurvegi 37, sími 61737 Hafnargötu 79, simi 15660
Grundarbraut 6 a, simi 61135 Dalvfk Verslunin Sogn, Njarðvík Erla Steinsdóttir,
Grundarfjörður Kristln Kristjánsdóttir, simi 86727 Goðabraut 3, slmi 61300 Hliðarvegi 38, simi 11284/56427
Stykklshólmur Esther Hansen, Akureyrl Jón Guðmundsson, Vogar Halla Árnadóttir,
Silfurgötu 17, sfmi 81115 Geislagötu 12, slmi 24046 Hafnargötu 9, slmi 46540