Morgunblaðið - 29.12.1988, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988
33
Stiörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
SparihliÖ Fisksins
Tákn fyrir Fiskamerkið (19.
febrúar-19. mars) eru tveir
fískar sem synda sinn í hvora
áttina. Á milli þeirra er band
sem tengir þá saman. Þetta
táknar að Fiskurinn er mót-
sagnakenndur. Hann leitar í
tvaer áttir og hefur úr mörgu
að velja hvað varðar leiðir í
lífínu. Hann er því fjölhæfur.
Sveigjanlegur
Fiskurinn lætur sig stundum
fljóta með þeim straumum
sem eru í umhverfí hans, en
tekur síðan á sprett þegar síst
varir og syndir upp í straum-
inn. Hann er því sveigjanlegur
og ýmist mjúkur eða harður
og ákveðinn. Hann er stund-
um viðkvæmur og skiptir um
skoðun eftir veðri og vindum,
en einnig má segja að hann
sé útsjónarsamur og séður og
kunni að sæta lagi og spila á
aðstæður sér í hag. Þetta
þýðir að við verðum að varast
að gefa fastmótaðar lýsingar
á Fiskamerkinu. Sami ein-
staklingur í merkinu getur
verið misjafn eftir timabilum
og aðstæðum.
Óútreiknanlegur
Það sem er einna algengast
þegar Fiskurinn er annars
vegar er þægileg og lipur
framkoma. Hann er dagfars-
prúður, en á samt til að vera
óútreiknanlegur og mislynd-
ur. Sem betur fer er það hins
vegar svo að þegar verri hlið-
in snýr fram dregur hann sig
yfirleitt í hlé og lætur lítið á
sér bera.
ViÖsýnn og
skilningsríkur
Fiskurinn er tilfínninganæm-
ur og á auðvelt með að skynja
líðan annarra. Hann er því
skilningsríkur og hjálpsamur
og lendir oft í hlutverki þess
sem hlustar á vandamál vina
sinna. Hann verður því oft
víðsýnn með aldrinum. Á hinn
bóginn er næmleikinn stund-
um það mikill að hann forðast
vandamál til að vernda sjálfan
sig.
Takmarkalaus
Einn helsti hæfíleiki Fisksins
er aðlögunarhæfni eða það að
geta fallið inn í svo til hvaða
umhverfi sem er. Þetta á ræt-
ur að rekja til sveigjanleika,
næmleika og ímyndunarafls.
Annað einkenni Fisksins er
takmarkaleysi, eða það að
hann er án fastra landamæra.
Það lýsir sér m.a. á þann
hátt að hann dæmir sjaldan,
heldur reynir að taka á móti
og skilja. Hann er fordóma-
laus og býr ekki til veggi á
milli stn og annarra.
Tréð sem svignar
Fiskurinn er því mjúkur og
eftirgefanlegur, en samt sem
áður klókur. Hann er ekki
mjúkur í þeirri merkingu að
vera veikur, þvert á móti,
enda segir að tréð sem svigni
undan storminum sé sterkast.
Það brotnar ekki heldur rts
upp þegar hvinan hefur geng-
ið yfir.
Viska ogyfirsýn
Einn helsti hæfileiki Fisksins
er innsæi, eða það að fínna á
sér hvað sé rétt og hvað
rangt. Hann á t.d. auðvelt
, með að skynja strauma og
' stefnur í þjóðmálum og sjá
það sem koma skal. Hann á
einnig auðvelt með að hafa
yfírsýn og sjá innri skyldleika
ólíkra þátta, sjá hvemig þeir
tengjast og mynda heild. Fisk-
ur sem hefur þroskað bestu
eiginleika stna er skilningsrík-
ur, víðsýnn og umburðarlynd-
ur. Hann hefur yfírsýn yfír
heildir og stærri málaflokka
og getur sameinað rökhyggju
og innsæi. Hann er vitur mað-
ur.
GARPUR
::::::::::
GRETTIR
TlL HVEES ER'ÞeTTA NÚ/VIE/?
A SAKlNU A ÞéR/GReTTie?
as VERE> AP HAFA PAÐ ER
é<2 SINMl MÝJASTA HOBBÚNÚ
MífV' r
BRENDA STARR
EG EH BÚ/AJ AÐ (EAh/OA OFOFT
f GEGNUM ÞbTTA /WEÐBASIL-
HVE&NK3 GETUE T/UiUGSON/M
UdR l' /SCJSL-
UOSKA
:::::::::::::::::::::::::::::
::::::::::::................I...................l.......I............
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
FERDINAND
| : 11 a.T J L. TT-_ |
jjjjjjjjjjjjjjjllll iilM ::::: :::::::::::::::::::::::: ::::: n iiii: 1 3 SMÁFÓLK
50N 501R, M0N5IEUR FLYIN6
ACE OF WORLP WARI...OUR
5PECIALT0PAV IS "PES CUI55E5
PE 6REN0UILLES 5AUTÉE5"
Bon soir, Monsieur flug-
kappi úr fyrra stríði...
sérréttur okkar í dag er
„Des cuisses de grenouilles
sautées“.
Snöggsteiktar froskalapp-
ir! Hmm, Guð minn góður!
Áttu kaldar kornflögur?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Tveir möguleikar eru betri en
einn — það er að segja, ef hægt
er að nýta þá báða.
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ 10642
♦ 854
♦ ÁD6
♦ 942
Vestur
♦ KD
♦ 92
♦ G5432
♦ G653
Suður
♦ ÁG98753
♦ ÁKD
♦ 8
♦ ÁD
Vestur Nordur Austur
Pass
Austur
♦-
♦ G10763.
♦ K1097
♦ K1087
Pass
2 tíglar Pass
3 spaðar Pass
4 tíglar Pass
Pass Pass
Suður
2 lauf
2 spaðar
4 lauf
6 spaðar
Útspil: hjartatía.
Þetta er ágæt slemma. Hún
er komin heim ef spaðinn fellur
1-1, en ef ekki, eru svíningar-
möguleikar bæði í laufi og tígli.
I öðrum slag leggur sagnhaf!^
niður spaðaás og austur hendir
hjarta. Nú er það spumingin,
fyrir hvom láglitarkónginn á að
svína?
Það er ekki samgangur við
blindan til að hreinsa upp tígul-
inn áður en vestri er spilað inn.
Þá hefði samingurinn verið ör-
uggur. Hins vegar bætir það
horfumar töluvert að taka tígul-
ásinn áður en hjörtunum er spil-
að. Neiti vestur að trompa er
honum hent inn á spaða. Hann
spilar væntanlega tígli og þá IF*
hægt að prófa drottninguna án
áhættu.
.W
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLl
OG Á RÁDHÚSTORGI