Morgunblaðið - 29.12.1988, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988
4
;
ffólk í
fréttum
Meðfylgjandi mynd tók Sig- vinnudag fyrir jól, þegar starfs- með söng og léttu spjalli.
urgeir Jónasson ljósmynd- fólkið hélt eins konar litlu jól - Grímur.
ari í kaffistofii Frostvers síðasta
Borgarfjörður
Litlu jólin í Andakílsskóla
Grund, Skorradal.
Morgunblaðið/Sigurgeir
Vestmannaeyjar
Stund milli stríða
Málmiðnaðarmenn
Sveinsprófsskírteini
afhent í málmiðnaði
Fyrir skömmu fór fram form-
leg afhending prófskírteina
til iðnnema en alls luku 23 nem-
endur sveinsprófi í málmiðnaði.
Sérstakar viðurkenningar fyrir
góðan árangur hlutu ólafur Gísla-
son, Erlendur Markússon og Jón
H. Jónsson. Á myndinni má sjá
þá Ólaf (t.v.) og Erlend í fremstu
röð.
Barbara Bush
Segist ekki vera nein heimsdama
—
Þann 20. janúar næstkomandi
mun Barbara Bush, eiginkona
George Bush, verða forsetafrú
Bandaríkjanna. Fyrir skömmu hóf
hún að undirbúa sig fyrir þá stóru
stund er eiginmaður hennar sver
forsetaeiðinn. Hún stundar nú leik-
fimi í heimahúsi i þeim tilgangi að
grenna sig og segir að hún vilji líta
vel úr daginn þann.
Hún neitar hinsvegar að breyta
ímynd sinni út á við sem hin elsk-
andi amma sem bakar fyrir barna-
bömin tíu og hafi mesta ánægju
af því að leika við þau. Hún segist
ekki vera nein heimsdama. Hún
kærir sig ekki um að láta lita á sér
hárið, fara í strangan megrunarkúr
eða að kaupa óhóflega mikið af
glæsilegum klæðnaði. Og George
er á sama máli, hann segir að kon-
an skuli ekki að breyta ímynd sinni
þótt eigin kosningapostular æski
þess.
Konan í Hvíta húsinu í næstu
forsetatíð hefur þó önnur áhugamál
en bollur og bamaböm. Hún hefur
COSPER
barist fyrir málefnum fatlaðra,
skrifað bók um dýrahald, en hún
er þekkt sem dýravinur, hefur gam-
an af því að bródera og hlustar
gjarnan á sveitatónlist. A stjóm-
málum segist hún hinsvegar engan
áhuga hafa og segist ætla að eftir-
láta manni sínum þann vettvang
að öllu leyti.
Morgunblaðið/Davíð Pétursson
Nemendur Andakílsskóla fluttu helgileik í Hvanneyrarkirkju þegar þeir héldu litlu jólin hátíðleg.
Alitaf þegar þeir fullorðnu eru orðnir þreyttir þá
erum það við,sem þurfurn að fara að hátta.
Nemendur Andakílsskóla hefðbundnum hætti. síðustu var helgileikur fluttur í
héldu litlu jólin hátíðlega Skólinn var skreyttur, nemendur Hvanneyrarkirkju.
föstudaginn 16. desember með skiptust á gjöfum og kortum og að - DP