Morgunblaðið - 29.12.1988, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988
--SÍMI 1893é
LAUGAVEGI 94
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2
HVER MAN EKKI EFTIR RÁHA-
GÓÐA RÓBÓTINUM7 NÚ ER
HANN KOMINN AFTUR ÞESSI
SÍKÁTI, FTNDNIOG ÓÚTREIKN-
ANLEGI SPRELLIKARL, HRESS-
ARI EN NOKKRU SINNI FYRR.
NÚMER JONNI S HELDUR TIL
STÓRBORGARINNAR TIL
HJÁLPAR BENNA BESTA VINI
SÍNUM. ÞAR LENDIR HANN I
ÆSISPENNANDI ÆVINTÝRUM
OG Á í HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTU-
LEGA GLÆPAMENN.
Mynd fyrir alla
unga sem aldna!
Aðalhl.: Fisher Steven og Cynthia
Gibb. Leikstj : Kenneth Johnson.
Sýnd kl. 3,5,7,90011.
HOSI
KÖOGULÖBKHOOIMm
Höfundur: Manuel Puig.
Sýn. í kvöld kl.20.30.
Sýn. fóstudag kl. 20.30.
Sýningum fer fzkkandil
Sýningar eru í kjallara Hlaðvarp-
ana, Vcsturgötu 3. Miðapantanir
í fiíma 15185 ailan sólarhrínginn.
Mi&asala i Hlaðvarpanum 14.00-
14.00 virka daga og 2 tímum fyrii
aýningu.
ALÞYÐIJIEIKHÚSIÐ
DREPIÐ PRESTINN
Aðalhlutverk: Christoper
Lambert og Ed Hnrris.
Sýnd kl.3,5,7,9,11.
Bönnuð innan 14 ára.
ItMílt
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHUSTORGI
S.ÝNIR
JÓLAMYNDIN 1988:
JÓLASAGA
BLAÐAUMMÆLI:
„...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR
GALDUR BILL MURRAYS
AÐ GETA GERT ÞESSA PER-
SÓNU BRÁÐSKEMMTI-
LEGA, OG MAÐUR GETUR
EKKI ANNAÐ EN DÁÐST
AÐ HONUM OG HRIFIST
MEÐ. ÞAÐ VERÐUR EKKI
AF HENNI SKAFIÐ AÐ
JÓLASAGA ER EKTA JÓLA-
MYND...* AI. MBL.
Aðalhlutverk: Bill Murray
og Karen Allen.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
LeikfElag
R[-YKIAVÍKIIR
SiM116620
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Ragnar Am«ld«
í kvöld kl. 20.30. Uppaelt.
Föstudag k). 20.30. Uppaelt.
Fimmtud. 5/1 kl. 20.30.
Föstud. 6/1 kl. 20.30.
Laugard. 7/1 kl. 20.30.
Sunnud. 8/1 Id. 20.30.
MIÐASALA t IÐNÓ
SÍMI 14420.
Miðaaalan i Iðnó er opin daglega
frá UL 14.00-17.00 og fram að aýn-
ingn þá daga aem leikið er. Síma-
pantanir rírka daga frá kL 10.00.
Einnig er aimaala með Viaa og
Eurocard á aama tíma. Nú er verið
að taka á móti pöntnnum til 22.
jan. 1180.
(VI A K A l*ON,l)A N.S I
Söngleiknr eftir Ray Herman.
Þýfiing og söngtextar:
Karl Agúat Úlfaaon.
Tónlist: 23 valmkunn tónakáld
frá ýmaum tímum.
Leikstjóm: Karl Ágúat Úlfaaon.
Lcikmynd og búningar Karl Júliuaaon.
Útsctningai og tónlistarstjóm.
Jóhann G. Jóhannsaon.
Lýsing: Egill Öm Ámaaon.
Dans: Auður Bjamadóttir.
Leikendur Pétur Einarsaon, Helgi
Bjömaaon, Hanna Maria Karla-
dóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafia
Hrönn Jónadóttir, Harald G. Har-
aldaaon, Erla B. Skúladóttir, Einar
Jón Briem, Theódór Júlinaaon,
Soffia Jakobsdóttir, Anna S. Einara-
dóttir, Guðný Helgadóttir, Andri
Öm Clauaen, Hallmar Sigurðaaon,
Kormákur Geirharðaeon, Gnðrán
Helga Amaradóttir, Draumey Ara-
dóttir, Ingólfur Bjöm Sigurðaaon,
Ingólfur Stefánaaon.
Sjö Ttignng hljómaveit valin-
knnnra hljóðfaeraleikara lcikur
fyrir danaL
SÝNT Á BROADWAY
1. og 2. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppeelt.
3. og4. sýn. 30/12kl. 20.30. Uppaclt.
5. og 6. sýn. 4/1 kl. 20.30.
7. og 8. sýn. 6/1 kl. 20.30.
9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30.
MIÐASALA i BROADWAY
SÍMI 680480
Miðaaalan í Broadway cr opin
daglega frá U. 14.00-19.00 og fnun
að sýningu þá daga sem lcikið er.
Einnig aímaala með VISA og
EUROCARD á sama tíma. Nú er
veríð að taka á móti pöntunum
jjAil 22. jannar 1989.
'■[E
Hafiiarkirkju gefið Kjarvalsmálverk
Höfii.
HAFNARKIRKJU á Höfii
barst nýlega höfðingleg
gjöf er Óskar Guðnason,
fjölskylda hans og aðrír
nánustu ættingjar, færðu
henni málverk eftir Jó-
hannes Kjarval. Gjöfin er
til minningar um Kristínu
Björnsdóttur, Guðna Jóns-
son, Ólöfu Þórðardóttur og
Krístínu Þórðardóttur. I
bréfí með gjöfínni segir
Óskar Guðnason frá því
„þegar Kjarval kom til
HornaQarðar".
„Það var árið 1937, um
miðjan ágúst, að tveir gestir
komu að sunnan með Ríkis-
skip og báru sjg inn á Heklu
hjá Guðna og Ólöfu. Það voru
r þeir Jóhannes Sveinsson
' Kjarval listmálari og Ragnar
Asgeirsson ráðunautur. Eg
hygg að Kjarval hafi þá verið
hér í fyrsta sinn — að minnsta
kosti til að mála. Ragnar var
aftur á móti hér öllum kunnur
sem fyrirlesari og fræðari á
samkomum menningarfélags-
ins — og séu honum þakkir
færðar.
Næsta dag fór listamaður-
inn snemma á fætur, um
klukkan 5, og hélt upp á
Hríshól, þar sem hann setti
niður trönur sínar og leit Skál-
atinda og hluta Bergárdals.
Háflóð hefur verið því að hann
hefur séð ofan á sjó í Flóanum
austan Stekkjarkeldu. Þetta
var fyrsta mynd meistarans
úr Homafírði í þetta sinn, og
nú eftir fimmtíu ár er mynd
þessi komin í Safnaðarheimil-
ið á Höfn, sem ég vona að
verði hennar samastaður um
ókomin ár og óska þess að
l~i 4GG Hornafjarðarkirkja
Morgunblaðið/Jón G. Gunnarsson
Kjarvalsmálverkið sem Óskar Guðnason og fjölskylda hans gáfu Hornafjarðarkirkju.
hún verði Homfirðingum til
ánægju. Kjarval dvaldí hér í
tvær vikur eða svo og málaði
margar myndir, sérstaklega á
Höfn, annars fór hann hér um
Nes og Lón og málaði."
Óskar Guðnason bjó lengst
af á Höfn. Hann var frystihús-
stjóri hjá Kaupfélagi Austur-
Skaftfellinga um árabil. For-
eldrar hans vom áðumefnd
Guðni og Ólöf, sem ráku í
húsi sínu, Hekiu, greiðasölu
og gistingu. Svavar Guðna-
son, hinn landskunni málari,
var einn bræðra Óskars.
Óskar býr nú í Reykjavík.
I i< ■ 4 14
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
fÓLAMYNOIN 19S8
Frumaýningá stóræ vin týram yn dinni:
★ ★★ SVMBL.- ★ ★ ★ SV.MBL.
WHXOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER
NÚ
FRUMSÝND Á ÍSLANDI. ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU
VIÐITÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL
ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON
HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV-
INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS
VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN.
WILLOW [ÓLA-ÆVINTÝB.AMYNDIN FYRIR ALLA.
Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis,
Billy Barty.
Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron HowanL
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd 4.30,6.45,9,11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
ÓBÆRILEGUR LÉTT-
LEIKITILVERUNNAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
FORSÝNING Á TOPPMYNDINNI:
AN
ADVENTURE
MOVIE
LIKE
NO
OTHER
I I ( Ýv
< MICHAEL
JACKSCH
MCOHWALKER
HÉR KEMIJR FORSÝNING SEM ALLIR HAFA BF.DIÐ
EFTIR. | DAG KL. 14.30 VERÐUR SÉRSTÓK FORSÝN-
ING Á TOPFMYNDINNI „MOONWAEKER" MEÐ
MICHAEL JACKSON í AÐALHLUTVERKL
MIÐASALA í BÍÓBORGINNIIDAG FRÁ KL. 13.30.
FORSÝNING KL. 14.30.
8
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíóumMoggans!