Morgunblaðið - 07.01.1989, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989
ÚTVARP/SJONVARP
SJONVARP / MORGUNN
b
7
09:00
STOÐ2
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
8.00 ► Kum, Kum.Teiknimynd. 4® 10.30 ► Einfarinn. Teiknimynd. CBÞ11.45 ► Gagn og 4® 12.30 ►
8.20 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 4BÞ10.55 ► Sigurvegarar (Winners). Fram- gaman. Laugardags-
4BÞ8.45 ► Blómasögur. Teiknimynd. haldsmyndaflokkur i 8 hlutum. Aðalhlutverk: 4BÞ12.00 ► Ljósfælnir fár.Tónlistar-
4BÞ9.00 ► Meðafa. Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila hluthafar (Run from the þáttur.
Florance, Candy Raymond og John Clayton. Morning). Framhalds- mynd i sex hlutum.
<® 13.00 ► Fangolsisrottan (The
River Rat). Lífstiðarfangi er látinn
laus eftir 13 ára fangelsisvist. Aðal-
hlutverk: Tommy Lee Jones, Brian
Dennehy og Martha Plimpton.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
TF
13.30 ►
iþróttaþáttur-
inn.
b
7
STOÐ2
18.00 ► Ikominn Brúskur
(4).
18.25 ► Smeliir. Umsjón
Ragnar Halldórsson.
18.50 ► Tðknmáls-
fróttir.
19.00 ► Áframa-
braut (5). Banda-
rískur myndaflokkur.
® 14.30 ► Ættarveldið
(Dynasty). Framhaldsþáttur
um ástir og erjur Carrington-
fjölskyldunnar.
<®>15.20 ► Ástir í Austurvegi (Far Pavillions). Endursýndur
framhaldsmyndaflokkureftirsögu bresku skáldkonunnar M.M.
Kaye. Þetta er ástarsaga sem gerist á Indlandi á seinni hluta
nítjándu aldar og er stórkostlega falleg náttúra og sérstætt
mannlif landsins látið njóta sín i bakgrunni myndarinnar. Aðal-
hlutv.: Ben Cross, Amy Irving, Omar Sharif o.fl.
4BM7.00 ► fþróttir á laugardegi. Meöal annars verður litiðyfir íþróttir helgarinnar og úrslit
dagsins kynnt. Sýnt veröur frá stórmóti i keilu, sem fram fer í Keilulandi, og margt fleira
skemmtilegt. Umsjónarmenn: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason.
19.19 ►19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
4O4
19.50 ► 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► Maður vikunnar. Ingólfur Margeirsson ritstjóri. 22.50 ► Systurnar (Die bleierne Zeit). Þýsk mynd frá 1981
Tommiog Fréttir og Lottó. 21.15 ► Ökufantar (Cannonball Run). Bandarísk gamanmynd frá er segir frá tveimur systrum og ólíkum viðhorfum þeirra til
Jenni. veður. 20.35 ► Öku- 1981. Leikstjóri Hal Needham; Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Roger lifsins og þeirra breytinga sem fylgdu hinni róttæku '68-
þór(Home Moore, Farrah Fawcett, Dom DeLuise, Dean Martin, Sammy Davis kynslóð. Aöalhlutverk: Jutta Lampe og Barbara Sukova. Atriði
James). og Jack Elam. Ungur maður tekur þátt í aksturskeppni þvert yfir í myndinni eru ekki við hæfi barna.
Bandarikin og á leiðinni lendir hann i ótrúlegustu ævintýrum. 00.35 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- 20.30 ► Laugar- 4BÞ21.05 ► Steini og Olli (Laurel and Hardy). Aðalhlutverk: Laurel og Hardy, Walter 23.20 ► Verðir laganna.
umfjöllun. dagurtil iukku. Long. Leikstjóri: James W. Horne. <©00.10 ► Jesse James. Aðalhlutverk:
Getraunaleikur. CBÞ21.25 ► Tootsie. Dustin Hoffman fer með hlutverk leikara sem á erfitt uppdrátt- Tyrone Power, Henry Fonda o.fl.
Kynnir: Magnús ar. Hann bregður á það ráð að sækja um kvenmannshlutverk í sápuóperu og fer í 4BD1.55 ► Falinneldur.
Axelsson. reynslutöku dulbúinn sem kvenmaður. Mótleikari hans er Jessica Lange. Frábær Alls ekki við hæfi barna.
grínmynd fyriralla fjölskylduna. Leikstjóri og framleiðandi: Sydney Pollack. 3.25 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPiÐ
FM 92,4
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hrönn M.
Helgadóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatiminn. „Salómon svarti
og Bjartur" eftir Hjört Gíslason. Jakob S.
Jónsson les (6). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust-
enda um dagskrá Ríkisútvarpsins.
9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfir-
lit vikunnar og þingmálaþáttur endurtek-
inn frá kvöldinu áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Artur Rubinstein leikur verk eftir
Fréderic Chopin. Bolero op. 19., Barc-
euse op. 57, Tarantella op. 43, Andante
spianato og Grande Polonaise í Es-dúr
op. 22.
11.00 Tilkynningar.
11.05 ( liðinni viku. Atburðir vikunnar á
innlendum og erlendum vettvangi vegnir
og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningar-
mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Hall-
dóra Friðjónsdóttir.
15.00 Tónspegill
Þáttur um tónlist og tónmenntir á líöandi
stund. Umsjón Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson
flytur þáttinn. (Einnig útvarpqþ á mánu-
dag kl 15.45.)
16.30 Laugardagsleikritiö: „Þrælarnir" eftir
Sivar Arnér.
18.05 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur
Hermóðsdóttir. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Hljóð úr horni. Stefán Jökulsson
ræðir við Ásdísi Kyaran lögfræöing um
líf hennar og starf. (Áður útvarpað í ágúst
1986.)
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
20.45 Gestastofan. Umsjón hefur Gunnar
Finnsson og í þættinum ræðir hann við
Arnþór Jónsson i Fellabæ. (Einnig útvarp-
að nk. þriðjudag kl. 15.03.)
21.30 íslenskir einsöngvarar. Elín Sigur-
vinsdóttir syngur; Agnes Löve leikur é
pianó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
skemmtun Útvarpsins á laugardags-
kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Siguröar-.
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolitiö af og um tónlist undir svefn-
inn. Atriði úr óperunni „Aknaton" eftir
Philip Glass. Fyrri hluti.
0.10 Veðurfregnir.
RÁS2
FM0O.1
3.00 Vökulögin. Tóniist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagt frá
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl.
4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir
gluggar í helgarblöðin og leikur banda-
ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og
10.00.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjón-
varps.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J.
út gullið. Hér koma í hugann um-
mæli Páls Þorsteinssonar útvarps-
stjóra Bylgjunnar er birtust á blað-
síðu 6 í síðasta Viðskiptamogga:
Við verðum að borga okkar lán en
svo virðist sem Ríkisútvarpið haft
dtjúgan yfírdrátt. Ríkið er stærsti
samkeppnisaðilinn á þessum mark-
aði og þar fá menn að því er virð-
ist óendanlega peninga. Það er svo
langt frá því að við sitjum við sama
borð og Ríkisútvarpið.
ÞríÖja brennan
Undirritaður er sammála Páli um
að ríkisvaldsherramir þurfa ekki
að lúta sömu lögum og aðrir þegn-
ar samfélagsins. Álögur eru bara
hækkaðar þrátt fyrir verðstöðvun-
ina og þannig er svo undur auðvelt
að sanna að einkastöðvamar eigi
ekki tilverurétt. Og hvemig halda
menn að ástandið verði ef vald-
stjómartækin komast öll í hendur
A-flokkanna? En einkastöðvamar
verða líka að sanna í verki að þar
Vilhjálmsson. Fréttir kl. 16.00.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga-
son sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lisa Pálsdóttirtekur
á móti gestum og bregður léttum lögum
á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar.
22.07 Út á lífið. Anna Björg Birgisdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
2.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endur-
tekin frá fimmtudegi.
3.00 Vökulögin.
BYLGJAN
FM98.9
9.00 Sigurður Hlöðversson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 1,2 & 16. Hörður Árnason og Anna
Þorláks. Fréttir kl. 14.00.
16.00 islenski listinn. Ásgeir Tómasson.
Fréttir kl. 16.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 HaraldurGislason. Fréttirkl. 19.00.
20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tónlist.
22.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fréttir kl.
22.00 og 24.00.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
11.00 Dagskrá Esperantósambandsins. E.
12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens
Kr. Guð.
styðji menn ftjálsa samkeppni, ekki
bara á auglýsingamarkaðinum
heldur á öllum sviðum. Tónlistar-
stefna Bylgjunnar virðist ekki í
þeim anda, þannig segir Páll: Við
fórum með þær plötur niður í kjall-
ara sem að við vildum ekki að
heyrðust. Við eigum þannig mörg
þúsund plötur sem ekki eru spilað-
ar.
Bubbi og Megas lýstu því yfír í
útvarpsviðtali á dögunum að þeirra
plötur hafí hafnað niðri í hinum
vendilega læsta Bylgjukjallara.
Mikið væri nú gaman að fá nánari
upplýsingar um hvort í þessum
kjallara séu bara ákveðnir lista-
menn geymdir líkt og tíðkaðist í
„neðanjarðarmyndlistargeymslum"
Sovétstjómarinnar. En hefði ekki
verið miklu einfaldara, Pétur og
Páli, að brenna bara plötumar á
bannlistanum og opna svo Gullna
hliðið uppá gátt?
Ólafur M.
Jóhannesson
14.00 Samtök kvenna á vinnumarkaöi.
15.00 Af vettvangi baráttunnar.
17.00 Léttur laugardagur. Grétar Miller
leikur létta tónlist og fjallar um íþróttir.
18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær
til sín gesti sem gera uppáhaldshljóm-
sveit sinni góð skil.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá Láru
o.fl.
21.00 Barnatimi.
21.30 Sibyljan.
23.30 Rótardraugar.
24.00 -Næturvakt til morguns með Arnari
Þór Óskarssyni og Benedikt Rafnssyni.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ólafs-
son. Stjörnufréttir kl. 10 og 12.
14.00 Öýragaðurinn. Gunnlaugur Helga-
son. Stjömufréttir kl. 16.
18.00 Ljúfur laugardagur.
22.00 Næturvaktin.
3.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
12.00 FB. FM 88,6
14.00 Þorgerður Agla Magnúsdóttir og
Ása Haraldsdóttir. MS.
16.00 Þú, ég og hann í umsjá Jóns Jó-
hanns og Páls. FÁ.
18.00 Friðrik Kingo Anderson. IR.
20.00 MH.
22.00 Jóhann Jóhannsson. FH.
24.00 Næturvakt i umsjá Fjölbrautaskól-
ans i Ármúla.
4.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,0
13.50 Dagskrá dagsins lesin.
14.00 Heimsljós. Viðtals- og fréttaþáttut
með íslenskri og skandinaviskri tónlist i
bland við fréttir af kristilegu starfi i heimin-
um.--Umsjón: Ágúst Magnússon. (Ath.
endurtekið nk. þriðjudagskvöld.)
15.30 Dagskrárkynning.
16.00 Blandaður tónlistarþáttur með lestri
orðsins.
18.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá
miðvikudagskvöldi.
20.00 Alfa með erindi til þin.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK
FM 96,7
9.00 Jóhannes K. Kristjánsson.
13.00 Marinó V. Marinósson.
16.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Snorri Sturluson.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson.
13.00 Axel Axelsson.
15.00 Einar Brynjólfsson. (þróttir.
17.00 Bragi Guðmundsson. Vinsældalisti
Hljóðþylgjunnar.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 .Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Kjallaragrein
Ifyrrakveld kallaði Ómar Ragn-
arsson á nokkra gesti í 19:19
að ræða stórbrunann á Réttarháls-
inum. En eins og undirritaður
minntist á í gærdagspistli þá virtist
Ómar ... kunna ýmis ráð til að
hægja á sjónvarpseldinum. Hið
raunverulega eldhaf var hins vegar
næsta óviðráðanlegt eins og kom á
daginn er Hrólfur Jónsson vara-
slökkviliðsstjóri mætti í 19:19 sót-
svartur af baráttunni við eldinn.
Hefír Ómar Ragnarsson sætt nokk-
urri gagnrýni fyrir að vilja hafa vit
fyrir slökkviliðinu. Umræðumar í
19:19 voru hins vegar mjög fróðleg-
ar og greinilegt að Ómar kom þar
ekki af fjöllum.
En í fúlustu alvöru þá virðist
ekki vanþörf á að ræða opinskátt
um eldvamir í stórbyggingum höf-
uðborgarsvæðisins er hafa sprottið
upp líkt og gorkúlur á síðustu árum.
Viðmælendur Ómars virtust á einu
máli um að eldvömum hefði í það
minnsta verið mjög áfátt 1' stórbygg-
ingu Gúmmívinnustofunnar. Vett-
vangsmyndir Morgunblaðsins í gær
(bls. 18-19) sannfærðu leikmanninn
um að aðstæður réðu vexti eldsins
miklu fremur en framganga
slökkviliðsins er virðist hafa verið
hin vasklegasta í alla staði. En von-
andi verða hinar opinskáu umræður
um þessi mál til að efia bmnaeftir-
lit í höfuðborginni.
Önnur brenna
En það era fleiri sjónvarpsmenn
en Ómar sem „ofhitnuðu“ á Réttar-
hálsinum. í gærkveldi var sýnd á
ríkissjónvarpinu hin fáránlega
mynd Brennu-Njálssaga þar sem
bók er brennd við undirleik klaufa-
legra leikhljóða er eiga vafalaust
að minna á Njálsbrennu. Það er
heldur dapurlegt að horfa á afnota-
gjaldið fuðra upp á skjánum í
slíkum óskapnaðarmyndum. En það
er með ríkissjóðina líkt og gullasn-
ann í ævintýrinu að menn biðja
bara um meiri töðu og þá gubbast