Morgunblaðið - 07.01.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989 9 f -------■ N Heba heldur vió heilsunni Námskeið hefjast 9. janúar Konur! Viö bjóöum uppá: Þolaukandi (acrob), vaxtarmótandi, liökandi og megrandi leikfími meö músik (vívlþjálfun). Dag- og kvöidtímar. Frjáls mæting iaugardaga. Keójuvirkandi bónuskerfi í gangi. Nýjung! HEBU-línan“ 4+1, 3+1,2+1 er algjör nýjung. Nýtt - Nýtt! Höfum tekið nýja tækið TRIMFORM í þjónustu okkar. í HEBU geta konur á öllum aldri fundið eitthvað við sitt haefu Innritun og upplýsingar í símum 42360 og 641309 (Elísabet). Kennari: Elísabet Hannesdóttir íþróttakennari. Heilsurœktin Heba Auðbrckku 14. Kópavogl. SPARIFJÁR- EIGENDUR INNLAUSN ELDRI SPARISKÍRTEINA Yfirhönd Vesturlanda Þær fréttir berast nú, að árangur kunni að nást í viðraeðum austurs og vesturs í Vínar- borg, sem fara fram á grundvelli Helskinki- samkomulagsins frá 1975. í Vín er annars vegar verið að tala um leiðir til að draga úr hefðbundnum vígbúnaði og hins vegar frek- ari áfanga á í baráttunni fyrir mannréttindum í alræðisríkjum kommúnismans. í Stakstein- um í dag er vitnað í nýtt hefti af NATO-frétt- um og grein Manfreds Wörners, fram- kvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, sem þar birtist. í greininni rökstyður hann það meðal annars, að Vesturlönd hafa náð yfir- hendinni í umræðum um framtíð heimsins. Góður árang- ur Vestur- landa Manfred Wömer, framkvæmdastjóri Atl- anthafrbandalagsins, minnir á í grein í NATO- fréttum, að leiðtogar bandalagsrikjamia hafi á fimdi í mars sl. lýst yfir að stefiiumálum banda- lagsins miði vel áfram og segir síðan: „Björt framtið blasir einnig við okkur. Ég tel að þetta eigi rætur að relqa til þess að frelsi, lýðræði og mannréttind- unum er sigurinn vis í framtfðinni. í Vestur- Evrópu hafa menn tekið til við verkefiii sem sann- arlega hefiir sögulegt gildi, að koma á fót ríkja- samfélagi þar sem hug- myndir, vamingur og fólk njóta frelsis til að berast frá einni þjóð til annarrar. Á undanfom- um árum hafa rikin í Austur-Evrópu tekið til við umbætur. Þær bera það með sér að menn hafa hrifizt af afli og árangri á Vesturlöndum, um leið og ljóst er að kerfin í austri hafa bmgðizt vonum fólksins sem þar býr. Mikið af þeirri „nýju hugsun", sem við heyrum talað um, er tilraun til að svara hugkvæmni og skapandi frelsi þeirrar arfleifðar sem við gætum, hug- myndum okkar og liinum sögulegu breytingum sem orðið hafa stig af stigi innan sfjómkerfís okkar. Við getum viður- kennt þessi sannindi vegna þess, að við höfum lagt svo hart að okkur til að skapa heim, þar sem lýðræðissjónarmið okkar og virðing fyrir manninum og rétti hans geta þrifizt áfram. Ut- anríkisráðherra í einu NATO-rflqanna komst þannig að orði nýlega, að Vesturlönd liefðu náð yfirhendinni í umræðun- um um framtið heimsins, stjómmálalega, efiia- hagslega, menningar- lega, félagslega og sið- ferðilega. Einnig hefur náðst töluverður árangur í þriója heiminum á síðustu árum i baráttunni fyrir lýðræðislegum sjón- arháttum og meira at- hafiiafrelsi fyrir ein- staklinga í atvinnu- og efiiahagsmálum. Þamiig em miklar líkur á því, að okkur takist með árangursríkum hætti að glfma við verkefiii fram- tíðarinnar, ef við höldum okkar striki." Samstarfí fyrirrúmi Manfred Wömer segir ennfremur: „Þessi verkefhi em alkunn. Hvemig getum við nýtt bezta tækifærið sem okkur hefur boðizt árum saman til að bæta samskipti rflqa í austri og vestri? Hvemig eigum við að móta viðbrögð Vesturlanda við þeim áformum um breytingar sem nú em uppi i Sov- étríkjunum og Austur- Evrópu, og hvemig get- um við bezt hvatt þjóð- imar í austri til að taka upp stefiiu að vestrænni fyrirmynd? Hvemig á að semja um þau kenningar- legu vandamál, sem spretta af hraðri þróun á sviði afvopnunarmála, og einkum að þvi er varð- ar nauðsyn þess að tak- mörkun vigbúnaðar og afvopnun byggist á þeim grunni að ekki sé dregið úr öryggistryggingu? Hvemig á að þróa frekar viðhorf Vesturlanda til afvopnunarmála á þess- um grunni með hliðsjón af öryggisgæzlu og öllu sem henni fylgir? Hvem- ig eiga aðildarríki Atl- antshafsbandalagsins að standa að verki við að skapa nýjan vilja og þrótt til að skipta jafnt með sér byrðum, áhættu og ábyrgð ásamt með ávinn- ingi af sameiginlegu átaki við breyttar heims- aðstæður? Hvemig eig- um við innan bandalags- ins að styrkja hina evr- ópsku stoð þess? f stuttu máli, hvemig getum við með betri og skynsamlegri iiætti nýtt vamarmátt okkar og þá Qármuni, sem til hans er varið, og hvemig getum við stuðlað að betri sam- vinnu á öllurn sviðum sameiginlegra vama? Hér er ekki sizt um mikil- vægt verkefhi að ræða fyrir þá sem við her- gagnaiðnað starfa, þeir verða að auka samskipti sin á milli og beina at- hyglinni að þeim aðilum samstarfsins sem eiga undir högg að sækja vegna þess, að efha- hagslíf og iðnaður þeirra er vanþróaðri en hinna. Þegar viðhorf almenn- ings til grundvallarþátta i samskiptunum við ríkin í austri em að breytast, hvemig getum við þá bezt kynnt það sjónarmið að nauðsynlegt sé að við- halda hæfilegum vömum í því skyni að tryggja lifsnauðsynlegan stuðn- ing almennings i lýðræð- isrflqum? Að lokum byggist geta okkar til að takast á við allt annað á þvi, hvort þjóðir okkar era reiðubúnar til að veita vamarátaki okkar nauðsynlegan stuðning. Svörin við öllum þess- um spumingum tvinnast saman að minu mati. Okkur tekst ekki að ná neinu fram, nema við getum treyst og eflt sam- stöðu, samvinnu og afl bandalagsins. Allt annað byggist á því.“ InnlausnardaRur Flokkur Vextir ef skírteinið er ekki innleyst 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 1975-1 1985- lA 1986- lA 3 ár 1986- 1D 1987- 1A2 ár 4,25% 7% 7% 0% (lokainnlausn) 0% (lokainnlausn) Tökum innleysanleg Spariskírteini ríkissjóðs sem greiðslu fyrir Einingabréf, Skammtíma- bréf, ný Spariskírteini eða önnur verðbréf. FRAMTÍÐARÖRYGGI í FJÁRMÁLUM KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sítni 91-686988 og Ráðhústorgi 5, Akureyri, sími 96-24700 4% O a % fir) ' /ÖNl ^ ÞJOÐDANSAFELAG REYKJAVIKUR Sundlaugave^. DANSKEIMNSLA Við höfum kennt dans frá 1951 og stuðlað að útbreiðslu hans með kennslu í barnadönsum, þjóðdönsum og gömlu dönsunum. Þú hlýtur að finna eitthvað við þitt hæfi. Barnadansar hefjast mánudaginn 9. janúar. 3-4 ára 10x30 mín., krónur 1500 5-7 ára 10x45 mín., krónur 2300 8 ára og eldri 10x60 mín., krónur 3000 Hér er fjölbreytni og börnin fara ánægð frá okkur. Þjóðdansar hefjast fimmtudaginn 12. janúar kl. 20 með íslenskum dönsum og kl. 21 með dönsum frá ýmsum löndum. Hefur þú e.t.v. kynnst þeim á ferðum þínum erlendis? Hvernig væri þá að læra þá? Gömlu dansarnir hefjast mánudag- inn9. janúar. Þeirverða tvískiptir: Kl. 20-21 Byrjendahópur þar sem grunnspor eru kennd ítar- lega. 10 skipti á 3000 krónur. Kl. 21-23 Opnirtímarfyrir lengra komna. Þú mætir þegar þér hentar og kvöldið kostar 400 krónur (ath. 120 mín). Við byrjum á rælum, polkum og stjörnupolka. Harmon- ikuleikari hjá báðum hópum. JttargniiMafrtfe Gódan daginn! Hvernig væri að dusta rykið af dansskónum, stunda skemmtilega hreyfingu og auka jafnframt þolið. Athugið málið og gerið verðsamanburð. Þjóðdansafélag Reykjavíkur, Sundlaugavegi 34, símar 681616, 687464, 675777.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.