Morgunblaðið - 07.01.1989, Side 8

Morgunblaðið - 07.01.1989, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989 í DAG er laugardagur 7. jan- úar, sem er sjöundi dagur ársins 1989. Eldbjarnar- messa — Knútsdagur. 12. vika vetrar hefst. Ardegis- flóð í Reykjavík kl. 6.03 og síðdegisflóð kl. 18.21. Sól- arupprás í Rvík kl. 11 og sólarlag kl. 15.58. Myrkur kl. 17.10. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tung- lið er í suðri kl. 13.22. Nýtt tungl og er það þorratungl Almanak Háskóla íslands). Drottinn hefir heyrt grát- beiðni mína, Drottinn tek- ur á móti bœn minni (Sálm. 6, 10.). 1 2 3 4 ■ ■ , 6 7 8 9 ■ " 11 ■ ” 13 14 ■ ■ “ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 gera betra, 5 rœkt- að land, 6 lítilfjörlegur, 7 tónn, 8 hafna, 11 tveir eins, 12 beita, 14 sigruðu, 16 beiskar. LÓÐRÉTT: — 1 bersvæði, 2 nauti, 3 keyra, 4 mergð, 7 duft, 9 espa, 10 beisli, 13 þegar, 15 samliggj- andi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 laupur, 6 RE, 6 varðar, 9 iða, 10 fa, 11 Ra, 12 far, 13 knár, 15 tál, 17 aftrar. LÓÐRÉTT: — 1 lævirkja, 2 urra, 3 peð, 4 rýrari, 7 aðan, 8 afa, 12 frár, 14 átt, 16 la. ÁRNAÐ HEILLA WA ára afinæli. Næst- I U komandi mánudag er sjötug frú Jónína Magnús- dóttir frá Hraunholtum í Kolbeinsstaðahreppi, Rauðalæk 32 hér í bænum. Hún og eiginmaður hennar, Ámi Vilberg, ætla að taka á móti gestum á morgun, sunnudag, í safnaðarheimili Laugameskirkju kl. 15-19. FRÉTTIR_________________ Veðurstofan sagði að nú væri lokið stuttum kuldakafla og að veður færi hlýnandi á landinu, í bili. f fyrrinótt var harðast frost á láglend- inu norður á Nautabúi. Þar var 12 stiga frost. Hér í bænum mínus 4 stig. Uppi á hálendinu var 13 stig-a frost um nóttina. Hvergi hafði mælst teljandi úrkoma og ekki hafði séð til sólar í Reykjavík í fyrradag. Á ÞÓRSHÖFN. í lögbirt- ingablaði augl. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið lausa stöðu heilsugæslu- læknis sem skal taka til starfa hinn 1. mars næstkom- andi. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar. KVENFÉL. GRINDAVÍK- UR heldur aðalfund sinn á mánudaginn kemur 9. þ.m. í Festi kl. 20.30. SINAWIK í Reykjavík heldur árlega þrettándagleði í dag, laugardag, kl. 14-17 í Súlna- sal Hótels Sögu. FÉLAG ELDRI borgara hef- ur opið hús í dag, laugardag í Tónabæ frá kl. 13.30. Klukkan 14 frjálst. Dans- kennsla kl. 17.30-19.30. Di- skótek fellur niður. NESSÓKN. Félagsstarf aldr- aðra á vegum Kvenfél. Nes- kirkju hefst á ný nk. þriðju- dag í safnaðarheimilinu. Verður opið hús kl. 13-17 og verður svo í vetur og á sama tíma á fimmtudögum. Hár- og fótsnyrting er á miðviku- dögum og verður nk. miðviku- dag. KVÖLDVÖKUFÉL. Ljóð og saga hefur spilakvöld á næstu kvöldvöku sinni sem verður í kvöld, laugardag í Húriabúð, Skeifunni 17 og hefst kl. 20.30. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Esja í strandferð og leiguskipið Steyr fór á ströndina. I gær fór Grund- arfoss á ströndina. Togarinn Ásgeir hélt til veiða. Kyndill fór á ströndina og var vænt- anlegur aftur samdægurs. í dag er Arnarfell væntanlegt að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN. Lagarfoss fór til útlanda í gær. Kyndill var væntanleg- ur. Nýja dýpkunarskipið einnig. Þess bíður umfangs- mikil vinna. Verður það við dýpkun hafnarsvæðisins næstu vikumar. Annar græn- lensku togaranna M. Rakel hélt til veiða. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT Sfyrkt- arsjóðs barnadeildar Landakotssptítala hefur lát- ið gera minningarkort fyrir sjóðinn. Minningarkortin eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágrannabæj- um: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Selt- jamamess, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru, Seltjamamesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig em þau seld á skrifstofu og bamadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig em kortin afgreidd í síma 696600. Frá Áfengisvarnaráði: „Knýr Hösmagi hurð‘)■ ‘ÍQrhAUhJD Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. janúar til 12. janúar aö báöum dög- um meötöldum er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúö- in Iðunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnos og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeiÍ8uverndar8töö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfo8s: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfræöiaÖ8toö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöi8töðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendlngar rfkisútvarpsins á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hluste.ndur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrótta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er .... j.'j'... iti niniuini im kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. — FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepp88pftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veituksrfi vatns og hlta- voitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mónud. — föstudags 13-16. Há8kólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. AmtsbókasafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA i Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húaið. BókasafniÖ. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokaö til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarval88taAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. LÍ8ta8afn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripa8afniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opið alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavik: Sundhöllin: Ménud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fró ki. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfollssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudagá 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.