Morgunblaðið - 07.01.1989, Page 28

Morgunblaðið - 07.01.1989, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hella Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 91-83033. Barnagæsla Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta barna. Búum í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 12224 fh. Barnagæsla Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta barna. Búum í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 12224 f.h. Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur afgreiðslu óskast í Apótek Austurbæjar. Upplýsingar hjá apótekara í síma 621044. Beitingamenn vantar á mb Steinunni SH 167, sem rær með línu frá Ólafsvík og fer síðar á þorskanet. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 93-61197. Stakkhoit hf. Vöruhússtjóri Starf vöruhússtjóra í vöruhúsi Kaupfélags Skagfirðinga, Skagfirðingabúð, er laust til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist til kaupfélags- stjóra fyrir 20. janúar nk. sem jafnframt veit- ir allar nánari upplýsingar. Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1, Sauðárkróki, sími 95-5200. „Au pair“ Barngóð stúlka óskast til læknishjóna í Malmö í Svíþjóð til að gæta tveggja barna 3ja og eins árs frá 15. febrúar 1989. Upplýsingar í síma 622179 á kvöldin. ^§7 Menntaskólinn í Kópavogi Kennari óskast til að lesa stærðfræði og fleiri námsgreinar með fötluðum nemanda á 1. ári. Um er að ræða 10 stundir á viku. Upplýsingar hjá námsráðgjafa, sími 44014 og aðstoðarskólameistara, sími 46865. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Þrotabú Kókos hf. Til sölu eru eignir þrotabúsins Kókos hf., er rak sælgætisger.ð í Súðarvogi 7, Reykjavík. Eignirnar verða sýndar á Smiðshöfða 1, Reykjavík, mánudaginn 9. janúar kl. 13.00-17.00. Tilboðsfrestur er til kl. 12.00 á hádegi 10. janúar og ber að skila tilboðum til bústjóra þrotabúsins, Sigurðar G. Guðjónssonar hrl., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 10. janúar 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftlrtöldum fastelgnum f dómsal embnttislns, Hafnarstrsstl 1 og hefjast þau kl. 14.00: Brekkugötu 32, Þingeyri, þingl. eign Sverris Karvelssonar, eftir kröfu Orkubús Vestfjaröa. Annað og sfðara. Goðatúni 14, Flateyrí, þingl. eign Valdimars S. Jónssonar, eftir kröfu Brauögerðar Hjartar Ólafssonar, Hjálms hf., þrotabús Hafskips, Inn- heimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Hjallavegi 2, Flateyri, þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands, Lifeyrissjóðs Vestfiröinga og Bæjarsjóðs fsafjaröar. Annað og sfðara. Seljalandsvegi 69, fsafiröi, þingl. eign Jóns Péturssonar, eftir kröfu Landsbanka fslands, Tryggingastofnunar rfkisins, Vöruvals, Bæjar- sjóðs fsafjarðar og Lffeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. Grundarstíg 22, Flateyri, þingl. eign Steindórs Pálssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Lífeyrissjóðs byggingamanna og Brunabótafélags fslands. Annað og sfðara. Silfurtorgi 1, 3.h., fsafirði, þingl. eign Guðjóns Höskuldssonar og Helgu Brynjarsdóttur, eftir kröfu Útvegsbanka fslands, Reykjavík, Innheimtumanns ríkissjóös, Landsbanka fslands, veðdeildar Lands- banka islands og Orkubús Vestfjarða. Annað og síðara. Fimmtudaginn 12. janúar 1989 far fram þriðja og sfðasta sala á elgnunum sjálfum: Brimnesvegi 4b, Flateyri, þingl. eign Bjöms Kristjáns Hafbergs, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Verzlunarbanka islands kl. 11.00. Eyrarvegi 1, Flateyri, þingl. eign db. önundar Pálssonar, eftir kröfu Útvegsbanka islands, fsafirði, kl. 11.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. ýmislegt Stangaveiðimenn Flugukastkennslan hefst í Laugardalshöllinni sunnudaginn 13. nóvember kl. 10.20 árdegis. Við lánum stengur. Kastnefndir KKR, SVFR og SVFH. Listskreytingasjóður ríkisins Listskreytingasjóður ríkisins starfar sam- kvæmt lögum nr. 34/1982 og er ætlað að stuðla að fegrun opinberra bygginga með listaverkum. Verksvið sjóðsins tekur til bygg- inga, sem ríkissjóður fjármagnar að nokkru eða öllu leyti. Með listskreytingu er átt við hvers konar fasta og lausa listmuni, svo sem veggskreytingar innan húss og utan, högg- myndir, málverk, veggábreiður og hvers kon- ar listræna fegrun. Skal leitast við aö dreifa verkefnum milli listgreina, þannig að í hverri byggingu séu fleiri en ein tegund listskreyt- inga. Þegar ákveðið hefur verið að reisa mannvirki sem lögin um Listskreytingasjóð ríkisins taka til, ber arkitekt mannvirkisins og bygginga- nefnd sem hlut á að máli að hafa samband við stjórn Listskreytingasjóðs, þannig að byggingin verði frá öndverðu hönnuð með þær listskreytingar í huga sem ráðlegar telj- ast. Heimilt er einnig að verja fé úr sjóðnum til listskreytingar bygginga sem þegar eru fullbyggðar. Umsóknum um framlög úr Listskreytinga- sjóði skal beint til sjórnar Listskreytingasjóðs ríkisins, menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, á tilskildum eyðublöð- um sem þar fást. Æskilegt er, að umsóknir vegna framlaga 1989 berist sem fyrst og ekki síðar en 1. júlí nk. Reykjavík 3. janúar 1989, Stjórn Listskreytingasjóðs ríkisins. VERZLUNARRÁÐ (SLANDS Námsstyrkir Verzlunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis, sem veittir verða úr Námssjóði VÍ. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði til styrkveitingar eru að umsækj- endur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sam- bærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 135 þúsund krónur og verða þeir afhentir á Viðskipta- . þingi Verzlunarráðs íslands 14. febrúar 1989. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu ráðs- ins fyrir 27. janúar 1989. Umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, ásamt Ijós- mynd af umsækjanda. Verzlunarráð íslands, Húsi verslunarinnar, 103 Reykjavík, sími: 83088. | fundir — mannfagnaðir | Vélstjórafélag íslands Vélstjórar - aðalfundur Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn laugardaginn 14. janúar nk. í Al- þýðuhúsinu, Akureyri og hefst kl. 13.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Að loknum fundi milli kl. 17.00 og 19.00 verða fundarmönnum og mökum þeirra boðnar léttar veitingar í tilefni af 80 ára af- mæli fyrstu samtaka vélstjóra hér á landi. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.