Morgunblaðið - 07.01.1989, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ LA.UGARDAGUR 7. JANÚAR 1989
31
St)örnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
ÁriÖ framundan hjá
Ljóni
í dag er umfjöllunin um árið
framundan hjá Ljóni (23. júll-
23. ágúst). Einungis er miðað
við sólarmerkið eða það sem
varðar grunneðli og lífsorku.
Heldur rólegt ár
Þær plánetur sem verða
sterkar hjá Ljóni á næsta ári
eru Júpíter og Plútó. Júpíter
myndar spennuafstöðu úr
Nauti fram í mars og Plútó
úr Sporðdreka. Satúmus, Úr-
anus og Neptúnus verða hins
vegar hlutlausari á árinu.
Vetrar- og
vorþensla
Júpíter verður aftast í Nauti
í des. 1988, og síðan í janúar
til mars 1989 og myndar
spennuafstöðu á Sól þeirra
sem eru fæddir frá 19.-23.
ágúst.
Júpíter
Þegar orka Júpíters er annars
vegar eykst þörfin fyrir nýja
reynslu, hreyfingu og það að
víkka sjóndeildarhringinn.
Hún hefur þau áhrif að ný
boð berast til vitundarinnar
og öll hugarstarfsemi verður
mikilvirkari og hugmynda-
flugið eykst. Afleiðing er sú
að augu Ljónsins opnast fyrir
því að lífið hefur upp á fleiri
möguleika að bjóða en augun
höfðu áður numið. Forvitni
verður sterkari en áður og
framandi staðir virðast meira
heillandi en mörg undanfarin
ár.
Útþrá
Á tímabilum Júpíters er ekki
gott að einbeita sér að þröng-
um og afmörkuðum viðfangs-
efnum heldur er æskilegt að
búa við hreyfingu, frelsi og
svigrúnr). Orka Júpíters er til
nýrra ætlunarverka, þó ekki
sé endilega um sérstaklega
róttækar breytingar að ræða.
Endurfυing
Plútó verður síðan sterkur t
'korti þeirra Ljóna sem eru
fædd frá 4. til 10. ágúst, allt
næsta ár. Orku Plútós fylgir
þörf fyrir að komast dýpra
en áður í viðfangsefni sín.
Ljónið mun því að vissu leyti
loka á umhverfi sitt og skera
hirðina niður við trog, ef svo
má að orði komast. Þau
hirðfífl sem ekki segja nógu
sannar og góðar sögur verða
sett í gapastokkinn, væru-
kærir ráðgjafar víkja og til
verða kailaðir djúpvitrir spek-
ingar. Konungurinn þarf að
hreinsa til og framkvæma
ætlunarverk sln án undan-
bragða. Það má þvt segja að
næsta ár verði ár hreinsunar
og djúprar einbeitingar hjá
Ljónum sem eru fædd frá
4.-10. ágúst.
Mars
Að lokum er rétt að geta stöðu
Mars á næsta ári, en hann
hefur með framkvæmdir að
gera, eða orku og drifkraft.
Hann verður í Hrút fram til
20. janúar 1989, sem veit á
gott fyrir athafnasemi Hrúts-
ins, en tákar fyrir Ljónið að
þvi ætti að ganga vel að at-
hafna sig. Um ákveðna mýkt
verður að ræða, án þess að
orkan sé teljandi sterk eða
spennt.
Athafnasemi
Frá 20. janúar til 11. mars
1989 verður Mars í Nauti sem
ætti að vera stressað en
kraftmikið athafnatímabil
fyrir Ljónið. I apríl og maí og
fram til 17. júní verður hann
( Tvíbura og Krabba sem veit
á mýkra og afslappaðra flæði
í orkunni, og jafnframt minni
• athafnasemi. Frá og með 17.
júní og út júlí verður Mars
síðan í Ljónsmerkinu. Það
ætti að vera kraftmikill og
góður athafnatími fyrir öll
Ljón.
GARPUR
BRENDA STARR
::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::
:::::::
:::::::
UÓSKA
Kennarinn vill að við skrif-
um ritgerð um bæna-
hald...
PRAYIN6 15IMPORTANT UiMEKJ
YOU UiAKE UPATTUJO 0‘CLOCK
INTHE M0KNIN6 FEELIN6 5ICK
FROM EATIN650METHIN6
(7UMBTHE PAY E5EFORE..
Bænahald er mikilvægt
þegar maður vaknar
klukkan tvö að nóttu og
er veikur af því að hafa
borðað eitthvað drasl dag-
inn áður___
I LL JUST 5AY LUE LUERE
OUTOFTOWNANPI PIPN'T
WAVE TIME T0 UJRITE ANYTHIN6..
Ég segi bara að við höfum
farið úr bænum og ég hafi
ekki haft tíma til að skrifa
neitt...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sagnhafi taldi sig þurfa að
velja á milli þess að spila á 3-3-
legu í tígli eða svíningu í spaða.
Og þar sem hann var vel lesinn
í skiptingarlíkum, tók - hann
svíninguna:
Suður gefur; allir á hættu.
Vestur Norður ♦ Á3 ♦ G109 ♦ DG864 ♦ Á102 Austur
♦ 962 ♦ K8754
♦ 8743 111 ♦ 2
♦ K75 ♦ 1092
♦ G65 Suður ♦ 9873
Vestur ♦ DG10 ♦ ÁKD65 ♦ Á3 ♦ KD4 Norður Austur Suður
— — — 2 grönd
Pass 6 grönd Pass Pass
Pass
Útspil: hjartaátta.
Ekki eru allir hrifnir af þvt
að opna á grandsögn með góðan
fimmlit í hálit, en opnun suðurs
hefur þó þann kost að lýsa
styrknum nákvæmlega. Stökk
suðurs í sex grönd er líka um-
deilanlegt, þar eð sex (jafnvel
sjö) tíglar gætu verið betri. En
til þess að komast að því þarf
nákvæman útbúnað. Hvað, sem
þessum vangaveltum líður, þá
komust NS t bestu slemmuna
(sex hjörtu tapast, þar eð
svíningamar fyrir kóngana tvo
misheppnast).
Fyrsta verk sagnhafa var að
taka tígulás og spila tígli á
drottningu blinds. Þegar hún
átti slaginn gerði hann sér grein
fyrir vandanum. Átti hann að
spila tiglinum aftur og treysta
á 3-3-legu, eða reyna við 12.
slaginn með svíningu 5 spaða.
Hann hafði lesið í Morgunblað-
inu að líkur á 3-3-skiptingu
væru 36%, en svtning var þó
alltaf 50%, svo hann tók hana.
Kannski réttilegan en á röngum
forsendum. Það eru nefnilega
fyrirframlíkumar sem em 36%,
en í þessu tilfelli hafði litnum
verið spilað í tvígang, svo það
mátti afskrifa 6-0 og 5-1 skipt-
ingu. Spumingin stóð aðeins um
skiptingu þeirra tveggja spila
sem úti vom, K10 í tígli. Og líkur
á 1-1-dreifingu þeirra em 52%
á móti 48% líkum á 2-0-legu.
Hins vegar var rétt að svína
spaða í stöðunni, þvt þótt hún
misheppnaðist þarf austur að
eiga tigul til að bana spilinu.
En alit þetta kemur málinu
ekkert við. Sagnhafí gat nýtt sér
báða möguleikana með því að
spila einfaldiega litlum tígli frá
ásnum í öðmm slag.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Norðurlandamóti framhalds-
skóla í ár, sem fram fór á Akur-
eyri f september, kom þessi staða
upp í skák þeirra Boga Pálsson-
ar, Menntaskólanum á Akureyri,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Bjöms A. Hansen, Noregi.
35. BxíB! - gxf6 (35. - Rxf6,
36. Dg5 var líka alveg vonlaust.)
36. Rxf6+! - Kh8, 37. Dh6 -
Dc7, 38. D18 mát. Þrátt fyrir
þessa meðferð sigraði norska
sveitin á mótinu, hlaut 15 v. af
20 mögulegum. Sú danska varö
næst með 13 v. en heimamenn
urðu í þriðja sæti með 12V2 v.