Morgunblaðið - 07.01.1989, Page 38

Morgunblaðið - 07.01.1989, Page 38
.38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989 m----SfMI 18936 LAUGAVEGI 94 VINUR MINN MAC Bráðskemmtileg úrvalsmynd fyrir alla aldurshópa . Eric er nýfluttur í hverfið og Mac er nýkominn til jarðar. Mynd sem snertir fólk og sýnir að ævintýrin gerast enn. Leikstjóri: Stewart Rafill. Framleiðandi: R.y. Louis (Kar- ate Kid 1 & 2). Kvikmyndatónlist: Alan Silvestri (Aftur til framtíðar). Handrit: Stewart Rafill & Steve Feke. Aðalhlutverk: Jade Calegory, Jonathan Ward, Christ- ine Ebersole og Lauren Stanley. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2 HVER MAN EKKI EFTIR RÁÐA- GÓÐA RÓBÓTUVUM7 NÚ ER HANN KOMINN AETIJR ÞESSI SÍKÁTI, FYNDNIOG ÓÚTREIKN- ANLEGI SPRELLIKARL, HRESS- ARI EN NOKKRU SINNI FYRR. NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORG A RINN A R TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍNUM. ÞAR LENDIR HANN I ÆSISPENNANDI ÆVINTÝRUM OG Á 1 HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTU- LEGA GLÆPAMENN. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11. SÝNIR JÓLAMYNDIN 1988: JÓLASAGA BLAÐAUMMÆLI: „...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR GALDUR BILL MURRAYS AÐ GETA GERT ÞESSA PER- SÓNU BRÁÐSKEMMTI- LEGA, OG MAÐUR GETUR EKKI ANNAÐ EN DÁÐST AÐ HONUM OG HRIFIST MEÐ. ÞAÐ VERÐUR EKKI AF HENNI SKAFIÐ AÐ JÓLASAGA ER EKTA JÓLA- MYND..." AI. MBL. Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. OPECTral iíecoRDIMu nni DOLBYSTEREO |H[jl Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 SVEITA- SINFÓNÍA (VI A R A OO'V DA N.S i eftir: Ragnar Arnalds. í kvóld kl. 20.30. Örfá sæti laus. Sunnud. 8/1 kl. 20.30. Örfá sæti laus. Miðvikud. 11/1 kl. 20.30. Fimmtud. 12/1 kl. 20.30. Laugard. 14/1 kl. 20.30. Sðngleiknr eftir Ray Herman. SÝNT Á BROADWAY 9. og 10. sýn. i kvöld kl. 20.30. Föstud. 13/1 kl. 20.30. Laugard. 14/1 kl. 20.30. MIÐASALA Í BROADWAY SÍMI 480680 Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kL 14.00-19.00 og fnun að sýn- ingn þá daga sem leikið er. Sima- pantanir virka daga frá kL 10.00. Einnig er simsala með Visa og Eurocard á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. jan. 1989. Miðasalan í Broadway er opin daglega frá kl. 14.00-19.00 og fram að sýningn þá daga sem leikið er. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nn er verið að taka á móti pöntunum til 22. jannar 1989. ■UiTUI BÍCCCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýninff á stórævintýramyndinni: WILLOW Wl L.LO A world where heroes come in oll sizes and adventure is the greatest magic ofall. ir ... GEORGE LUCAS " : .tr.vÍON HOWARD JÉg ★ ★★ SVMBL.- ★ ★ ★ SV.MBL. WII.LOW ÆVINTÝRAM YNDIN MIKLA, ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDl. ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU VIÐ f TÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍDS VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FYRIR ALLA. Brids Arnór Ragnarsson Reykjavíkurmót í sveitakeppni Lokið er 6 umferðum af 19 í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni. Fjórar efstu sveitimar komast í úrslit og munu keppa um titilinn Reykjavíkurmeistarar í sveita- keppni sem spiluð verður helgina 21,—22. janúar. 16 sveitir af 19 munu öðlast rétt til þátttöku í und- ankeppni íslandsmóts í sveita- keppni. Staða efstu sveita eftir 6 umferðir: Flugleiðir 121 Pólaris 117 Bridshátíð Undirbúningur undir Bridshátíð 1989 stendur nú sem hæst, en hún verður haldin á Hótel Loftleiðum dagana 3.-6. febrúar. Staðfest hefur verið að austurríska landsliðið (sem lék úrslitaleikinn við Banda- ríkjamenn á síðasta Olympíumóti) komi á mótið og eru það spilaram- ir Meinl-Berger og Fucik-Kubac. Auk þess kemur hinn kunni Zia Mahmood með sveit og spilar hann við Bylli Cohen og hitt parið í sveit hans eru George Mittelman og Mike Molson. Skráning er hafin í tvímennings- keppnina og sveitakeppnina og skráning í síma Bridssambandsins, 689360. Delta 114 Bragi Hauksson 111 Sigurður Vilhjálmsson 106 Jón Steinar Gunnlaugsson 104 Modem Iceland 104 Jömndur Þórðarson 100 Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, BUly Barty. Eftir sogu George Lucas. - Leikstj.: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Bridsfélag Breiðfirðinga Fyrsta keppni félagsins verður eins kvölds tvímenningur sem spil- aður verður fimmtudaginn 12. jan- úar. Síðan hefst aðaltvímennings- keppni félagsins sem verður með barómetersniði og tölvuútreikningi þann 19. janúar. Skráning í þá keppni stendur nú yfir og skráð í síma Bridssambandsins 689360. Spilurum er bent á að skrá sig hið fyrsta, því sennilega verður lokað á um 50 pör. Bönnuðinnan 16ára. OBÆRILEGURLETT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd kl. 5og 9. Bönnuð innan 14 ára. Atriði úr myndinni „Hundurinn sem stoppaði stríðið“, sem Laugarásbíó frumsýnir á sunnudag. Laugarásbíó sýnir „Hund- inn sem stoppaði stríðið“ Laugarársbió hefúr tekið til sýninga kvikmyndina „Hundurinn sem stoppaði stríðið". í fréttatilkynningu frá Laugarás- bíói segir m.a.: „Þetta er ný bama- og fjölskyldumynd, sem fjallar um leik tveggja bamahópa þar sem sig- urvegarans bíða glæsileg verðlaun. Forsprakki annars hópsins er Luke, stór og mikill, en fyrir hinum hópnum fer Peter og Sankti Bernharðshund- urinn hans. Báðir hópamir lenda í ýmsum ævintýmm og endalokin eru óvænt.“ Gerningakvöld í Nýlistasaftiinu Gerningaþjónusta Inferno 5 gengst fyrir gerningakvöldi í Ný- listasafhinu laugardags- og sunnu- dagskvöldið 7. og 8. janúar. I fréttatilkynningu segir, að Inferno 5 frumflytji sýninguna „Rykdjöflar“, sem byggist á ritmsli og ýmsum menningarlegum úrgangi með bók- menntalegu ívafi. Einnig verði síðbúin jólagleði sem nefnist „Litlu jól Infemo 5“, eða „Svona em jólin“. Gestir In- ferno 5 að þessu sinni em listamenn- imir Árni Ingólfsson og Eggert Ein- arsson, sem flytja eigin geminga. Gerningaþjónusta Infemo 5, gengst fyrir gerningakvöldi í Nýlistasafn- inu. 222352E£222 HOSS Höfundur: Manucl Pnig. í kvöld kl. 20.30. Fiar sýningar eftirl Sýningar eru í kjallara Hlaðvarp- ans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum 14.00- 14.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.