Morgunblaðið - 07.01.1989, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 07.01.1989, Qupperneq 42
Islendingar féllu niður um sjö sæti Danir komnir í sama styrkleikaflokk og íslendingar ÍSLFNSI^ A lonrlr-líA.'A ! I._i _» . ISLENSKA landsliðið í knatt- spyrnu féll um sjö sæti á listan- um yfir styrkleika landsliða Evrópu. Landsliðið var í 24. sæti 1987, en er nú komið í þrítugusta sæti. Tvö landslið eru fyrir aftan Island. Albanía og Luxemborg. Það er ítalska blaðið La Gazetta dello Sport semhefurtekið saman lista yfir árangur landsliðs Evrópu; árinu 1988. rj$G$t0=i I Sala getraunaseðla lokar kl. 14:45 á I laugardöqum. Ujl LEIKVIKA - 7. JAN. 19flð - X 2 I Leikur 1 Barnslev - Chelsea I Leikur 2 Birmingham - Wimblerinn H I Leikur 3 I Leikur 4 Brighton - Leeds I Leikur 5 Derby . South.ton I Leikur 6 Manch.Utd. - Q.p.r. Leikur 7 Millwall - Lutnn I Leikur 8 Newcastle - Watford I Leikur 9 . Portsmouth - Swindon I Leikur 10 Stoke - Crystal P. I Leikur 11 Sunderland - Oxford 1 Leikur 12 W.B.A.-E verton Símsvarl hjá getraunum eftlr kl. 17 r:1 * a laugardögum er 91-84590 og -84464. | Ath. Tvöfaldur pottur ær þjóðir sem skutust upp fyr- ■^ir Islendinga, eru Frakkar, Tyrkir, Möltubúar, Finnar, N-írar, Norðmenn og Kýpurbúar. íslenská landsliðið lék sjö landsleiki á árinu, vann engan, gerði tvö jafntefli og tapaði fimm. Markatalan er 4:14. Landsliðið gerði jafntefli, 1:1, gegn Sovétmönnum (Sigvrðu’r Grétarsson skoraði markið) og Tyrkjum (Guðmundur Toi-fason). Liðið tapaði, 0:2, fyrir A-Þjóðveri- uni. 2:3 (Pétur Orsmlev 2), fyrir Búlgörum, 0:1, fyrir Dönum og lið- ið tapaði tvisvar sinnum, 0:3, fyrir Ungvetjum. Þess má geta að Portúgal er eina landið af þrjátíu og þremur löndum Evrópu, sem er ekki á listanum. Islenska landsliðið er nú komið mður í þriðja styrkleikaflokk, eftir að hafa verið í öðrum. í þriðja styrk- leikaflokki eru Danmörk, N-írland, PétUr skoraði helming marka íslenska landsHðsins 1988. A-Þýskaland, Kýpur, ísland, Albanía og Luxemborg. Svíar erubestir Sænska landsliðið er í efsta sæti ásamt landsliðum Ítalíu og V-Þýskalands. Landsliðin fengu sextán stig út úr ellefú leikjum, en Svíar eru með bestu markatöluna Það vekur athygli að Evrópu- meistarar Hollands eru í tíunda sæti og Sovétmenn, sem léku til urslita gegn Hollendingum í EM eru í ellefta sæti. Aðeins fjögur landslið í Evrópu unnu ekki landsleik. Það eru lands- lið Kýpur, Islands, Albaníu og Lux- emborgar. Hér á síðunni er tafla yfir árang- ur landsliða 1988 og á töflunni má sja í hvaða sætum landsliðin voru 1985, 1986 og 1987 KORFUKNATTLEIKUR / mba Cleveland hefur unnið tíu leiki í röð Frá Gunnarí Valgeirssyni i Bandaríkjunum Þetta var erfiður leikur. Strák- arnir voru óstyrkir í fyrri hálf- leik, en þeir náðu sér svo á strik Keyrðu upp hraðann og það var lykillinn að sigri okkar,“ sagði Lenny Wilkens, þjálfari Cleveland, í viðtali við Morgunblaðið, ettir sigur gegn Chieago 103:98. Cleveland vann sinn tíunda sigur í roð og voru leikmenn liðsins sterk- ari á endasprettinum. Larry Nance setti 24 stig fyrir Cleveland, en Ron Harper 20 og Brad Dougherty 17 Jordan var allt í ÖIlu hjá Chicago og setti 32 stig. „ Vörnin verður betri og betri með hveijum leik. Bakverðir okkar náðu að gera Jordan lífíð leitt og setti það Chicago út af laginu," sagði Larry Nance. „Stóru mennirnir Cleveland Nance og Dougherty voru mér erfiðir. Eg fékk fá tækifæri til að skjóta í seinni hálfleiknum. Þetta var góður leikur, en lokakafli okkar var slakur eins og oft áður,“ sagði Jordan, sem sagði að Cleveland- liðið væri mjög sterkt. Liðsheild hhðsins er aðalsmerki þess. Nýliðinn Willy Anderson skoraði 36 Stig fyrir Spurs, sem vann Philadelphia, 119:104. Dale Ellis setti 49 stig þegar Seattle vann Saeramento, 120:106. ÍÞRÚfflR FÓLK H MICHAEL Jordan, var valinn besti leikmaður mánaðarins í NBA-deildinni í desember. Jordan leikur með Chieago sem gekk vel í desember, vann 9 af 13 leikjum sínum. Hann var með 34,6 stig að meðaltali, 8,6 fráköst, 5,2 stoðsend- ingar og 3,2 stolna bolta að meðal- tali. ■ SAID Aquita keppir ekki á íijálsíþróttamóti í Frakklandi í mánuðinum eins og til stóð. Hlaup- arinn fór fram á 25 þúsund dollara ( um 1.200 þúsund íslenskra króna ) fyrir að keppa í 3.000 m hlaupi og aðstandendur keppninnar réðu ekki við þá greiðslu. M DANIEL Vidal, landsliðsmað- ur frá Urúgvæ hefur skrifað undir samning við spænska 2. deildarliðið Las Palmas. Vidal lék með Pena- rol sem sigraði í Suður-Ameríku bikarnum í fyrra. ■ ÍSRAELSKA liðið Hapoel Gahl Elyon, sem lék gegn íslenska landshðinu í .körfuknattleik, hefur á undanförnum árum náð góðum árangri í Evrópukeppni félagsliða. Til að forðast _ misskilning skal þó tekið fram að ísrael er ekki í Evr- ópu en fær engu að síður að taka þátt í Evrópukeppninni. NBA-úrslit: Cleveland - Chicago Bulls..103*98 S.A. Spurs - Philadelphia.119:104 Seattle - Sacramento......120:106 Denver - Golden State.....131:129

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.