Morgunblaðið - 25.01.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989
3
Á hraðferð
í ófærðinni
ÖKUMAÐUR evrópskrar sport-
bifreiðar hefur ekki ætlað að láta
erfiða feerð tefja ferðalag sitt um
Bústaðaveg í hádeginu á mánu-
dag. Samkvæmt ratsjá lögregl-
unnar fór hann þar um með 106
kílómetra hraða á klukkustund.
Lögreglan stöðvaði for mannsins
og færði hann og bifreið hans á lög-
reglustöð. Þar var hann sviptur öku-
leyfi til bráðabirgða eða þar til um
mál hans hefur verið fjallað fyrir
sakadómi. x
Annar ökumaður á hraðferð varð
á vegi lögreglumanna á Miklubraut
laust fyrir ellefu á mánudagskvöld.
Ratsjá lögreglunnar gaf til kynna
að hann æki á 103 kílómetra hraða
á klukkustund.
„Snæfiigl er
fefiegt skip“
„SNÆFUGL er fallegt skip,“
sögðu bömin á Reyðarfirði þegar
blaðamaður Morgunblaðsins
spurði þau hvað þeim fyndist um
hinn nýja togara Reyðfirðinga,
Snæfúgl SU 20. Skipið kom í
fyrsta skipti. til heimahaíhar i
gær, þriðjudag, en það var smíðað
í Flækkefjord í Noregi.
# -# # # /■•## ar Morgunblaðið/Rúnar Þór
Sighngmn Eyjaijorð
Mokveiði hefúr verið á loðnu undanfarið þegar
gefið hefúr á sjó á annað borð. Bátarnir hafa
verið með fúllfermi dag eftir dag og ætla má
að undanfarið hafi peningalyktin lagzt hug-
hreystandi yfir sjávarplássin. Hér er það Súlan
£4, sem er drekkhlaðin á leið inn til Akur-
eyrai , en annar bátur landar vænum feng á
Krossanesi við Eyjaflörð.
Hermannaveiki:
Þriðjungur
barna með
mótefiii
UM 30% íslenskra barna, 3—12
ára, hafa myndað mótefni gegn
hermannaveikibakteríunni sam-
kvæmt rannsóknum sem læknam-
ir Haraldur Briem og Ásgeir Har-
aldsson gerðu, ásamt tveimur
dönskum visindamönnum, meðal
um 400 fslenskra barna. Frá niður-
stöðunum er greint í 10. tbl.,
siðasta árgangs Læknablaðsins.
Allur þorri bamanna er þó ein-
kennalaus og engin ástæða er til
að óttast faraldur, að sögn Har-
alds Briem.
„Svona há tíðni er til marks um
það að þessi baktería er í umhverfi
okkar,“ sagði Haraldur. „Yfirleitt
hafa böm yngri en þriggja ára ekki
myndað mótefni gegn henni." Hann
sagði að eldri rannsóknir á blóði blóð-
gjafa sýndi að mótefni gegn bakter-
íunni væri einnig mjög algengt með-
al fullorðinna hér á landi.
Haraldur sagði að sýkinga yrði
einkum vart meðal fólks sem væri
veikt fyrir og hefði orðið fyrir úða-
smiti, til dæmis frá loftræstikerfum
en þar sem oft væri að finna ákjósan-
leg vaxtarskilyrði fyrir bakteríuna.
Hæstiréttur:
Rflásendurskoðun fær að-
gang að sjúkraskýrslum
„Snæfugl er mjög fullkomið skip
og í það vantar einungis flökunar-
og hausunarvélar til að það geti kall-
ast alfrystiskip," sagði Alfreð Steinar
Rafnsson, skipstjóri á Snæfugli, í
samtali við Morgunblaðið.
Reyðfírðingum var boðið að fara
í um klukkustundar siglingu með
Snæfugli um Reyðarfjörð í gær og
þáðu um 200 manns, bæði böm og
fullorðnir, boðið. Einnig var boðið
upp á veitingar um borð í skipinu í
tilefni dagsins.
„Snæfugl byrjar á hefðbundnúm
ísfískveiðum en fjármagnskostnaður-
inn er það mikill að mér sýnist að
ekki þýði annað en að nýta skipið
sem alfrystitogara. Hinsvegar get
ég ekki sagt til um hvenær við byrj-
um á þvr'," sagði Hallgrímur Jónas-
son, framkvæmdastjóri Skipakletts
hf. á Reyðarfírði, sem er eigandi
skipsins.
SAMNINGUR milli ístaks hf. og
borgarinnar um áframhaldandi
framkvæmdir við byggingu ráð-
hússins við Ijörnina hefúr verið
lagður fram í borgarráði.
Samningurinn felur i sér upp-
steypu hússins og uppsetningu burð-
arviða í þaki og er áætlaður kostnað-
ur, byggður á verklýsingum, rúmlega
175,2 milljónir miðað við verðlag 1.
janúar síðastliðinn. Gert er ráð fyrir
að lokið verði við kjallarana 30. júní
næstkomandi. Uppsteypu skrifstofu-
HÆSTIRÉTTUR hefúr úrskurð-
að að heilsugæslulækni í
Grindavik sé skylt að veita Rikis-
endurskoðun aðgang að sjúkra-
skýrslum sjúklinga sinna. Læknir-
inn hafði kært samhljóða úrskurð
undirréttar til Hæstaréttar og
hússins á að vera lokið 6. desember
og borgarstjómarhússins fyrir 20.
mars 1990.
1. maí verður mestur hluti fylling-
ar utan stálþilsins fjarlægður ásamt
hluta af girðingunni við Tjömina.
Síðustu verkþættir samkvæmt samn-
ingnum verða í ágúst 1990.
Borgarráð visaði samningnum til
afgreiðslu borgarstjómar og verður
hann tekinn á dagskrá við síðari
umræðu um fjárhagsáætlun borgar-
innar, að sögn Gunnars Eydal skrif-
stofustjóra borgarstjóra.
krafðist þess að kröfii Ríkisend-
urskoðunar um aðgang að skýrsl-
unum yrði hrundið.
I niðurstöðum Hæstaréttar segir
meðal annars að mikilvægir þjóð-
félagshagsmunir búi því að baki að
sett hafi verið lög um endurskoðun
reikningsgerðar opinberra stofnana
og að þar sé leitast við að tryggja
viðunandi aðstöðu til könnunar á
frumgögnum. Eðli málsins sam-
kvæmt geti þau gögn sem um sé
deilt ekki verið trúnaðarmál læknis
og sjúklinga einna, þar sem starfs-
menn viðkomandi heilbrigðisstofn-
unar hljóti að hafa um þau nokkra
vitneskju og að auki beri reikningar,
sem til endurskoðunar séu, með sér
að gerðar hafí verið tilteknar aðgerð-
ir. Sé því ekki um að ræða megin-
breytingu varðandi leynd gagnanna
þó að trúnaðarlæknir, bundinn þagn-
arskyldu, kynni sér þau að því marki
sem krafist sé í málinu.
Ekki verði því fallist á að unnt
sé að þrengja ótvírætt ákvæði laga
frá síðasta alþingi um Ríkisendur-
skoðun vegna áhrifa læknalaga eða
annarra réttarreglna þannig að taka
beri til greina kröfu læknisins, sem
meðal annars hafði vísað til 66.
greinar stjórnarskrár, eldri dóma
Hæstaréttar, Mannréttindayfírlýs-
ingar S.Þ og Mannréttindasáttmála
Evrópu, auk ákvæða læknalaga,
máli sínu til stuðnings.
í fjórða sæti tegunda er Subaru,
af honum seldust 967 bílar, eða
7,9% heildarsölu. Þá koma Mazda
með 693 selda bfla, 5,7%, og Dai-
hatsu með 647 selda bfla eða 5,3%
Guðmundur Jónsson, Benedikt
Blöndal, Guðrún Erlendsdóttir og
Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómar-
ar kváðu upp dóminn ásamt Amljóti
Bjömssyni, settum hæstaréttardóm-
'Hekla hf. seidi mest einstakra
umboða, eða 19,0% heildarsölunnar.
Þar vegur Mitsubishi þyngst,
16,6%, Volkswagen 1,5% og aðrar
tegundir minna.
Alls voru seldir 12.206 nýir fólks-
bflar hér á landi árið 1988. Notaðir
fólksbflar vom 2.038, fólksbflar alls
14.244. Allir bflar samanlagt seldir
hér í fyrra eru 15.078, þar af 1.006
dísilbflar.
Pallbifreiðir undir 7.500 kg heild-
arþunga sem seldar voru á síðasta
ári voru alls 192 talsins. Þar af
voru flestar af gerðunum Mazda,
eða 49, Mitsubishi 33 og Toyota 31.
154 nýjar vörabifreiðir yfír 7.500
kg heildarþunga vora seldar hér í
fyrra, flestar af gerðinni Scania,
eða 47. Þar á eftir koma Volvo, 39
bílar, M.A.N., 26 bílar, og Mercedes
Benz, 22 bílar. Mun færri seldust
af öðrum gerðum.
Sé litið á sölu síðasta mánuð
ársins er Daihatsu söluhæstur
fólksbfla með 100 bfla selda, þar á
eftir koma Mitsubishi með 96, Toy-
ota með 57, Mazda með 42, Lada
með 40 og Subara með 38.
Lög um rekstur SR endurskoðuð
Sjávarútvegsráðherra hyggst á næstu dögum skipa nefiid til
að endurskoða lög um rekstur Síldarverksmiðja ríkisins. Að sögn
ráðherra eru lögin gömul og úrelt og stjórnun verksmiðjanna
ekki nægilega sveigjanleg. Til greina komi að breyta fyrirtækinu
í hlutafélag og selja hluti í þvi til einkaaðila.
Sfldarverksmiðjumar era ríkis- framt viðunandi rekstur á viðkom-
fyrirtæki með sjálfstæðan fjárhag
og eiga meðal annars loðnuverk-
smiðjur á Siglufirði, Raufarhöfn,
Reyðarfírði og Seyðisfírði, véla-
verkstæði á Siglufírði, beinamjöls-
verksmiðju á Skagaströnd og
skrifstofuhúsnæði í Reykjavík.
„Verksmiðjumar eiga svo mikl-
ar eignir að það er á fárra færi
að kaupa þær og tryggja jafn-
andi stöðum. í rekstur sem þenn-
an þarf mikið eigið fé,“ sagði
Halldór Ásgrímsson, sjávarút-
vegsráðherra, í samtali við Morg-
unblaðið. Hann sagði að á Reyðar-
firði hefði komið fram beiðni frá
heimamönnum um að kaupa verk-
smiðjuna þar. „Ég tel að það eigi
að athuga það mál í fullri alvöra.
Meginmálið er að þessi rekstur
fari fram, en í mínum huga er
það ekki aðalmarkmiðið að ríkið
standi í atvinnustarfsemi. Það er
ekki hlutverk þess nema í sérstök-
um tilfellum," sagði ráðherra.
Halldór sagði að til greina
kæmi að stofna hlutafélag um
rekstur verksmiðjanna og seija
part af hlutafénu til heimamanna
á hveijum stað til þess að tryggja
þeim meiri áhrif á reksturinn.
Hann sagði að það hefði mikið
verið rætt, hvort Sfldarverksmiðj-
umar fengju að kaupa skip. Til
greina kæmi að skipaeigendur
gerðust aðilar að rekstri fyrirtæk-
isins með einhveijum hætti, til
dæmis með því að þeim yrði boð-
ið hlutafé. Þá sagði ráðherra að
hugsa mætti sér að samtök út-
vegsmanna og sjómanna ættu
eignarhlut í verksmiðjunum, og
um leið yrði kjöri í stjóm fyrirtæk-
isins breytt. Sjómenn og útvegs-
menn eiga þar einn fulltrúa hvorir.
Ráðherra sagði að ekki lægi á
í þessum málum, aðalatriðið væri
að endurskoða lögin, því að allir
væra sammála um að þau væra
úrelt. Ekki er ákveðið hvemig
nefndin, sem endurskoða á lögin,
verður skipuð.
Bjóða 175,2 millj. í
uppsteypu ráðhússins
ara.
Bifreiðainnflutningur 1988:
Þrjár tegundir
43,1% sölunnar
BÍLAR af tegundinni Mitsubishi seldust mest fólksbila hér á landi
á síðasta ári. 2.023 Mitsubishi bílar seldust og eru það 16,6% af
heildarsölu ársins. Næst kom Toyota með 1.807 bíla, eða 14,8% og
í þriðja sæti Lada með 1.426 bíla selda, eða 11,7% heildarsölu. Þess-
ar þijár tegundir höfðu því 43,1% af fólksbílasölu síðasta árs. Þetta
kemur fram í yfirliti Bílgreinasambandsins um bifreiðasölu 1988.