Morgunblaðið - 25.01.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.01.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25..JANÚAR 1989 33 Minning: Helga S. Zoega Fædd 19. september 1917 Dáin 2. janúar 1989 Það varð svo brátt um Helgu frænku, að ég var varla búin að átta mig fyrr en hún var dáin og jarðarforin yfírstaðin. Þetta kom eins og reiðarslag, eins og tengda- dóttir hennar sagði svo réttilega. Helga frænka var sem dóttir afa Helga og ömmu Geirþrúðar í Tjam- argötu 14, þegar tvær litlar stúlk- ur, 7 og 8 ára að aldri og alls ómælandi á íslensku, komu frá Englandi með móður sinni og voru í skjóli hjá þeim fyrst í stað. Það kom því í hlut Helgu frænku, sem var xh ári eldri, að vera fyrsti leið- beinandi í leilqum og starfí. { Tjarn- argötunni var margt í heimiíi og oft glatt á hjalla. En eftir að afí Helgi dó fluttist fjölskyldan í Bröttugötu 3A, þar sem einnig var margt manna undir öruggri hendi ömmu. Móðir mín var þá flutt á eigið heimili með okkur systur. Helga fluttist svo til ömmu sinnar, Margrétar, þegar hún var komin yfír fermingu. Alltaf var gott samband með okkur systrum og Helgu frænku. Ljúfar minningar geymast um skemmtilega sumardvöl þegar við hjónin vorum ásamt syni okkar Hróbjarti upp við Geitháls eitt sum- ar með Helgu og Gústa og bömun- um, Reyni og Svölu. Á ég margar myndir og minningar frá því góða sumri þegar við vorum ungir for- eldrar. Höfum við síðan haft gott samband hvor við aðra, og þó að fundir hafí ef til vill verið færri en skyldi á seinni árum tel ég okkur hafa haft trúnað hvor annarrar í gegnum tíðina. Sigríður Zoéga móðir Helgu og afí minn Helgi Zoéga voru böm Einars hótelhaldara Zoéga í Reykjavík, hann fyrri konu bam Ástríðar, en hún seinni konu bam Margrétar, svo að okkur rann blóð- ið til skyldunnar. Mótlæti lífsins kemur misjafn- lega við mannanna böm. Það kom snemma til Helgu frænku, en hún óx út úr því og yfír það sem vel gefín og menntuð kona, sem átti sitt stolt og vildi láta gott af sér leiða enda vinsæl og dugleg í starfí er mörgum má vera kunnugt. Það er því harmsefni að þau hjónin skyldu ekki eiga lengri dvöl saman á nýja heimilinu sínu, þar sem þau undu sér svo vel og gott var að koma. Mennimir ráðgera en Guð ræður. Helga er kært kvödd af frænkum sínum Evelyn og Helgu og fjöl- skyldunni allri. Þessum orðum fylg- ir síðbúin, innileg samúðarkveðja til Gústafs, mannsins hennar, Reyn- is, Svölu og Helgu litlu og fjöl- skyldna þeirra og fjarstaddrar syst- ur hennar, Öglu Jacobsen. Evelyn Þóra Hobbs tm i98&W$í$ m. aflstýri BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG IhIHEKLAHF verðfrákr. | : | Laugavegi 170 -172 Simi 695500 704 000 A mnmmmi í TAKT VIÐ TÍMANN Viltu skara fram úr á hörðum vinnumarkaði? Við bjóðum þér upp á hagnýta kennslu í viðskipta- og tölvu- greinum, ásaint því helsta sem gerir þig að hæfum og dugandi starfskrafti. Þú getur valið um morgun- eftir- miðdags- eða kvöld tíma, eftir því sem þér hentar. Að námskeiðinu loknu útskrifast þú sem skrifstofutæknir. Innritun og allar nánari upp- lýsingar færðu í símum 68 75 90 og 68 67 90. Kristján Sveinsson „Ég hafði farið á námskeið hjá Tölvu- fræðslunni og líkað vel. í framhaldi af pví ákvað ég að drífa mig í skrifstofu- tækni. Námið var mjög fjölbreytt og skemmtilegt og hópurinn samhentur Þaö kom mérsamt á óvart hve námið hefur nýst mér vel í starfi“ g^^TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartún 28 ADnm#' Laugaveqi 47 S. 17575 UTSALAN ADAm#' Laugoveqi 47 S. 17575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.