Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989 25 Salvador Dali borinn til grafar: Deilur um viðhöfii og peninga setja mark sitt á útförina Figueras. Reuter. ÚTFÖR listmálarans Salvadors Dalis fór fram með mikilli við- höfii í Figueras í Katalóniu í gœr og hvilir hann nú undir gler- hvelfíngu við listasafn, þar sem mörg verka hans eru geymd. Listsafnarar, sem flykktust til Figueras til að kveðja stórmál- arann í hinsta sinn, sökuðu fyrr- um einkaritara Dalis um að hafii notfeert sér veikindi málarans til að hagnast á verkum hans. Fyrrum yfirþjónn Dalis sagði að listmálarinn hefði sjálfur viljað lát- lausa útfor, að hann yrði borinn til grafar án blóma og ljósmynd- ara, við hlið konu sinnar við kast- ala sinn í nágrannabænum Pubol. Bæjarstjóri Figueras sagði hins vegar að Dali hefði óskað eftir við- höfn og að hann hefði viljað hvfla í eigin safni. Listsafnarar sökuðu fyrrum einkaritari Dalis, Frakkann Robert Deschames, um að hafa haldið málaranum í prísund í Gala- Saivador Dali-stofnuninni, sem stofnuð var til að varðveita verk Dalis. Deschames heldur höfund- arréttinum á verkum Dalis þar til aidarafmælis máiarans verður minnst árið 2004. Hann hefur vísað á bug ásökunum um að hann hafí heimilað falsanir á verkum Dalis. Franski listsafnarinn Pierre Argillet, sem komst í heimsfrétt- imar þegar hann löðrungaði Desc- hames á hóteii í París árið 1984, sagði að hann hefði ekki fengið að hitta Dali í tíu ár og honum hefði tvívegis verið vísað frá heim- ili málarans í Figueras og kastalan- um í Pubol. „Deschames sagði að Dali væri að mála. Það var ekki satt,“ sagði Argillet og bætti við að málarinn hefði þjáðst af Parkin- Reuter Útför málarans Salvadors Dalis fór fram í Figueras i gær og sést hér kista hans borin til graf- ar undir glerhvelfíngu við safii, þar sem mörg verka hans eru geymd. sonsveiki og því verið ófær um að mála. „Dali málaði ekkert eftir árið 1980, eða jafnvel 1978.“ Frá samsetningu Boeing 737-þotna í verksmiðju Boeing í Renton. verksiðjunni McDonnell Douglas. Hjá þeim eru nú í pöntun 900 far- þegaflugvélar miðað við 1.105 um síðustu áramót hjá Boeing. í hitteð- fyrra hlaut Airbus 27% allra pant- ána í nýjar farþegaþotur, McDonn- ell Douglas-verksmiðjumar banda- rísku 19% en Boeing 50%. Fjórum árum áður var hlutdeiid Airbus 7% en Boeing 62% og McDonnell Dou- glas 18%. Hlutabréf lækka Arður hefur verið dijúgur af rekstri Boeing-fyrirtækisins. Nam hann t.a.m. 340 milljónum dollara á fyrstu níu mánuðum sl. árs, sem er 30% aukning miðað við sama tíma 1987. Hlutabréf í fyrirtækinu höfðu því hækkað jafnt og sígandi. Þau féllu hins vegar verulega í verði á verðbréfamarkaði í New York á mánudag. Er lækkunin sögð standa í beinu sambandi við þá yfirlýsingu fyrirtækisins að sein- kun jrrði á afhendingu nýju breið- þotunnar, en hingað til hafa 747- þotumar malað fyrirtækinu gull. Það ásamt slysum og örðugleikum í rekstri Boeing-flugvéla að und- anfömu hefur gert það að verkum að fjárfestendur telja bréfin ekki jafn örugga spamaðarleið í bili og verið hefur. NÚ ER HVER SÍÐASTUR AD KOMAST Á # •• U rs iLnlft x ~ iiinTíh wM Ws m kSm lagarsig að breytilegum að- stæðum og færir átakið ýmist á fram- eða afturhjól eða öll fjögur, eftir því sem best hentar. Allt þetta ásamt vökvastýri og raflæsingum á hurðum gerir bílinn að þjóni fjölbreyti- legra þarfa eiganda síns. Bifreið, sem kemur skemmti- lega á óvart: H) H) Veró ffrá kr. 998 þús. stgr. Honda á Islandi, Vatnagörðum 24, sími 689900. f?SE5Ö5ii®í)Es7fZÍ££2iia 4WD Sígildar þarfir í nýjum búningi. Stílhreinn og fallegur 5 manna bíll með ótrúlegu rými. Skiptanlegt aftursæti, breytir honum á augnabliki í 4ra, 3ja eða 2ja manna skutbíll með allt að 648 lítra farangursrými. 16-ventla vél með beinni inn- spýtingu og 116 hestöfl, er þróuð með reynslu frá Formula-1 kappakstri, sem skilar bílnum kröftuglega áfram. Mikill krafturog frábær fjöðrun, „Double wishbone", að framan og aftan, gerir aksturinn þreytulausan og þægilegan. Fjórhjóladrifið er sítengt með sérstakri kúplingu, sem að- CIVilC SHUTTLE 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.