Morgunblaðið - 26.01.1989, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.01.1989, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989 31 Menningarsjóður útvarpsstöðva: Framlög til Sinfóníunn- ar af óskiptu fé sjóðsins Vegna fréttar á fjölmiðlasíðu Morgunblaðsins síðastliðinn sunnu- dag um Menningarsjóð útvarpssöðva vill Hörður Vilhjálmsson, fjármálastjóri Ríkisútvarpsins, taka eftirfarandi fram: „Af 96 milljón króna framlögum Ríkisútvarpsins á árunum 198.7 og 1988, fékk Ríkisútvarpið sjálft út- hlutað 37,7 milljónum króna. Sam- kvæmt orðalagi fréttarinnar virðast framlög sjóðsins til rekstrar Sin- fóníuhljómsveitar íslands eingöngu færð af framlagi Ríkisútvarpsins, sem að mínu áliti er rangt. Þau rekstrarframlög á að taka af óskiptu fé sjóðsins." Starfsmannafélagið Sókn: Verðstöðvunarbrotiim ríkisvaldsins mótmælt STARFSMANNAFÉLAGIÐ Sókn hefúr sent Steingrími Hermannssyni forsætisráð- herra mótmæli gegn „síendur- teknum verðstöðvunarbrotum ríkisvaldsins síðustu vikur“. Stjórn og trúnaðarmannaráð lýsir einnig undrun sinni á auknum skattaálögum á al- menning í landinu í formi hækk- ana á tekju- og fasteignaskött- um, vörugjaldi, eldsneyti og orkukostnaði og öðrum nauð- þurftum, á sama tíma og hinn almenni launamaður býr við frystingu launa. Þá segir í ályktun félagsins: „Launafólk í landinu getur ekki endalaust borið slíkar hækkanir bótalaust. Fundurinn harmar því að ekki hafí verið gengið lengra í hækkun skattleysismarka og tekið upp nýtt skattþrep vegna hárra tekna. Við leyfum okkur að benda ríkisstjórn „félagshyggju og jafn- aðar“ á að við þekkum ótal dæmi þess frá félagsmönnum okkar að launatekjur þeirra nægi þeim ekki til framdráttar.“ Fískverö á uppboðsmörkuðum 25. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar- verfi verð varð (lestir) verð (kr.) Þorskursl. 58,00 57,00 57,80 14,121 816.158 Þorskurósl. 51,00 41,00 48,75 10,090 491.877 Þorskur dauöbl. 27,00 27,00 27,00 0,059 1.593 Ýsa sl. 89,00 46,00 58,16 4,927 286.543 Ýsa ósl. 79,00 79,00 79,00 1,000 79.000 Karfi 38,00 32,00 33,14 0,852 28.232 Steinþítur 30,00 30,00 30,00 0,247 7.425 Hlýri 36,00 36,00 36,00 0,251 9.036 Langa sl. 25,00 25,00 25,00 0,127 3.175 Langa ósl. 25,00 25,00 25,00 0,100 2.500 Lúöa 310,00 205,00 263,21 0,092 24.215 Keila 14,00 14,00 14,00 0,368 5.159 Keila ósl. 14,00 14,00 14,00 0,303 4.242 Steinbítur sl. 47,00 41,00 44,63 0,823 36.756 Rauðmagi 53,00 53,00 53,00 0,007 345 Koli 25,00 25,00 25,00 0,011 275 Ufsi 29,00 29,00 29,00 0,766 22.2145 Grálúöa 42,00 42,00 42,00 0,756 31,752 Samtals 53,02 34,901 1.850.497 Selt var úr Stakkavík ÁR, Stálvík Sl, Ljósfara HF, Óskari Hall- dórssyni RE og fleiri bótum. ( dag veröur selt úr bátum, 10-15 tonn. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur ósl. I.bl. 47,00 43,00 45,92 9,788 449.510 Þorskursl. 57,00 54,00 55,38 7,306 404.581 Þorskur smár 36,00 36,00 36,00 1,021 36.749 Þorskurósl. 35,00 32,00 33,43 2,387 79.788 1-3 n. Ýsa alls 96,00 14,00 74,27 6,245 463.811 Karfi 15,00 15,00 15,00 0,110 1.650 Hrogn 250,00 150,00 206,49 0,194 ' 40.060 Lifur 25,00 5,00 16,18 0,093 1.505 Steinbítur 45,00 29,00 43,16 11,193 483.055 Keila 15,00 15,00 15,00 0,132 1.980 Langa 33,00 33,00 33,00 0,223 7.359 Lúða 360,00 195,00 232,45 0,051 11.855 Tindabykkja 3,00 3,00 3,00 0,310 930 Skarkoli 83,00 63,00 68,30 0,745 50.896 Rauðmagi 89,00 89,00 89,00 0,025 2.225 Samtals 52,53 31,125 1.635.001 Selt var úr Skipanesi SH, Farsæli, frá Heimaskaga og úr bátum. i dag veröur seldur bátafiskur. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 57,50 45,00 54,27 37,648 2.043.314 Ýsa 105,00 62,00 83,42 3,311 276.195 Keila 17,50 17,50 17,50 1,530 26.775 Ufsi 21,50 21,50 21,50 3,600 77.400 Karfi 26,60 17,00 22,22 0,999 22.199 Steinbítur 13,00 13,00 13,00 0,070 910 Langa 15,00 15,00 15,00 0,040 600 Blálanga 25,00 25,00 26,00 0,051 1.275 Lúöa 300,00 270,00 285,00 0,080 22.800 Samtals 52,22 47,329 2.471.468 Selt var úr Ólafi Jónssyni, Eldeyjarboða og Sighvati. ur selt úr dagróörarbátum ef gefur á sjó. I dag verð- Morgunblaðið/Árni Sœbcr^ Nefnd um átak gegn áfengisvörnum gerði nýlega grein fyrir starfí sínu á fundi með fréttamönnum A myndinni eru talið frá vinstri: Höskuldur Jónsson, Arni Einarsson starfsmaður nefíidarinnar, Hafeteinn Þorvaldsson formaður nefiidarinnar, Aldís Yngvadóttir og Óttar Guðmundsson. Á myndina vantar Ólaf Walter Stefánsson sem einnig á sæti i nefiidinni. Nefnd um átak í áfengisvörnum: Spoma verður við að áfengisneysla aukist ÁÆTLAÐ er að neysla bjórs á þessu ári verði að minnsta kosti um 7 milljónir lítra, og ef gert er ráð fyrir að ekki dragi úr neyslu annars áfengis verður aukning á heildarneyslu áfengis að minnsta kosti 20% miðað við árið 1987. Telur nefiid á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins um átak í áfengisvörn- um að svo mikil aukning áfengisneyslu á einu ári hljðti að hafa í för með sér aukin heilsufarsleg og félagsleg vandamál vegna áfengisneyslu, og því beri að vera vel a'verði og fylgjast náið með framvindu mála eftir að breytt áfengislöggjöf tekur gildi. Nefnd um átak í áfengisvömum var skipuð samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í breytingu á áfengis- lögunum er heimilar sölu og dreif- ingu bjórs hér á landi, og er henni ætlað að gera tillögur er stuðlað gætu að því að draga úr heildar- neyslu áfengis. Þau viðfangsefni sem nefndin telur brýnt að leggja áherslu á til að spoma við aukinni áfengisneyslu með tilkomu bjórsins eru meðal annars að kannað verði hvaða áhrif bjórinn hefur á áfengis- neyslu og neysluvenjur lands- manna, sérstaklega hjá ungu fólki og misnotendum, og hvort tilkoma hans komi til með að skapa ný vandamál í umferð, atvinnulífi og heilbrigðismálum almennt. Þá sé mikilvægt að hvetja ungt fólk til vímulauss lífemis og reka þurfí áróður fyrir því að hóf í meðferð áfengis og bindindi á áfengi og önnur vímuefni sé sjálfsagður hluti heilbrigðs lífernis. Nefndin telur nauðsynlegt að koma á samstarfi vinnuveitenda og launþega um ákveðnar reglur til að tryggja að ekki skapist sú hefð hér á landi að drekka bjór í vinn- utíma eða hléum til matar eða hvíldar. Bendir nefndin á að víða erlendis valdi áfengisneysla bæði slysum og handvömm í atvinnulíf- inu. Til að spoma við ölvunarakstri og því að bjórinn auki hann hugsan- lega enn frekar telur nefndin að þurfí að koma til mikil fræðsla, Garðabær: Skemmdar- verk upplýst FIMM piltar, 14 og 15 ára, hafa játað á sig að hafa skemmt um 20 ljósastaura í Garðabæ seint í októbermánuði. Piltarnir brutu ýmist upp staurana sjálfa eða tengibox fyrir þá og klipptu þar í sundur rafleiðslur. I suma staurana þurfti að draga raflínur að nýju. Við yfirheyrslur hjá lögreglunni í Hafnarfírði gengust piltamir við verknaðinum og kom fram að þeir hefðu haft við hendina vönduð verk- færi, sérstaka hanska og einangr- aðar tengur. Þeir hafa ekki áður komið við sögu lögreglu. áróður, aðhald og samstarf þeirra sem vinna að umferðarmálum. Þá telur nefndin að almennar venjur tengdar bjómeyslu geti orðið til þess að auka aðgæsluleysi for- eldra og uppalenda gagnvart áfeng- isneyslu unglinga. Bjór sé í hugum í 50 krónur. Á boðstólum eru mörg hundruð titlar úr ólíkum flokkum og um hvers konar efni; allt bækur sem Vaka-Helgafell og fyrirtækin sem sameinuð voru í því hafa gefíð út. hun klukkan 15. Á ráðstefnunni verður fjallað um hollustu og heilnæmi matarræðis, næringargildi, framleiðslu og fram- reiðslu, hagkvæmni í innkaupum, vmis konar sérfæði og hagsmuni margra miklu fremur svaladiykkur en áfengi, og því sé hugsanlegt að foreldrar verði ósparari á bjór til bama sinna en á annað áfengi. Þessu þurfí að mæta með miklum áróðri og upplýsingum til foreldra, ekki síst í gegnum samtök þeirra á ýmsum sviðum. Nefnd um átak í áfengisvömum vill eftir mætti tryggja á sem flest- um sviðum að fólk geri sér grein fyrir ýmsum áhættuþáttum sem fylgja bjórkomunni 1. mars, ogheit- ir hún á almenning, samtök, stofn- anir og fjölmiðla sér til fulltingis í því efni. Margar elstu bókanna hafa ekki verið á markaði undanfarin ár og eru aðeins til í takmörkuðu upp- lagi, segir í frétt fyrirtækisins. sjúklinga. Öllum er heimill aðgangur að ráðstefnunni á meðan húsrúm leyf- ir. Frá bókamarkaði Vöku-Helgafells. Vaka-Helgafell: Bókamarkaður í Síðumúla BÓKAÚTGÁFAN Vaka-Helgafell rekur bókamarkað að Síðumúla 29 til 4. febrúar næstkomandi. í frétt frá fyrirtækinu segir að þar sé veittur allt að 90% afeláttur og fáist bækur fyrir ailt niður Samtök heilbrigðisstétta: Ráðsteftia um matar- æði á sjúkrastoftiunum STJÓRN Samtaka heflbrigðisstétta efiiir í dag til ráðstefinu um matarræði á sjúkrastofnunum. Ráðstefiian verður haldin í Hús- næði Hjúkrunarfélags íslands að Suðurlandsbraut 22 og hefet

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.