Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.01.1989, Blaðsíða 53
53 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1989 SMÁÞJÓÐALEIKARNIR Á KÝPUR KNATTSPYRNA / ENGLAND íslendingar senda um 70 keppendur á Smáþjóðaleikana manns. Þetta er einn flölmennasti íslenski íþróttahópur sem tekið hefur þátt í einu og sama mótinu á erlendri grundu. Farið verður utan 15. mai og komið til baka 25. maí. Fijálsíþróttamennimir verða þó heldur lengur því þeim hefur verið boðin þátttaka í al- þjóðlegu móti sem fram fer á Kýpur 27. maí. Auk íslands taka þátt í mótinu eftirtaldar þjóðin Malta, Mónakó, Luxemborg, San Marínó, Kýpur, Andorra og Leichtenstein. UM sjötíu íslenskir keppend- ur, auk þjálfara og farar- stjóra, munu taka þátt í Smá- þjóðaleikunum sem fram fara í Nikosíu á Kýpurdagana 17. til 21. maf í sumar. Þetta kom fram á fundi hjá fslensku ólympfunefndinni f gœr. að er Alþjóða ólympíunefiidin sem stendur fyrir Smáþjóða- leikunum og er það íslenska ólympíunefiidin sem skipuleggur för íslensku keppendanna til Kýp- ur. Ólympíunefndin greiðir helm- ing alls kosnaðar á móti viðkom- andi sérsambandi. Körfuboltamenn verða fjöl- mennastir í þessari för. Þeir senda bæði karla og kvennalandslið sem telu um 30 manns. íslenska karla landsliðið í blaki verður einnig með á leikunum. Gert er ráð fyrir að tíu fijálsíþróttamenn verði sendir, sex til átta sundmenn, sex júdómenn og tveir til þrír kepp- endur í skotfimi, auk þjálfara og fararstjóra, eða alls um áttatfu Ekkert gefið eftir ÞaA er ekkert sœld- arlíf að vera atvlnnu- maður f knatt- spyrnu. Þelr, sem skara fram úr, eru oft teknir föstum tökum og þá er ekk- ert gefið eftlr. Fyrlr þvf fókk Slgurður Jónsson að flnna f leik Sheffleld Wed- nesday og Nottlng- ham Forest og myndln sýnlr hvaða hlutverkl Nell Webb hafðl að gegna f * leiknum. BORÐTENNIS Leikið gegn Spánvevjum w Islenska landsliðið í borðtennis leikur við spænska landsliðið í Sevilla á Spáni í dag. Þetta er fyrsti ieikur landsliðsins í 2. deild Evrópukeppni landsliða. Frá Spáni verður haldið til Grikklands og verð- ur þar leikið í næstu viku við lands- lið Grikkja, Skota og Wales í sömu keppni. Að sögn Halldórs Haralz í lands- liðsneftid BTÍ á íslenska liðið einna helst möguleika á að standa í lands- liði Wales, „en við gerum okkur engar vonir um sigur," sagði Hall- dór. í landsliðinu eru Ásta Urbancic, Tómas Guðjónsson, Kjartan Briem og Hjálmtýr Hafsteinsson, en þijú keppa hveiju sinni — tveir karlar og ein kona. HANDBOLTI Sjónvarpað beint frá Frakklandi „VIÐ höfum fengið nokkra leið- réttingu á okkar málum og sjáum okkur því fœrt að sýna fimm leiki beint frá B-keppn- inni,“ sagði Ingólfur Hannes- son, yfirmaður íþróttadeildar RÚV, í samtali við Morgun- blaðið í gœr. m Isíðustu viku hafði blaðið eftir Ingólfí að útlitið væri svart varð- andi beinar sendingar sjónvarps frá B-keppninni í handknattleik vegna samdráttar hjá stofnuninni. í gær birti hins vegar til. „Samdrátturinn er minni en upphaflega var gert ráð fyrir og því höfum við ákveðið að sýna_ beint leiki íslands í milliriðli, leik íslands um sæti og/eða úrslita- leikinn, en ekki leikina í riðlakeppn- inni. Hins vegar verður öllum leilg'- um íslenska liðsins útvarpað beint á rás 2 og á stuttbylgju fyrir sjó- mennina," sagði Ingólfur. Hann sagði ennfremur að vegna þessa yrði samdráttur á öðrum svið- um. „Fólk hefur mikinn áhuga á þessari keppni og því hefur hún forgang." Tkvöíd Körfuboltl Fjórir leikir verða í íslandsmótinu f körfuknattleik i kvöld og hefjaat þeir allir klukkan 20. Haukar og Þór Ieika f Hafnarfirði, KR og Valur í Haga- skóla, ÍBK og UMFG f Keflavfk og UMFN og ÍR f Njarðvík. éáJjfe. B-stigs námskeið í handknattleik HSÍ gengst, í samráði við FH, fyrir B-stigs þjálfaranámskeiði í hand- knattleik dagana 2.-5. febrúar nk. Námskeiðið verður sett kl. 17 fimmtu- daginn 2. febrúar í fyrirlestrasal ÍSÍ í Laugardal en fer að öðru leyti fram í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Flestir helstu þjálfarar iandsins verða leiðbeinendur og nokkrir sérfræð- ingar flytja erindi. Aðalleiðbeinandi verður Hilmar Björnsson. Þátttaka er öllum heimil sem lokið hafa A-stigs námskeiði og/eða hafa víðtæka reynslu sem leikmenn eða þjálfarar. Þátttaka tilkynnist til skrif- stofu HSÍ, sími 685422, í síöasta lagi mánudaginn 30. janúar. Þátttöku- gjald er kr. 5000,- sem greiöist við upphaf námskeiðs. Kennslugögn eru innifalin í verði. Fræðslunefnd HSI M IÐNTÆKNISTOFNUN, 11 ,SWN^§^ Eftirtalin námskeið verða haldin á næstunni hjá Iðntæknistof nun Fræðslumiðstöð iðnaðarins: 30.jan.-4. feb.Þök og þakfrágangur. Námskeið ætlað byggingamönn- um, bæði meisturum og sveinum. 30-40 kennslustund- ir. Virka daga kl. 15-19, laugardag kl. 8.30-16. 6. -10. febr. Steypuskemmdir. Námskeið ætlað iðnaðarmönnum, verkfræðingum og tæknifræðingum í byggingariðnaði. 60 kennslustundir. Dagl. kl. 09.00-15.30. 7. -11. febr. Gluggar og glerjun. Námskeið ætlað húsasmiðum. 18 kennslustundir. 7., 8. og 9. febr. kl. 16.00-20.00,11. febr. kl. 09.00-12.00. 13.-15. febr. Hljóðeinangrun. Námskeið ætlað iðnaðarmönnum, hönnuðum og öðrum áhugamönnum. 18 kennslustund- ir. Dagl. kl. 13.00-17.00. Verkstjórnarfræðslan: 30. jan. Öryggismál. Farið yfir ábyrgð stjórnenda, viðhald örygg- ismála, gott húsnæði, kostnaður vegna slysa o.fl. Nám- skeiðið er haldið á Vesturlandi. 3. febr. Stjórnun breytinga og samskiptastjórnun. Fjallar um stjórnun breytinga, starfsmannaviðtöl, hegðunarvanda- mál, virkni starfsmanna o.fl. 6. febr. Innkaupa- og lagerstjórn. Skipulagning innkaupa og lagerstjórnunar, mat á lágmarksbirgðum, birgðaskrán- ing, „just-in-time" kerfið o.fl. 10. febr. Tíðniathuganir og hópafköst. Farið yfir hvernig meta má afköst hópa, hagræðingu vinnustaða, afkastahvetj- andi launakerfi o.fl. 15. febr. Vöruþróun. Helstu þættlf vöruþróunar, hlutverk verk- stjóra, hugmyndaleit og mat hugmynda, þróun frum- gerðar og markaðssetning. 17. febr. Multiplan-forrit og greiðsluáætlanir. Farið yfir undir- stöður áætlanagerðar með PC-tölvu, kennt að nota MULTIPLAN, greiðsluáætlanir o.fl. Námskeiðið er haldið á Akureyri. 17. febr. Verkefnastjórnun. Farið er yfir undirstöðu verkefna- stjórnunar, hlutverk verkefnisstjóra, undirbúningur og skipulag helstu verkefna o.fl. Rekstrartækni: 30. jan.- 1. febr. 6.-11. febr. 9. febr. 14. febr. Önnur í febr.lok. (2 dagar) 23. febr. Stefnumótun - skapið fyrirtækinu bjartari framtíð. Námskeið ætlað stjórnendum er bera ábyrgð á rekstrar- legri afkomu fyrirtækja. 16 kennslustundir. Stofnun og rekstur fyrirtækja. Námskeið ætlað þeim, sem hyggjast stofna fyrirtæki, hafa þegar stofnað fýrir- tæki. Einnig haldið sérstaklega fyrir konur. Staðlar - betri samkeppnisstaða. Mikilvægi staðla fyr- ir fyrirtæki í útflutningi, lækkun framleiðslukostnaðar, bætt gæði o.fl. Strikamerki. Námskeið ætlað mönnum sem hafa um- sjón með umbúðum í dreifingar- og framleiðslufyrir- tækjum, prenturum og umbúðahönnuðum. námskeið: Ál og álblöndur - vinnsla, hönnun og efnisval. Námskeið ætlað verk- og tæknifræðingum og öðrum sem fást við efnisval tengt hönnun og vöruþróun. Val og innkaup á stáli. Námskeið ætlað verk- og tækni-, fræðingum og öðrum sem fást við stálinnkaup. Námskeið í Reykjavík eru haldin í húsakynnum Iðntæknistofnunar. Nánari upplýsingar og innritun hjá stofnuninni í sima 687000. GEYMID A UGL ÝSINGUNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.