Morgunblaðið - 27.01.1989, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989
nu
gestum sínum nýjan og
unaðslega fjölbreyttan matseðib
sem ætti að kitla bragðlauka
eftirminnilegan málsverð.
Súpur:
Karrýlöguð fiskisúpa,
borinfram með hrisgrjónum og hvítlauksbrauÖi.
Rjúpusúpa,
borin fram með portvínsstaupi.
Rjómalöguð skjaldbökusúpa.
Lambakjötsúpa
með Julienne- grænmeti og blóöbergi.
Grænmetissúpa
meö reyktum laxi ogpiparrótarrjóma.
1 JU JU JU JU Jf/ dU Jtí jU jU jU jO ju Jf/ 3 Forréttir: wr w 4r wf 4r dff dff dtfdfffff dffJfjTdffdtfdff Fiskréttir:
Graflaxrúlla,
fyllt með rnauki úr reyktum laxi. Gufusoðnar gellur
Salatdiskur meÖ humar og hörpudisk í Smetanasósu.
meÖ heitum skelfiski og sinnepssósu. Sjávarréttadiskur sjómannsins.
Snigladiskur Hallargarðsins. Skelfiskragou „Provincale“
Laxatartar úr ferskum laxi, með ristuöu brauÖi.
í boriö fram meö hráum lauk og eggjarauöum. i Ofnbakaður saltfiskur.
SvínarifBarbecue Steikt eða soðin lúða
meö kryddhrísgrjónum. í fskigrænmetissósu.
Koníakssteiktir humarhalar Grillaðir humarhalar í skel
meö piparsósu. meÖ ristuÖu brauöi.
Rjötréttir:
Lambalundir
meÖ jógúrtsósu og léttsoðnu grcmmeti.
Nautalundir Hallargarðsins.
Léttsteiktar lundabrÍHgur
meÖ púrtvínssósu, tyttuberjasultu ogeplasalati.
Heilsteiktar grísalundir
meö Ralatovia-gmnmeti oggrísasósu.
Ofnsteikt Pekingönd „a la orange“.
Basil- og sveppafylltur lambahryggur
meö lambajus".
Heilsteiktur lambavöðvi
meö lambasafransösu.
Eftirréttir:
Súkkulaðifondue með ávöxtum
(minnstfyrirtvo).
Itölsk ostaterta.
Súkkulaðilauf með limebúðingi.
Heit eplaterta með vanilluís.
Marsipanhjúpuð ísterta
meÖ líkjör.
Ofnbakaður camembertostur í brauðdegi
meö rifsberjasultu.
Dagsseðill:
Villisveppasúpa
m/hvítlauksbrauöi
Tornedos
m/rjómapiparsveppasósu
Ofnbakaður skötuselur
ísherrysósu
Desertgarðurinn
6 rétta leynimatseðill ÁrstíÓamatseóill
Nú bjóðum við ævintýragjörnum tcOti e-T» Jpetva/jfeLsl a.TV
sælkerum sannkallaða bragðlaukasprengju.
Við veljum réttina og þjónar okkar upplýsa | leyndarmálið er þeir bera ykkur hvern rétt. tpoT Tp&TS.
•
Matreióslumeistarar Hallargarósins nota aóeins fyrsta flokks úrvalshróefni.
Alúóleg þjónusta í hlýlegum salarkynnum.
Húsi verslunarinnar - Símar 30400 - 33272.