Morgunblaðið - 27.01.1989, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.00 P Gosl(6).Teikni- 18.65 P
myndaflokkur. Austurbæingar.
18.25 ► Lff ínýjuljósl (25). Breskur mynda-
Teiknimyndaflokkur. flokkur í léttum
18.50 P- Tóknmólsfróttlr. dúr.
16.45 ► Santa Barbara.
Bandariskur framhaldsþánur.
<® 16.35 ► Algjörir byrjendur (Absolute Beginners). Myndin 18.20 ► Pepsfpopp. (slenskurtónlistar-
gerist í London 1958 og fjallar um unglinga í blóma lífsins, spenn- þáttur þar sem sýnd verða myndbönd,
andi og fjörugt líf þeirra. Söngvamynd í gamansömum dúr. Aðal- fluttarfréttirúrtónlistarheiminum, viðtöl,-
hlutverk: David Bowie, James Fox, Patsy Kensit, Eddie O'Conn- getraunir, leikir og allskyns uppákomur.
ell, Sade Adu og Steven Berkoff. 19.19 ►19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ► 20.00 ► Fréttir 20.36 ► Libba og Tibba. Litiö 21.35 ► Derrick. Þýskursaka- 22.36 ► FornarástlrfThe Lady from Yesterday). Bandarísk sjónvarps-
Búrabyggð og veður. verður á næturlíf unglinga og fjallað málamyndaflokkur með Derrick lög- mynd frá 1986. Velstæður bandarískur kaupsýslumaður kemst í hann
(8). verður um kynlíf frá ýmsum sjónar- regluforingja. krappan þegar víetnömsk kona birtist í heimabæ hans með son sinn
19.66 ► hornum. með sér og segir hann vera fööurinn. Aðalhlutverk Wayne Rogers,
Ævlntýri 21.00 ► Handknattleikur. fsiand Bonnie Bedelia, Pat Hingle og Tina Chen.
Tinna (6). — Tókkóslóvakfa. Bein útsending. 00.10 ► Útvarpsfréttlr f dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► f helgan stein. Gamanmyndaflokk- 4BH21.45 ► Uppljóstrarinn mlkll (The Supergrass). <®23.16 ► Skarkérinn (The Entity). Bió-
fjöllun. ur um fulloröin hjón sem setjast í helgan stein. Grínmynd um sakleysingjann Dennis sem er nýkominn mynd. Alls ekki við hæfi barna.
4SÞ20.55 ► Ohara. Litli, snarpi lögreglu- úr sumarleyfi með móður sinni. Til að vekja upp hálf- 4SÞ1.05 ► Á refilstigum (StraightTime). B(ó-
þjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum slokknaðan áhuga kærustunnar læst hann vera eitur- mynd. Aðalhlutverk Dustin Hoffmann og fl.
í hendur réttvísinnar þrátt fyrir sérstakar að- lyfjasmyglari. Lögreglan stendur hann að verki. Aðal- Alls ekkl vlð hæfl barna.
farir. hlutverk Adrian Edmondson og fl. 3.00 ► Dagskrérlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jónas Gísla-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. Fréttayfirfit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15.
Lesið úr forustugreinum dagblaöanna aö
loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Guöni Kolbeinsson
les sögu sína, „Mömmustrákur". (Einnig
útvarpaö um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Kviksjá — Finnskar nútímabók-
menntir. Umsjón: Timo Karisson. (Endur-
tekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Maöurinn á bak við baejarfulltrúann.
Umsjón: Erna Indriöadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum
á miðnætti nk. þriöjudag.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 „Af fingrum fram." Magnús Blöndal
Jóhannsson leikur syrpu af þekktum lög-
um.
13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúökaup"
eftir Yann Queffeléc. Þýðandi Guðrúi
Finnbogadóttir. Þórarinn Eyfjörð les. (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aöfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt - Evrópubúinn. Umsjón
Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá miðvikudagskvöldi.)
15.46 Þingfréttir
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Símatími Barnaút-
varpsins.
Max Dugan Returns
Jason Robards, Matthew Broderick og Don-
ald Sutherland leika. Neil Simon samdi
handrit. Útkoman er óborganleg skemmtun.
17.00 Fréttir.
17.03 Albeniz, Grieg og Adam.
Tónlist á siðdegi. a. Þættir úr spánskri svitu
eftir Isaac Albeniz. Nýja Fílharmóníusveitin
leikur; Rafael Frúbeck de Burgos stjómar.
b) „Brúðkaupsdagur á Tröllhaugi" eftir Ed-
ward Grieg. Walter Landauer leikur á tvö
pianó.
c) Þættir úr óperunni „Le postillon de Longj-
umeau" eftir Adolphe Adam. Stina-Britta
Melander, John van Kesterem o.fl. syngja
með kór og hljómsveit útvarpsins í Beriín;
Reinhard Peters stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- ■
son. (Einnig útvarpað daginn eftir kl.
9.45.) Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.16 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
21.00 Kvöldvaka - Umsjón GunnarStefánsson.
a) Þáttur af Rifs-Jóku. Helga K. Einarsdóttir
les fynri hluta frásögu Benjamins Sigvalda-
sonar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis-
dóttir les 5. sálm.
22.30 Danslög
23.00 I kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
24.10 Tónlistarmaöur vikunnar — Guðný
Guðmundsdóttir fiðluleikari. Umsjón:
Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn Sam-
hljómsþáttur frá mánudegi.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Tapað fé?
Miðvikudaginn 25. janúar
síðastliðinn birtust hér í
pistli eftirmæli Stjömufrétta. Það
skal tekið fram að hér var aðeins
átt við hinar upprunalegu Stjömu-
fréttir er Eiríkur Jónsson mótaði.
Enn halda Stjömufréttir áfram að
hljóma á Stjömunni en þar sitja
nýir menn við stjómvölinn og því
má með réttu tala um Stjömufrétt-
ir hinar nýju. En áfram með smérið.
í næstnýjasta pistlinum — þess-
um er var prýddur Roman Pol-
anski-bíóauglýsingunni — var fjall-
að um hið sérkennilega „fréttaum-
hverfi" er umlykur fréttamenn
íslenskra ljósvakamiðla en það um-
hverfi er svo fáránlegt oft á tíðum
að ekki er fyrir nema ofurmenni
að botna upp eða niður í vitleys-
unni, það er að segja í valdsmönn-
unum er leika sér að fjöreggi þjóð-
arinnar. En í pistlinum var líka vitn-
að í Sigrúnu Stefánsdóttur fjöl-
miðlafræðirig er telur að það hái
íslenskum fréttamönnum mjög að
þeir búi við alltof mikið álag ...
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúla-
dóttir hefja daginn með hlustendum. Jón
Öm Marinóssoixsegir sögur frá Ódáinsvöll-
um kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
• dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt-
ir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
. 12.20 Hádegisfréttir.
1246 ( Undralandi með Lísu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og
ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00
í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarpsins
og í framhaldi af þvi gefur Hilmar B. Jónsson
hlustendum holl ráð um helgarmatinn. Frétt-
ir kl. 14.00.
14.00 A milli mála. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigriður
Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi
sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall
upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og
„Þjóðarsáliri' kl. 18.03. Arthúr Björgvin Bolla-
son hringir frá Þýskalandi og lllugi Jökulsson
spjallar við bændur. Kl. 18.45 verður Ódáins-
vallasaga errdurtekin frá morgni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm-
arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einn-
ig útvarpað á sunnudag kl. 16.00.)
21.30 Fræðsluvarp. Lærum þýsku. Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar-
kennslunefndar og Bréfaskólans. (Fjórði
þáttur endurtekinn frá mánudagskvöldi.’,
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
■ Fréttir kl. 24.00.
2.06 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson kynnir. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
þannig að fréttir verða of yfirborðs-
kenndar. Menn hafa ekki nóga sér-
þekkingu á því sem þeir eru að
fjalla um en eru látnir fara úr einu
í annað.
Ummæli Sigrúnar Stefánsdóttur
hafa satt að segja haldið vöku fyrir
pistlahöfundi. Er svo komið í
íslensku samfélagi að stjómarherr-
ar geta farið sínu fram í skjóli
„stríðsástandsins"? Eru fréttamenn
ljósvakamiðlanna fangar þessa
„s'tríðsástands" þannig að þeir ná
aldrei að skilgreina grundvallarmál-
in fyrir þjóðinni? Er ef til vill kom-
inn tími til að breyta vinnubrögðum
á fréttastofum Ijósvakamiðlanna
þannig að tveir til þrír fréttamenn
losni af klafa hinna daglegu
„stríðsfrétta" og að þessir menn fái
bæði tíma og aðstöðu til að kanna
ofan í kjölinn þau mál er snerta
lífsgrundvöll íslensku þjóðarinnar?
Þessir rannsóknarfréttamenn
gætu hugsanlega starfað í anda
hæstaréttar Bandaríkjanna er fjall-
ar gjaman um gmndvallarmál svo
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 •
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-'
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLQJAN —FM98.9
7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og
Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudagstón-
list. Fréttir kl. 10,12 og fréttayfirlit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14
og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba
og Halldór á sinum stað.
18.00 Fréttir.
19.00 Freymóöur T. Sigurðsson.
20.00 fslenski listinn. Ólöf Marín kynnir
40 vinsælustu lög vikunnar.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT — FM 106,8
13.00 Tónlist.
14.00 Elds er þörf, Vinstrisósíalistar. E.
15.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennásamtök. E.'
16.00 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkur-
samtökin. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 I hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. ’
18.00 Samtökin '78. E.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu.
21.00 Barnatimi.
21.30 Uppáhaldslögin.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með Baldri
Bragasyni.
STJARNAN — FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Níu til fimm. Umsjón Gyða Dröfn
og Bjarni Haukur. Fréttir kl. 10, 12, 14
og 16.
17.00 (s og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gísli Kristjárisson. Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta.
22.00 Næturvaktin.
3.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS — FM 104,8
16.00 FB.
sem fóstureyðingar eða dauðarefs-
ingu. Slík mál yrðu að sjálfsögðu
ekki viðfangsefni rannsóknarfrétta-
mannanna heldur mál er hafa skot-
ið upp kollinum á vígvellinum en
síðan vikið fyrir nýjustu fréttaskot-
unum. Dæmi um mál sem rann-
sóknarfréttamennimir mættu vel
rýna ofan í kjölinn er gjaldþrotsmál
Avöxtunar. Eins og gengur spinn-
ast alls kjms kjaftasögur kringum
slíkt skipbrot svo sem að ónefndur
skuldabréfasjóður hafi boðist til að
yfirtaka Ávöxtunarsjóðinn til að
velta áfram skuldabréfunum og
rétta þar með hlut þeirra er glata
máski bróðurparti spariJj'árins í
hruninu. Þá er um það rætt manna
á meðal að athugasemdum Banka-
eftirlitsins hafi ekki verið sinnt á
sínum tíma. Hveijir stungu athuga-
semdum Bankaeftirlitsins undir
stól? Eru engir ábyrgir í þessu
máli? Sparifjáreigendur lögðu jafn-
vel sína aleigu í sjóði Ávöxtunar í
slg'óli valdsmannanna er lögðu
blessun sína yfir starfsemi sjóðsins
18.00 MR.
19.00 MR.
20.00 MS.
21.00 Harpa Hjartardóttir og Alma Odds-
dóttir.
22.00 FÁ.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
16.00 ( miðri viku. (Endurtekið frá miöviku-
dagskvöldi.)
17.00 Orð trúarinnar. Tónlist, u.þ.b.
hálftima kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli
eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson
' og Jón Þór Eyjólfsson.
19.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
20.00 Inn úr ösinni.
22.00 KA-lykillinn. Blandaður tónlistarþátt-
ur. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón:
Ágúst Magnússon.
24.20 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. Tónlist,
menningar- og félagslif um næstu helgi.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 98,7/101,8
7.00 Réttu megin fram úr.
9.00 Morgungull. HafdísEyglóJónsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Periur og pastaréttir. Snorri Sturiuson.
17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Ókynnt tónlist til morguns.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07—8.30 Svæöisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
og allt virtist í sómanum.
í raun og veru snýst mál Ávöxt-
unar um rétt hins almenna manns
í samfélagi þar sem valdsmenn
þurfa sárasjaldan að standa fyrir
máli sínu og því er brýn nauðsyn
að það sé krufið rækilega í ljósvaka-
miðlunum í stað þess að fela málið
( hendur gjaldþrotalögfræðinga og
vinnustaðaslúðurs. Og hvað um
deiluna um sjúkraskrámar er Gunn-
ar Ingi Gunnarsson heilsugæslu-
yfírlæknir lýsir svo skilmerkilega í
ágætri grein er birtist hér í Morgun-
blaðinu í gær á bls. 20-21 og mætti
gjaman lesa upphátt á fréttastofun-
um og yfir dómumm Hæstaréttar.
Þar var líka tekist á um grundvall-
arrétt hins almenna manns er ber
að flalla um af einurð og festu í
fjölmiðlunum en ekki í stríðsfrétt-
astíl.
Ólafur M.
Jóhannesson