Morgunblaðið - 27.01.1989, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989
í DAG er föstudagur 27.
janúar, sem er 27. dagur
ársins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.31 og
síðdegisflóð kl. 21.52. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 10.23
og sólarlag kl. 16.59. Myrk-
ur er kl. 17.58. Sólin er í
hádegisstað í Rvík. kl. 13.41
og tunglið er í suðri kl. 5.20
(Almanak Háskóla íslands).
Drottinn hefur þóknun á
þeim er óttast hann, þeim
er bíða miskunnar hans.
(Sálm. 147, 11.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ ,0
11 ■
13 14 ■
■ „ ■
17 □
LÁRÉTT: — 1 Gskurínn, 5 sér-
hljóðar, 6 blóðsuguna, 9 blása, 10
veisla, 11 tveir eins, 12 kona, 13
sjóða, 15 vœtia, 17 er kyrr.
LÓÐRÉTT: — 1 voveiflegt, 2
kj&na, 3 spils, 4 gata í R.vík, 7
trantur, 8 lík, 12 skellur, 14 blett,
16 forfaðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hœga, 6 œfar, 6
rýra, 7 fa, 8 unnur, 11 gá, 12 tœr,
14 urga, 16 ragnar.
LÓÐRÉTT: — 1 hortugur, 2 gœf-
an, 3 afa, 4 gróa, 7 fræ, 9 nára,
10 utan, 13 rór, 15 gg.
Q r ára afmæli. í dag
O fostudag er 95 ára ftTÍ
Anna S. Árnadóttir Wagle
vistmaður á Hrafnistu í
Hafnarfírði. Þar ætlar hún
að taka á móti gestum í dag
á afmælisdaginn, kl. 16-19 á
fímmtu hæð byggingarinnar.
QQ ára aftnæli. í dag, 27.
övljanúar, er áttræð Érú
Áslaug Árnadóttir fyrrum
húsfreyja á Krossi í Lund-
arreykjadal, Háukinn 2
Haftiarfirði. Hennar maður
var Halldór Benónýsson bóndi
þar. Hann lést fyrir allmörg-
um árum. Hún ætlar að taka
á móti gestum á morgun eft-
ir kl. 15, laugardag, á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar,
í Fjarðarási 16 Seláshverfi
hér í Reykjavík.
PA ára afinæli. í dag 27.
OUþm. er sextug frú
Pálina Gísladóttir í Grund-
arfirði. Hún ætlar að taka á
móti gestum á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að
Austurgerði 5 í Kópavogi, á
morgun, laugardag, eftir kl.
15. Maður hennar er Halldór
Finnsson og eiga þau 8 böm.
FRÉTTIR
Veðurfréttimar i gær-
morgun hófúst með lestri
hafisfréttar frá rannsókna-
skipinu Bjarna Sæmunds-
syni. í spárinngangi var
gert ráð fyrir að hlýna
myndi i veðri i bili í nótt
er leið. Annars gerði Veð-
urstofan ráð fyrir vægu
frosti um mest allt land. í
fyrrinótt mældist mest
frost á láglendinu á Heið-
arbæ mínus 7 stig. Hér í
bænum var 4 stiga frost og
næturúrkoman varð 4 mm.
ÁTTHAGASAMTÖK HÉR-
AÐSMANNA halda fræðslu-
og skemmtifund á morgun,
laugardaginn 28. janúar, í
Ingólfsstræti 5 á 6. hæð.
Fundurinn hefst kl. 16. Hjör-
leifúr Guttormsson alþing-
ismaður ætlar að segja frá
Snæfells- og Kverkfjalla-
svæðinu og mun hann með
frásögn sinni bregða upp
myndum.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra. Samverustund á
morgun, laugardag, í safnað-
arheimili kirkjunnar kl. 15.
Þorramatur. Gestur að þessu
sinni verður Árni Björnsson
þjóðháttafræðingur.
HÚN VETNIN G AFÉL AG-
IÐ ætlar að spila félagsvist í
Húnabúð, Skeifunni 17, á
morgun, laugardag, og verð-
ur byijað að spila kl. 14. Hinn
4. febrúar nk. verður árshátíð
félagsins.
STÖÐUR hjá flugmálastjóm
eru augl. lausar til umsóknar
í nýju Lögbirtingablaði. Það
er samgönguráðuneytið sem
þær auglýsir. Þar er laus
staða féhirðis í yfírstjóm flug-
málastjórnarinnar, svo og
einí fulltrúa. Umsóknarfrest-
ur um þessar stöður er til 3.
febrúar.
KIRKJA
AKRANESKIRKJAiKirkju-
skóli yngstu barnanna í safn-
aðarheimilinu Vinaminni á
morgun, laugardag, kl. 13.
Föndur. Stjórnandi Axe)
Gústafsson. Sr. Bjöm Jóns-
son.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag hélt togarinn Viðey
til veiða. Þá fór danska eftir-
litsskipið Ingolf og leiguskip-
ið Figaro. I gær fór Kyndill
á ströndina. Togarinn Snorri
Sturluson kom úr söluferð.
togarinn Freyja hélt til veiða,
togarinn Ásbjörn kom inn til
löndunar. Þá komu nótaskipin
Jón Finnsson og Þrymur
sem landaði loðnuafla. I gær-
kvöldi lagði Helgafell af stað
til útlanda og Arnarfell fór
á ströndina. Leiguskipið Al-
cione fór út aftur.
Það verður uppá þeim tippið þegar þeir sjá þig í þessari múnderingu, dóttir góð!
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 27. janúar til 2. febrúar að báðum
dögum meötöldum er í Ingólfsapóteki. Auk þess er Lau-
garnesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam-
taka *78 mánúdags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakro88hú8lð, Tjarnarg. 35. ÆtlaÖ börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud.
9-12. Fimmtud. 9-10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlað-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamól aö stríöa,
þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju, til út-
landa, daglega eru:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum ó Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 ó 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 ó 15460
og 17558 kHz og 23.00—23.35 ó 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 1Ó.00.
AÖ loknum lestri hádegisfrótta ó laugardögum og sunnu-
dögum er lesiö yfirlit yffir helztu fréttir liöinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000.
Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
óna) mánud. — föstudags 13—16.
Há8kólabóka8afn: AÖalbyggingu Hóskóla fslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa i aöalsafni, s. 694300.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnuaag kl. 11—16.
Amtsbóka&afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—
15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl.
9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgrfms Jónsson-
ar, lokað til 15. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og jan-
úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17.
Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18.
U8ta8afn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl.
10-11 og 14-15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: SjóminjasafniÖ: OpiÖ alla daga nema
mónudaga kl. 14—18. ByggÖasafnið: Þriöjud.-fimmtud.
10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuft 13.30-16.15, en oplð I böft
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Ménud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiftholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl.
8.00-17.30.
Varmérlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Koflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriftju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriftjudaga og miftviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.