Morgunblaðið - 27.01.1989, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðbera vantar í Holtsbúð.
Upplýsingar í síma 656146.
) jRtfgmifybiMfr
Reykjavík
Læknir óskast
Hrafnista óskar að ráða lækni til starfa við
heimilið í 7 mánuði frá og með 1. mars nk.
Um er að ræða 55% starf (7 eyktir) auk
bakvakta. Möguleiki er á framhaldsráðningu.
Nánari upplýsingar veitir forstjóri heimilisins
í síma 689500 og formaður stjórnar í síma
54533.
Skriflegar umsóknir berist stjórn Hrafnistu
fyrir 15. febrúar.
Stjórnin.
KENNARA-
HÁSKÓU
ISLANDS
Laust starf
við Kennaraháskóla
íslands
Laust er til umsóknar starf endurmenntunar-
stjóra við Kennaraháskóla íslands. Endur-
menntunarstjóri hefur í umboði rektors og
skólaráðs umsjón með endurmenntun á veg-
um skólans, vinnur að stefnumótun og stýr-
ir daglegri framkvæmd sbr. ákvæði í lögum
um Kennaraháskólann.
Umsækjendur skulu hafa staðgóða reynslu
af kennslu og skólastarfi. Þeir skulu hafa
fullgilt háskólapróf og kennsluréttindi.
Ráðning er frá 1. september 1989 og er til
tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi opin-
berra starfsmanna.
Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerð um
nám og störf þurfa að berast til Kennarahá-
skóla Islands v/Stakkahlíð, Reykjavík, fyrir
20. febrúar 1989.
Rektor.
Álftanes
- blaðburður
Blaðbera vantar á suðurnesið.
Upplýsingar í síma 652880.
Vanan háseta
vantar á línubát frá Ólafsvík.
Upplýsingar í síma 93-61397 eða 93-61597.
Atvinna óskast
Nýstúdent óskar eftir framtíðarstarfi. Margt
kemur til greina. Get hafið störf strax. Hef
meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 688248 eftir kl. 16.00.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
ýmislegt
húsnæði í boði
Skíðaæfingar
fyrir börn
Skíðadeild ÍR gengst í vetur fyrir skíðaæfing-
um í Hamragili fyrir börn 12 ára og yngri.
Kennt verður alla laugar- og sunnudaga frá
kl. 11.30-14.00. Sætaferðir úr Hafnarfirði,
Kópavogi og Reykjavík (nánari uppl. um ferð-
ir í síma 985-23715). Innritun á staðnum.
Þátttökugjald fyrir veturinn kr. 5.250,- (árs-
kort í lyftu, æfingagjald og félagsgjald).
Allir krakkar velkomnir.
Skíðadeild ÍR.
| tiiboð — útboð
Útboð
Byggingarnefnd íþróttafélags fatlaðra í
Reykjavík og nágrenni óskar eftir tilboðum í
gerð íþróttahúss við Hátún, Reykjavík.
Undirstöður hafa verið steyptar. Útboðið nær
til byggingarinnar fullgerðrar undir málun.
Lagnakerfi eru undanskilin.
Heimilt er að bjóða í verkið skv. „hefð-
bundnu" byggingarlagi eða skv. öðru bygg-
ingarlagi sem bjóðendur telja hagkvæmt.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bygg-
ingarnefndar, Hátúni 12, frá og með mánu-
deginum 30. janúar 1989 milli kl. 10 og 14
gegn 8000 kr. gjaldi.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl.
14.00 miðvikudaginn 1. mars, en þa verða
þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðend-
um sem þess óska.
Byggingarnefnd íþróttafélags
fatlaðra i Reykjavík og nágrenni,
Hátúni 12, R, sími 25655.
Laugavegur
50 fm húsnæði til leigu í verslunarsamstæðu
á miðjum Laugavegi. Gæti hentað snyrti-
stofu, nuddstofu eða svipuðum rekstri.
Upplýsingar í síma 36640 milli kl. 9 og 17
vikra daga.
2. birting af þrem
Úrvals 50 fm skrifstofuhúsnæði á besta stað
í Skipholtinu.
Upplýsingar í síma 689826.
húsnæði óskast
Miðbæjarsvæði -
verslunarhúsnæði
50-80 fm verslunarhúsnæði við Laugaveg,
Bankastræti eða miðbæ óskast strax.
Upplýsingar í síma 652822 á verslunartíma
eða í síma 54973 á kvöldin.
Fiskvinnslustöð
áður í eigu Búrfells hf. á Rifi er til sölu.
Upplýsingar í lögfræðideild bankans og hjá
Þórði Júlíussyni, útibússtjóra á Hellisandi.
Landsbanki íslands.
Lítill bíl
Lítill amerískur, sparneytinn skutbíll í sér-
flokki, Dodge Aires, til sölu.
Upplýsingar í símum 39800 og 41436.
þjónusta
Húsgagnasprautun
Sprautum nýjar og notaðar eldhúss- og bað-
innréttingar, hurðir, veggsamstæður, borð-
stofusett og hljóðfæri í hvaða lit sem er.
Innréttinga- og húsgagnasprautun,
Súðarvogi 32,
sími 30585 - heimasími 74798.
óskast keypt
Kóperingabox
óskast. Lágmarkskóperingastærð 60x70 cm.
Upplýsingar gefur Halldór í síma 671900
virka daga.
nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku
hf., Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana,
fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. á Smiðs-
höfða 1 (Vöku hf.) laugardaginn 28. janúar 1989 og hefst það kl.
13.30.
R-295 R-22350, R-43560, R-70551, 1-3137,
R-2920, R-24853, R-45685, R-71098, Y-9845,
R-2946, R-25866, R-51414, R-72957, Y-16848,
R-5813, R-26397, R-54532, R-76332, Y-15260,
R-8617, R-26752, R-54761, B-1687, Y-16399,
R-12276, R-31053, R-56911, G-4477, Y-17306,
R-13056, R-31093, R-57976, G-8773, X-2356,
R-17950, R-32165, R-59279, G-15328, X-6560,
R-19724, R-34720, R-65616, G-18411, X-8008,
R-20806, R-35826, R-65778, G-26535, Þ-2219,
R-21949, R-40934, R-65833, 1-1998, Ö-9216.
Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boöshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.