Morgunblaðið - 27.01.1989, Side 39

Morgunblaðið - 27.01.1989, Side 39
 r MORGUNB'LAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989 39 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumfiýnir toppmyudina: KOKKTEIL LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: BLÁA EÐLAN Ný spemiu- og gamanmynd framleidd af Steven Golin og Sigurjóni SighvatssynL Seinheppinn einkaspæjarí frá L.A. lendir í útistöðum við fjölskníðugt hyski í Mexiko. Það er gert rækilcgt grin að goðsögninni um einkaspsejarann, sem allt veit og getur. Aðalhlutverk: Dylan Mac Dermott, Jessica Harper og James Russo. Leikstjóri: John Lafia. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. TOPPMYNDIN KOKKTEILL ER EIN ALVINSÆL- ASTA MYNDIN ALLSSTADAR UM ÞESSAR MUNDIR, ENDA ERU ÞEIR FÉLAGAR TOM CRU- ISE OG BRTAN BROWN HÉRI ESSINU SÍNU. ÞAÐ ER VEL VIÐ HÆFI AÐ FRUMSÝNA KOKKTEIL I HINU FULLKOMNA THX HLJÓÐKERFI SEM NÚ ER EINNIG t BÍÓHÖLLINNL SKELLTU ÞÉR Á KOKKTEIL SEM SÝND ER í THX. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue, Lisa Banes. Lcikstjóri: Roger Donaldson. Sýndkl. 5,7,9 og 11. HINN STÓRKOSTLEGIuMOONWALKER" AN ADVENTURE MOVIE LIKE NO OTHER TIMAHRAK ★ ★★ l/l SV.MBL. Frábær gamanmynd. Robert De Niro og Grodin. SýndíB-sal 4.45,6.55,9,11.15. Bönnuð innan 12 ðra. HUNDAUF ★ ★ ★ 1/2 AI. Mbl. Stórgóð sænsk kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Mynd í sérflokki. SýndíB-sal kl. 5,7,9,11. MICHAíL ÍACKSOW moomwalker Aðalhlutverk: Michael Jackson, Sean Lcnnon, Kellie Parker, Brandon Adams. - Leiketjóri: Colin Chil- vers. Sýnd kl. 5,7,9og11. MET AÐSÓKN ARMYNDIN1988: HVER SKELLH SKULDINNIÁ KALLA KANÍNU? ★ ★ ★ ★ AL MBL. - ★ ★ ★ ★ AI. MBL. Aðalhl.: Bob Hoskins, Christoher Lloyd, Joanna Cassidy og Stubby Kaye. Sýnd kl. 5,7,909 11. DULBÚNINGUR ★ ★★ AI.Mbl. — ★ ★★ AI.Mbl. Hér er hún komin hin splunk- unýja toppmynd ,Masqu- erade*, þar sem hinn frábæri leikari Rob Lowe fer á kost- um. Frábser „þriller" sem kemur þér skemmti- lega á óvartl Aðalhlutverk: Robe Low, Meg TUly, Kim CattraU, Doug Savant. - Leikstjóri: Bob Swain. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. SASTORI Sjaldan cða aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu stuði °g í *Big* sem er hans stærsta mynd til þessa. SýndB, 7,9,11. Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina KOKKTEILL meö TOM CRUISE, BRYAN BROWN, ELISABETH SHUE og LISA BANES. BORGIN VERÐURIÐANDIAF LÍFl UMHELGINA ÍkvokJopnumviðM 22 MiO Kevin Costner SUSAN SARANDON V Crath Davi«: ,£g trúi á sálina góðann drykk og langa djúpa, mjúka, blauta kossa sem standa yfir í þrjá daga*. Annic Savoy: Þaðávið mig". Gamansöm, spennandi og erótísk mynd. Myndin hefur verið tilnefnd til tveggja GOLDEN GLOBE verðlauna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. IíS) Ií$) l$i lí() lí() 11}) l$l l& llfr lí) líi) l& lí Morgunblaðið/G.L Ásg. Guðbjörg Benediktsdóttir og Knud Malling, maður henn- ar á sýningunni. Jónshús: Grafík- og högg- myndasýning Jónshúsi. Kaupmannahöfn. GUÐBJÖRG Benediktsdóttir myndhöggvari, sem búsett hefur verið i Kaupmannahöfii um árabil, hélt nýlega grafik- og höggmyndasýningu, ásamt Mette Plum svartlist- armanni l\já Rubin og Magnussen. Galleríið er vel staðsett í ur Jóhannesson og Erró, en hélt til framhaldsnáms til Hafnar árið 1955. Guðbjörg var nemandi prófessors Böggild við Lista- akademíuna til ársins 1962 og giftist skólabróður sínum, Knud Malling, sem útskrifað- ist úr grafikdeild skólans. Mette Plum var samtíða þeim á akademíunni og þar voru þá einnig Bragi Ásgeirsson og Sveinn Björnsson listmál- arar. Guðbjörg Benediktsdóttir hefur þrisvar tekið þátt í vor- sýningum á Charlottenborg og sýnt á íslenskum samsýn- ingum hér. Hún hefur haldið einkasýningar, en ekki þó ennþá heima á íslandi. Litla Kirkjustræti, sem liggur frá Nikolaj kirkju og niður á Höjbro Plads. Sextíu verk voru á sýningunni. Nokkrar höggmyndir Guð- bjargar voru á sýningunni, en hún var hér nemandi í mynd- höggvaradeild Konunglegu listaakademíunnar, þótt grafíkmyndimar séu meira áberandi. Þær eru unnar með ýmsum hætti, tréskurði, dúk- skurði, ætingu, og raderingu. Listakonan er fædd á Siglufirði árið 1931, en flutt- ist ung með foreldrum sínum til Seyðisflarðar og síðan til Reykjavíkur. Hún nam við Handíða- og myndlistarskóla íslands á sama tíma og Hring-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.