Morgunblaðið - 27.01.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.01.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PÖSTUDAGUR-27. JANÚAR 1989 41 Þessir hringdu .. Bláalónið á framtíð fyrir sér S.M. hringdi: „Athyglisverð grein birtist í Velvakanda fyrir skömmu og bar hún fyrirsögnina „ísland alþjóða- heilsugæsluparadís". Það er fjall- að um þá miklu möguleika sem við íslendingar eigum með því að koma upp heilsuhælum og heilsu- hótelum. Hingað til hefur hvera- vatnið fyrst og fremst verið notað til húsahitunar en þessi auðlind okkar fer þá fyrst að skila veru- legum arði er hún verður nýtt til að koma upp heilsuhælum eins og víða eru erlendis. Ég er viss um að Bláalónið á mikla framtíð fyrir sér enda er mikil uppbygging fyrirhuguð þar í náinni framtíð." Góður sjónvarpsþáttur Erla hringdi: „Ég vil þakka Stöð 2 og Jóni Óttari Ragnarssyni fyrir frábæran llSLAND ALÞ JOÐAHEILSU rÆSLUPARADÍS Til Velvakanda. Loksins er vaknaður áhugi á að I island geti orðið Mekka alheimsins I f heilsugæslu með byggingu heilsu- | hæla hér á landi. Ég byrjaði að skrifa um þessi I mál fyrir rúmum tuttugu. og tveim- lur árum bæði í Morgunblaðið og | Vfsi (nú DV). Agnes Bragadóttir skrifar f I Morgunblaðið 18. janúar sl. viðtal I við forsætisráðherra Steingrfm I Hermannsson einmitt um þessi mál um Ölfusiö út f sjó fyrir lystibáta og mundu túristar kunna að meta það og fara f smá siglingu út f Surtsey og kannski veiða svolftið lfka. Það er svo ótal margt sem hægt er að gera f þessu sambandi. Svo er það Bláa lónið sem býður upp á ýmsa möguleika sérstaklega fýrir psoriasissjúklinga og þyrfti að rannsaka vatnið n\jög vel svo fólk vissi hvaða efni eru f því. Svo er það Krýsuvíkin sem býður salir og ýmislegt annað sem tl heyrir svona rekstri og stækll æHngaaðstöðu og allskonar baða| stöðu fyrir leirböð, vatnsnudd j fleira. Nú sé ég loksins hilla undir mil yfir tuttuga ára draum rætastl ég sé að forsætisráðherra er koml í málið og vona ég að að nú vel haldiö áfram með þetta mikla mál| Bæjarfulltrúi er búinn að kynna mér að Hveragerðisbær I búinn að kaupa allt land f ölfus*] þátt um Maríu Markan sl. sunnu- dagskvöld. Þáttur þessi var mjög vandaður og hlýnaði mér um hjartarætur að fá að sjá þessa frábæru söngkonu sem alltaf ljómar með gleði sinni og fegurð. Blessun fylgi henni.“ Gleraugu Grá gleraugu í svörtu hulstri fundust í strætisvagni fyrir skömmu. Upplýsingar í síma 72950. Stígvél Nokia stígvél voru tekin í mis- gripum í íþróttahúsi Álftamýrar- skóla fyrir nokkru. Stígvélin sem tekin voru eru númer 36 en þau sem skilin voru eftir númer 34 og eru þau merkt með símanúm- eri. Sá sem tók þau er beðinn að hringja í síma 671592. Læða I óskilum Svört og gulflekkótt læða, hvít á bringu og kvið með brúna bletti kringum munninn, kom í Stóra- gerði 5 fyrir nokkru. Hún hefur verið á flækingi þar í hverfinu undanfarinn hálfan mánuð. Eig- andi hennar er vinsamlegast beð- inn að hringja í síma 685889 sem fyrst. Gleraugu Gleraugu með brúnu bandi í bláu hulstri töpuðust í síðustu viku. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 14822. Biblían: Ymislegt sem ekki stenst Biblían er traustur grundvöllurl Til Velvakanda. Jón Gunnar Ámason segir f við- tali f Morgunblaðinu hinn 4. desem- ber þegar talið berst að Nýja testa- mentinu: „Þegar þeir eru nú að tala um konur aem koma með fótur að brunninum, manni dettur í hug plastfötur? Það voru engar fotur til á þessum tfma, það voru leirker sem þær notuðu. Nýja testamentið er grjótfaisað úí í gegn.“ (Tilvitnun lýkur.) Eg.geri ráð fyrir að Jðn Gunnar eigi við textann f Jóhannesar guð- spjdli, 4:28. Þar stendur: „Konan skildi þá eftir skjólu sína.“ I orða- bók'segir að skjóla merki „fata”, „vatnsnát“, Hefir Jóni Gunnari aldréi dottið f hug að hér gæti ver- ið um ónákvæma þýðingu að ræða? Mér hefur verið sagt af manni sem les grfsku að þama eigi að þýða geta _ trr„„T „(nií hcldurvar það hinn héil-_ ■ vitnað um aðhann stendur (Guðsbhrj Til Velvakanda. Sóley Jónsdóttir skrifaði um Biblí- una og Nýja testamentið í Velvak- anda þ. 17.1. 1989 og vitnaði í Jón Gunnar Árnason frá 4.12. 1988. Ég mundi nú ekki segja að’ Nýja testamentið sé gijótfalsað í gegn, en þar er ýmislegt að finna sem ekki stenzt. T.d. „ ... að Jesús Kristur var líkur manni er menn byrgja fyrir andlit sín“ (Jesaja 53:3). Segja ekki öll guðspjöllin frá því hvemig Jesús var eltur á rönd- um af fólki hvert sem hann fór og hvar sem hann sýndi sig? (Jóh. 6:2, 12:12-13, 18:19-20, svo eitthvað sé nefnt). Jafnvel af andlegum leið- togum síns tíma — faríseum, lög- vitringum, fræðimönnum, æðstu prestum — til þess að þeir gætu ásakað hann fyrir villutrú og fyrir að leiða lýðinn afvega með kenning- um sínum (Jóh. 10:31-39). Og var þessi ungi, myndarlegi og hrausti sonur hennar Maríu „hvorki fagur né glæsilegur, harmkvælamaður og kunnugur þjáningum"? Eins og guðspjöllin segja okkur frá, hlýtur hann að hafa verið eftirlætisbarn foreldra sinna og að öllum líkindum átt hamingjusamt líf í skjóli fjöl- skyldunnar þangað til hann fór að heiman til þess að predika. Og aug- ljóst er að ekki fyrr en á síðasta degi ævi sinnar þurfti hann að þola bæði þjáningar og hörmungar — þegar klerkaveldið og landshöfð- ingjar voru loksins búnir að dæma hann fyrir villitrú og guðlast til þess að krossfesta hann. En Jesaja 53 á miklu fremur við Job, sem er harmkvælamaður og kunnugur þjáningum og fyrirlitinn jafnvel af nánustu vinum sínum; líkur manni, sem menn forðuðust, hijáður og kraminn. „Og vegna þeirra hörm- unga, er sál hans þoldi, mun hann sjá og seðjast af þekkingu sinni og mun fá að líta afsprengi og lifa langa ævi,“ eins og stendur einnig í Jobsbók 42:12-17. Síðan stendur t.d. í Matteus 1:18 og Lúkas 1:35, 37 að Jesús var fæddur af Maríu mey. En samt segir í Matteus 1:16 og Lúkas 3:23 að hann var sonur Jósefs. Hvernig getur það verið? Hefur aldrei nokk- ur maður hugsað út í þessa ósam- kvæmni? Hann var fæddur af mey, svo ættartala hans Jósefs kemur Jesú ekki við. (Ef Guð getur skapað himin og jörð, getur hann þá ekki búið til eitt lítið barn án hjálpar manns?) Og sagði Jesús á krossin- um: „Guð minn, Guð minn! hví hef- ir þú yfirgefið mig“? (Sálm. 22:1) ALDREI! Annars hefði hann þurrkað út allt það sem hann kenndi og gerði með þessari einni setn- ingu. Er það ekki miklu fremur að hann hafi sagt: „Faðir í þínar hend- ur fel ég anda minn“? Lúkas 23:46. { Matteus 12:17-19 er skrifað: „ ... til þess að rættist það, sem mælt er af Jesaja spámanni, er hann segir: Sjá, þjónn minn, sem ég hefi útvalið; minn elskaði, sem sál mín hefir þóknun á. Eigi mun hann þrátta né háreysti gjöra, ekki mun heldur neinn heyra rödd hans á strætunum.“ Hvemig getur þetta staðist? í Matteus 9:35 stendur: „Og Jesús fór um allar borgimar og þorpin, kenndi í samkundum þeirra og prédikaði alls staðar sem hann fór.“ Rödd hans heyrðist um gjör- vallt gyðingaland, á markaðstorg- um, á fjalli, í báti, o.s.frv. Og sér- staklega þegar hann rak alla út úr helgidóminum í Jerúsalem, Jóh. 2:14-16. Allar þessar tilvitnanir í Gamla testamentinu vom ekki skrifaðar um Jesú, það hlýtur að vera augljóst. Og hver veit hvað Jesús sagði þegar hann fór að biðja á Olíufjall- inu. Lærisveinar hans vom allir sofandi. Varla hefur hann sagt: „Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan bikar frá mér.“ (Lúkas 22:42.) Því að í Jóh. 18:11 og 12:27 stendur: „Nú er sál mín skelfd, og hvað á ég að segja? Faðir, frelsa mig frá þessari stundu? Nei, til þess er ég kominn að þessari stund.“ Hann vissi allan tímann hvað beið hans og gerði sér fullkomlega grein fyrir af hveiju hann þurfti að deyja: Til þess að bjarga okkur frá helvíti, og til að sýna að upprisan mun eiga sér stað fyrir okkur öll sem trúum á hann þegar hann kemur til baka til að safna saman hans útvöldum frá áttunum fjómm, himinsendanna á milli, Matteus 24:29-31. Svo síðast en ekki síst ein ritning í viðbót. í Jesaja 7:14 stendur skrif- að: „Sjá, yngismær (eða: ung kona) verður þunguð og fæðir son, og lætur hann heita Immanúel (þ.e. Guð með oss).“ Á þetta við um Jesúm? Ekki kallaði María son sinn Immanúel, hún kallaði hann Jesúm (þ.e. Guð frelsa), eins og Jósef var skipað fyrir, Matteus 1:20-21. Og hvað merkir það? Það merkir ein- faldlega að Immanúel er enn ókom- inn, en um hann má lesa í Róm- veijabréfinu 9:10. Margrét Helgadóttir ©1967 Unlverxal Pia»» Syndlcale V ég get ekkj ek.\<5 þegar þú ert c\llta.{ me<6 löpp'ina a. bremsunum!" * Ast er ... . . . að moka sér leið til hennar. TM Reg. U.S. Pat OH,—all rights reserved ® 1989 Los Angeles Times Syndicate Með morgunkafíinu Forstjórinn heiðraði mig í dag með því að gefa mér mottu við útidyrnar ... Naumast að það lá á að loka hurðinni á eftir okk- ur___ HÖGNI HREKKVÍSI /, HANN HOKFIR OF MIKIPÁ SJÓNVARP. "

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.