Morgunblaðið - 27.01.1989, Page 43

Morgunblaðið - 27.01.1989, Page 43
 MORGUNBLAÐE) ÍÞRÓTTIR PÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989 43 GuAnl GuAnason. Er hann ólöglegur með KR? Valsmenn kæra KR fyrir að nota Guðna Valsmenn lögðu fram kæru strax eftir leik sinn gegn KR-ingum í gærkvöldi. Þeir kærðu KR-inga fyrir að Guðni Guðnason lék með þeim. Guðni er nýkominn heim eftir dvöl í Bandaríkjunum, þar sem hann lék með háskólaliði. Valsmenn vilja fá úr því skorið hvort Guðni sé orðinn löglegur með KR-liðinu. Þess má geta að Guðni lék með KR-ingum á dögunum. Ef hann er ekki orðinn löglegur með KR, má fastlega reikna með að Grindvíkingar kæri einnig. UMFIM - ÍR 97 : 77 íþróttahúsið í Njarðvík, íslandsmótið í körfuknattleik, fimmtudaginn 26. janúar 1988. Gangur lciksins: 2:6, 11:6, 21:14, 31:28, 48:39, 53:41, 53:51, 60:51, 70:55, 81:62, 97:77. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 24, Frið- rik Ragnarsson 18, Helgi Rafnsson 17, ísak Tómasson 15, Hreiðar Hreiðars- son 13, Kristinn Einarsson 8, Alexand- er Ragnarsson 2. Stig IR: Jóhannes Sveinsson 15, Björn Steffensen 14, Bragi Reynisson 12, Sturla Örlygsson 11, Jón Öm Guð- mundsson 11, Karl Guðlaugsson 7, Ragnar Torfason 4, Gunnar Þ. 2. Áhorfendur: 70. Dómarar: Jón Otti Jónsson og Kristinn Óskarsson dæmdu leikinn vel. Haukar-Þór 85 : 69 íþróttahúsið í Hafnarfirði. íslandsmótið í körfuknattleik, fimmtudagur 26. janúar 1989. Gangur leiksins: 6:2, 14:6, 21:14, 26:16, 36:26, 42:30. 51:34, 57:40, 68:50, 80:60, 85:69. Haukar: Henning Henningsson 24, Pálmar Sigurðsson 18, Tryggvi Jóns- son 17, Hörður Pétursson 12, Reynir Kristjánsson 8, Eyþór Ámason 6. Þór: Konráð Óskarsson 24, Eiríkur Sigurðsson 17, Guðmundur Bjömsson 14, Bjöm Sveinsson 6, Stefán Friðleifs- son 5, Jóhann Sigurðsson 2, Þórir Guðlaugsson 1. Áhorfendur: 42. Dómarar: Kristján Möller og Bergur Steingrímsson. KNATTSPYRNA / ENGLAND Coppell vill hafa Einar Pál og Am- Ijót firam á vor STEVE Coppell, stjórl enska 2. deildarliðsins Crystal Palace, vill hafa þá Arnljót Davíðsson úr Fram og Vals- manninn Einar Pál Tómasson í herbúðum liðs sfns fram á vor. Möguleiki er á að þeir fái tímabundið atvinnuleyfi i Englandi og gœtu því leikið með liAinu ef Coppell vildi nota þá, en Ijóst er að þeir koma heim og leika hér á landi í sumar. Amljótur og Einar Páll héldu utan á fimmtudegi fyrir viku, eftir að forráðamenn Palace höfðu boðið þeim að æfa með fé-. laginu t vikutíma til reynslu, eins og Morgunbladið greindi frá. Nú er sá tími liðinn og hefur Steve Coppell nú lýst áhuga sínum á að hafa drengina áfram, í tvo og hálfan mánuð, eða fram i miðjan apríl. Þá kæmu þeir heim og yrðu löglegir með Fram og Val þegar íslandsmótið hefst siðari hiuta maí mánaðar. Eins og áður hefur komið fram búa þeir Einar Páll og Amljótur á heimili stjómarformanns Palace, Ron Noades. Hann hefur verið iðinn við að fara með þá á leiki, á milli þess sem þeir æfa hjá félaginu. Á sunnudaginn fór Noades með strákana á leik Mili- wall og Norwich í 1. deildinni, á mánudagskvöldið til Manchester á leik United og QPR í bikarnum og á þriðjudagskvöidið sáu þre- menningamir leik í Ipswich. KORFUKNATTLEIKUR / ISLANDMOTIÐ Uð Kefhnkinga ekki svipur hjásjón - og steinlá fyrir Grindvíkingum í Keflavík í gærkvöldi GRINDVIKINGAR gerðu sér lítið fyrir og unnu öruggan sig- ur á Kefivíkingum í Keflavík í gærkvöldi. Keflvíkingar sem fyrr í vikunni ráku þjálfara sinn Lee Nober voru ekki svipur hjá sjón miðað við fyrri leiki og ollu stuðningsmönnum sínum miklum vonbrigðum. Það sama verður ekki sagt um Grindvík- inga sem léku við hvern sinn fingur og sigur þeirra var bæði sanngjarn og verðskuldaður. Keflvíkingar byijuðu þó vel og þeir höfðu forystuna fyrstu mínútumar. Þeir urðu fljótlega fyr- ir því óhappi að missa Magnús Guðfinnsson útaf Bjöm vegna meiðsla og Blöndal fljótlega eftir það fór að síga á ógæfu hliðina. í hálfleik voru Grindvíkingar með 8 stiga for- ystu 48:40 og í lokin var munurinn orðinn 16 stig, 92:76. Keflvíkingar beittu ekki sinni frægu pressuvöm að neinu marki í þessum leik og sóknarleikur liðsins var ómarkviss. Jón Kr. Gíslason hefur nú tekið við þjálfun liðsins og honum til aðstoðar er Þorsteinn Bjamason. Byijunin hjá þeim félög- um olli stuðningsmönnum ÍBK skrifarfrá Keflavík KR-Valur 78 : 67 íþróttahús Hagaskólans. íslandsmótið i körfuknattleik, fimmtudagur 26. janúar 1989. Gangur Ieiksins: 0:4, 2:11, 10:15, 21:21, 25:23, 33:33, 39:37. 47:43, 56:52, 74:58, 78:67. KR: Ólafur Guðmundsson 29, Matthías Einarsson 13, Birgir Mikaclsson 10, Guðni Guðnason 10, Lárus Ámason 5, ívar Webester 4. Valur: Einar Ólafsson 17, Matthias Matthíasson 16, Tómas Holton 13, Hreinn Þorkeisson 9, Ragnar Þ. Jóns- son 8, Bárður Eyþórsson 4. Áhorfendur: 64. Dómarar: Gunnar Valgeirsson og Helgi Bragason. miklum vonbrigðum og þeir voru síður en svo ánægðir með leik sinna manna. Grindavíkurliðið hefur verið að sækja í sig veðrið að undanfömu, þeir eru með gott samstillt lið sem ekki er auðsigrað. Guðmundur Bragason var þeirra besti maður í leiknum en allir lögðu sitt af mörk- um, sumir í fyrri hálfleik og aðrir í þeim síðari eins og Sveinbjöm Sveinbjömsson sem skoraði 12 stig og Steinþór Helgason sem skoraði 10 stig seinni hluta síðari hálfleiks. Ólafur Guðmundsson, KR og Guðmundur Bragason, Grindavík. Henning Henningsson, Hauk- um. Einar Ólafsson, Val. Teitur Örlygsson og Helgi Rafnsson, Njarðvík. Bragi Reynisson, IR. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Rúnar Ámason, Grindavík. IBK-UMFG 76 : 92 íþróttahúsið í Keflavík, íslandsmótið í körfuknattleik, fimmtudaginn 26. jan- úar 1989. Gangur leiksins: 2:0 8:4, 11:9, 17:14, 22:22, 26:26, 32:29, 32:40, 40:48, 46:50, 49:50, 53:62, 58:71, 62:76, 66:82, 70:88, 76:92. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 17, Sigurð- ur Ingimundarson 17, Jón Kr Gíslason 15, Albert Óskarsson 12, Nökkvi M Jónsson 7, Falur Harðarson 4, Magnús Guðfinnsson 4. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 21, Steinþór Helgason 17, Rúnar Ámason 13, Sveinbjöm Sveinbjömsson 12, Ást- þór Ingason 10, Jón Páll Haraldsson 6, Hjálmar Hallgrímsson 6, Ólafur Jó- hannsson 4, Eyjólfur Guðlaugsson 3. Áhorfendur: 250. Dómarar: Ámi Freysteinsson og Will- iam Jones. Valsmenn réðu ekkert viðÓlaf Olafur Guðmundsson fór á kost- um í vöm og sókn með KR- liðinu gegn Val. Valsmenn réðu ekkert við hann og máttu þola tap, 67:78. Ólafur skor- SkúliU. aði 29 stig fyrir'f''"' Sveinsson KR-inga, sem vom sknfar sterkari á enda- sprettinum. Mikill hraði var í leiknum, sem var vel leikinn. Valsmenn höfðu fmmkvæðið í byijun, en KR-ingar náðu að jafna, 21:21, og komast yfir, 25:23. Eftir það var leikurinn spennandi. Þegar staðan var, 56:52, fyrir KR-inga, settu þeir á fulla ferð - komust í 74:58 og ömggur sigur þeirra var í höfn, 78:67. Það munaði miklu fyrir Vals- menn að Einar Ólafsson varð að fara af velli um miðjan seinni hálf- leik, vegna meiðsla á hné. Hann var búinn að skora 17 stig þegar hann fór af velli. x- Öruggt hjá NjarAvikingum Njarðvíkingar unnu ömggan sigur, 97:77, á ÍR í „Ljóna- gryfjunni". Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik keyrðu Njarðvíkingar upp hraðann í þeim Frímann seinni og breyttu Ólafsson stöðunni úr 53:51 í skrífarfrá 70:55. Ömggur sig- /ar v' ur var í höfn og eft- irleikurinn auðveldur. Teitur Örlygsson fór á kostum um miðbik seinni hálfleiksins, á fyrrnefndum kafla er Njarðvíkingar tryggðu sigur sinn. Hann „stal“ boltanum, tróð og skoraði með þriggja -stiga körfu. Þá átti Helgi Rafnsson' góðan leik og var fima- sterkur i fráköstum. Friðrik Ragn- arsson er dijúgur leikmaður sem aldrei fer mikið fýrir en stendur vel fyrir sínu. Bragi Reyr.isson var bestur IR-inga. Gafst aldrei upp þó á móti blési. Leikurinn var ekki sérlega góð- ur. Njarðvíkingar náðu mjög góðum kafla um miðbik seinni hálfleiksins eins og áður sagði — sýndu þá sínar bestu hliðar, en annars var meðal- mennskah í fyrirrúmi. Slakt í FirAinum Leikur Hauka og Þórs var væg- ast sagt slakur. Haukar unnu ömgglega - 85:69. Leikmenn lið- anna voru með ólíkindum áhuga- lausir. Mér er til efs að Islandsmeistarar Hauka hafi leikið jafn illa og þeir gerðu gegn Þór. Henning Henningsson var eini leik- maðurinn, sem var með lífsmarki. Höröur Magnússon skrífar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.