Morgunblaðið - 07.02.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.02.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7, FEBRÚAR }989 13 Mun færri gerðust brotlegir í hópi I og er marktækur munur á hópum. Kannaður var ferill fanga eftir tegund afbrota. Tafla IV. Tegund afbrota. Hópur I Hópur II 188 fangar 132fang- ar á sjúkra- í fang- stofiiunum elsum Brot- Ekki Brot- Ekki legir brot- legir brot- legir legir Fjöldi Pjöldi Fjöldi Pjöldi Ofbeldisafbrot þ.m.t. morð 57 68 52 28 Þjófnaður, fíkniefnaafbrot 32 6 33 1 ogannað Kynferðisleg afbrot 13 12 14 9 Fjöldi 102 86 99 38 Hlutfall 54% 46% 75% 25% Betri árangur náðist í hópi I varð- andi ofbeldisafbrot en í hópi II. Meðal þeirra sem dæmdir voru fyr- ir þjófnað náðist lélegur árangur í báðum hópum. „ÍJtveg’sbankinn var rekinn með hagnaði á síðastliðnu ári, en vaxtasteftian og efiia- hagsstefiian fyrir þetta ár lofar ekki góðu að öllu óbreyttu. Því verða bankarnir að spara og sýna ráðsmennsku að gömlum og góðum sið.“ 1. Hvað er vindhani? 2. Hvemig lítur hann út? 3. Til hvers er hann brúklegur? 4. Er hann máske heppilegt stjóm- tæki í brú á skipi, eða annars- staðar? 5. Skyldu skipstjómarmenn ekki frekar reikna með aðstoð sext- ants og kompáss? 6. Ætli gömlum strætisvagnstjór- um m.a. dytti nokkuð í hug að nota vindáttina við stjómina? Ætli þeir færu ekki frekar reglulega Meðal þeirra er dæmdir vom fyr- ir fíkniefnaafbrot gerðist einungis einn af fjórum brotlegur í hópi I en allir í hópi II, þ.e. 15. Kemur það heim og saman við* fyrri athug- anir (4). Varðandi kynferðisleg af- brot var ekki marktækur munur á hópum. Niðurstöður Af þessum niðurstöðum má ráða að árangur meðferðar geðsjúkra fanga, sérstaklega þeirra sem dæmdir em fyrir ofbeldis- og fíkni- efnaafbrot, virðist vera betri ef þeir fá meðferð á sjúkrastofnun en í fangelsi. Meðferð þessara fanga á að vera í höndum heilbrigðisyfir- valda. HEIMILDIll: 1. Ólafur Ólafsson. Um ósakhæft geðsjúkt fólk á íslandi, Læknablaðið 1978 og Vemd 2. tbl. 1982, Mbl. ogfl. blöðum. 2. Um vistun geðsjúkra fanga. Skýrsla til ráðherra 1985. 3. Báttre brottspreventiv effect af psykiat- risk várd án av fangelse pá psykiskt störda lagövertrádare. Lákartidningen, 85, 1-2 1988. 4. Ólafur Ólafsson, landlæknir. Brotlegir fíkniefnaneytendur — fangelsi eða með- ferð. Landlæknisembættið 1987 (hand- rit). Höfundur er landlæknir. til augnlæknis að láta mæla í sér sjónina, til hvers að hafa sérfræð- inga, ef við getum ekki haft af þeim gagn?!!! Okkar virðulegi forseti Alþingis, hefur eins og hennar er von og vísa, ratað ansi mikið á rétta braut með hugmyndir sínar um kaup á Hótel Borg undir starfsemi Alþingis, auð- vitað er þetta langódýrasta og besta lausnin í dag. Þar getur frú Guðrún, forseii, látið innrétta skrifstofur og nauð- synlega aðstöðu handa okkar ágætu þingmönnum, ogjafnvel áfram ver- ið með veitingarekstur á jarðhæð- inni, með opnunartíma til máske 10 á kvöldin. Tvo matarsali að minnsta kosti, einn fyrir þingmenn prívat og annan, þar sem þingmenn vilja sjá aðra og „sýna“ sig. Sömuleiðis getur forseti þingsins verið þar auðveldlega með jóla- glöggið sitt, öllum til blessunar, það fæst meira að segja óáfengt jóla- glögg handa t.d. Jóni.Helgasyni og Páli Péturssyni, svo dæmi sé tekið. Megi ykkur öllum famast vel. Höfundur er fiilltrúi í Útvegs- banka íslands. JOHN MAYALL ásamt hljómsveit sinni Bluesbrakers Fyrstu stórtónleikar ársins á Hátel íslandi sunnudaginn HflH Forsala aðgðnoumiða er hafin daglega á Nótel íslandi trá ki. 9-19. Verá aðgöngumiða kr. 1990,- ■ JOHN MAYALL Margir af virtustu tónlistan% nnum rokksogu síðustu 20 ára hófu feril sim ° neð John May- all. Má í því sambandi nefna menn á borð við Eric Clapton, Jimmy Page, Mick Taylor og John Mcvie. Allir þessir tónlistarmenn koma meðal annarra við sögu á þessum einstæðu plötum. THE COLLECTION Tvcer plötur á veröi einnar. gramrn! Sími: 12040 H-¥'-~ETOI - 'GLÖGy'A i JULL) - i...uP'i"^"B^NU"^nVíU IIUK,- GOLS-1 bPPI FATr®ÐJÍ -^VÆRÐJbVDDlB —JEFUL ~ÍÁ«Effl = QLUCMAHDLD^- LQP EFNI FATNAJ EFN! -ÁKLÆÐ! - GLUGGATJÖLD - LOP! --------- --------ARVOÐiR - EFN! LO fEFN! —yLíJ VÆRÐARVOfiJR.w EFNI hAINAÐUR FATN EFN! FAT EFN FATNAÐUR EFNS - AKLÆÐi - GLUGGÆ AK TJOLD - LOPi GÓLFTEPPÍ fatnaður - Laugardaga og sunnudaga frácklAtiOböl 8-lopi band - R R - BAND - FATNAÐUR - BAND - FApy^muR I ÆDI - a\ I iGGATiot n-mpi - rand - MOTT1 ir - gqí ftfppi - fatKPwi sr S/WMflídí/! Domus Medica. S S.'85,9. Útsalan er hafin í TOPPSKÓNUM, VELTUSUNDI Herraskórfrá kr. 990,- Kuldaskórkr. 1.590,- Kvenskórfrá kr. 590,- 85 4r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.