Morgunblaðið - 07.02.1989, Síða 33

Morgunblaðið - 07.02.1989, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1989 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og domt. Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Lærið vélritun Ný námskeið eru aö hefjast. Vélritunarskólinn, s: 28040. □ Helgafell 5989727 IVAf -2 □ HAMAR 5989277 - Frl. □ Edda 598907027 - 1. Frl. I.O.O.F. Rb. 4 = 138279 - 8'h 0. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Ferðafélags íslands Miftvikudaginn 8. febr. kl. 20.30, verður myndakvöld á vegum FÍ í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Grétar Eiriksson sýnir myndir og segir frá ferðum sinum um Breiðafjarðareyjar í sumar sem leið. I næstu Árbók Fl verður fjall- að um Breiðaljarðareyjar, enn- fremur verður fyrsta sumarieyfis- ferðin i ár skipulögð um Breiða- fjarðareyjar. Eyjamar „óteljandi" eiga merkilega sögu og er þessi myndasýning fyrsti þáttur kynn- ingar Ferðafélagsins á Breiða- fjarðareyjum á nýbyrjuðu ári. „Myndir úr myndasafni" Grét- ars Eiríkssonar verða sýndar eft- ir kaffihlé. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Óvenjulega forvitnileg mynda- sýning um svæði, sem ekki gefst oft tækifæri til þess að skoöa. Aögangur kr. 150,-. Ferðafélag íslands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Þriðjudag kl. 20.30. Fagnaðar- samkoma fyrir ofursta Fred Byhlin, fagnaðarboöa frá Sviþjóð. Deildarstjórinn kap- teinn Daníel Óskarsson stjórnar. Allir velkomnir. Ath. samkoma verður einnig á fimmtudag. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Hátúni 2 Systrafundur veröur í kvöld kl. 20.30. Gengið verður til kosn- inga um konur í stjórn Systrafé- lagsins. Mætum allar. Systrafélagið. KFUM&KFUK 1899-1969 90 ár fyrir ceafau Ulands AD-KFUK Fundur i kvöld kl. 20.30 á Amt- mannstig 2b. Biblíulestur f umsjá Ástráðs Sigursteindórssonar. Athugið breyttan fundarstað. Fundurinn verður í húsi KFUM og KFUK f Langagerði 1. Kaffl eftir fund. Allar konur velkomnar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Frá Borgarskipulagi Kynning á skipulagi við Tjarnargötu Á vegum Reykjavíkurborgar hefur verið unn- ið að endurskipulagi á Tjarnargötu og tjarnar- bökkunum. Ákveðið var að efna til kynningar þannig að íbúðaeigendur og íbúar við Tjarnargötu ásamt öllum almenningi, væri gefinn kostur á að koma með athugasemdir og ábendingar. Sýning á tillögunum verður í glugganum á Gallerí Borg frá 7.-14. febrúar og að því loknu hjá Byggingarþjónustunni við Hallveigarstíg 1 út febrúarmánuð. Athugasemdir þurfa að hafa borist Borgar- skipulagi, Borgartúni 3 (3. hæð) fyrir 1. mars 1989. Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1990 Evrópuráðið mun á árinu 1990 veita starfs- fólki í heilbrigðisþjónustu styrki til námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýjung- ar í starfsgreinum sínum í löndum Evrópuráðs- ins og Finnlandi. Stjórnarnefnd heilbrigðismála í Evrópuráðinu ákvað að á árinu 1990 skuli lögð áhersla á verkefnið: „Mat á arðsemi heilbrigðisþjónustunnar". Styrktímabil hefst 1. janúar 1990 og lýkur 1. des. 1990. Um er að ræða greiðslu ferða- kostnaðar og dagpeninga skv. nánari reglum. Hvorki kemur til greiðslu dagpeninga né ferðakostnaðar af hálfu ríkisins. Umsækjend- ur skulu ekki vera eldri en 55 ára, hafa gott vald á tungumáli þess lands, sem sótt er um og ekki vera í launaðri vinnu í því landi. Umsóknareyðublöð fást í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Nánari upplýs- ingar um styrkina veitir Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 10. mars nk. Ákvörðun um styrkveitingar verður tekin í Evrópuráðinu í byrjun desember 1989. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 3. febrúar. I Hafnarfjörður -lausarlóðir Hafnarfjarðarbær auglýsir nokkrar lóðir lausar til úthlutunar. Það eru: Tvær par- húsalóðir við Staðarhvamm, ein einbýlis- húsalóð við Einiberg og 4 einingar í iðnaðar- og þjónustuhúsi við Vörðuberg. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. Umsóknarfrestur ertil þriðjudags 21. febr. nk. Bæjarverkfræðingur. atvinnuhúsnæði Laugavegur 33 fm verslunarhúsnæði til leigu í verslunar- samstæðu á miðjum Laugavegi. Upplýsingar í síma 36640 milli kl. 9.00 og 17.00 virka daga. „Hús verslunarinnar11 Skrifstofuhúsnæði á 11. hæð í Húsi verslun- arinnar er til leigu. Laust nú þegar. Upplýsingar gefur Stefán H. Stefánsson á skrifstofu Húss verslunarinnar í síma 84120. I miðbænum Til leigu 260 fm verslunarhúsnæði við Banka- stræti, á 1. og 2. hæð, auk 120 fm í kjallara. Laust mjög fljótlega. Upplýsingar í síma 20947. Atvinnuhúsnæði við Kaplahraun í Hafnarfirði Til leigu 300 fm húsnæði á jarðhæð í nýju húsi. Tvennar góðar innkeyrsludyr. Hús- næðið er laust nú þegar. Sanngjörn leiga. Nánari uppl. gefur Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. 240 fm atvinnuhúsnæði Til sölu er sjálfstæð húseign 240 fm á einni hæð vel staðsett við verslunarkjarna í borg- inni. Húsnæðið er í leigu en hentar undir margskonar starfsemi s.s. hvers konar mat- vælaiðnað. Húsið er nýlegt og býður uppá hugsanlega möguleika á stækkun. Verð að- eins 9,5 millj. þar af er um yfirtöku á hag- stæðum lánum að hluta. Upplýsingar gefur Huginn, fasteignamiðlun, Póshússtræti 17, sími 25722. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 8. febrú- ar kl. 20.30 í Sjálfstaeöishúsinu, Strandgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjomin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn i Valhöll dagana 21. febrúar til 4. mars nk„ mánu- daga til föstudaga kl. 17.30-22.30 og laugardaga kl. 10.00-17.00. Innritun og upplýsingar daglega i sfma 82900 (Þórdfs). Dagskré skólans verður birt sunnudaginn 12. febrúar. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins ísland á alþjóðavettvangi Námskeið um utanríkismál 8.-11. febrúar 1989 Miðvikudagur 8. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Forsendur og fram- kvœmd íslenskrar utanríkisstefnu: Matthías Á. Mathiesen, alþing- ismaður. Kl. 19.30-21.00 Norrænt samstarf: Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksíns. Kl. 21.00-22.30 Samskipti austurs og vesturs - afvopnun og takmörkun vígbúnaðar: Hreinn Loftsson, formaður utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins. Öryggis- og varnarmál: Björn Bjarnason, lögfræðingur. Fimmtudagur 9. febrúar: Kl. 19.30-21.00 Þróunarmál - aðstoö við þróunarlöndin: Hannes H. Gissurarson, lektor i stjórnmálafræði við Háskóla islands. Kl. 21.00-22.30 Alþjóðlegt efnahagssamstarf - Evrópubandalagiö: Ólafur ísleifsson, hagfræðingur, og Ólafur Daviðsson, hagfræðingur og framkvæmda- stjóri Félags isl. iðnrekenda. Föstudagur 10. febrúar: Kl. 17.30-19.30 Sameinuöu þjóöirnar: Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaður. Kl. 20.00-22.00 Heimsókn í Menningarstofnun Bandaríkjanna. Laugardagur 11. febrúar: Kl. 10.00 Ferð til Keflavikurflugvallar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.