Morgunblaðið - 07.02.1989, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7, FEBRÚAR 1939
Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins:
Ræða forsætisráðherra til-
kyiming um nánast ekki neitt
Fyrirtæki í skuldafjötrum
Alþýðubandalagið hefur aldrei
viljað að hér blómstraði atvinnulíf
í höndum einkaaðila eða samtaka
þeirra, sagði Þorsteinn. Alþýðu-
bandalagið vill ekki að fyrirtækin
standi á eigin fótum. Það vill hafa
atvinnureksturinn, fyrirtækin, í
höftum miðstýringar. Það vill skatt-
leggja neyzluna í millifærzlur, m.a.
til sjávarútvegsins, eftir eigin
skömmtunarreglum.
Það sem á skortir er hinsvegar
að skapa undirstöðuatvinnuvegum
okkar þann starfsramma að þeir
geti staðið á eigin fótum, greitt upp
skuldir og tæknivæðst. Þannig
gegna þeir bezt hlutverki sínu í
Þorsteim- Pálsson formaður
Sjálfstæðisflokksins sagði að ríkis-
stjómin hefði allar götur verið að-
gerðarlítil. Eftir langt þinghlé væri
tilkynning ríkisstjómarinnar til Al-
þingis um efnahagsaðgerðir nánast
kynning á ekki neinu. I henni fæl-
ist ekkert ráunhæft til lausnar á
vanda undirstöðugreina þjóðarbú-
skaparins, hvorki sjávarútvegsins
né útflutnings- og samkeppnisiðn-
aðar.
Þorsteinn gerði síðan grein fyrir
rekstrarstöðu sjávarútvegsgreina,
sem sætt hefðu tapi og gengið á !
eigin fé. Eigið fjármagn sjávarút-
vegsfyrirtækja hafí þegar glatast
að helftinni til. Þær takmörkuðu
aðgerðir, sem hér væm boðaðar,
breyttu Iitlu sem engu um rekstrar-
stöðu sjávarútvegsins né sam-
keppnisiðnaðarins; eignaupptakan í
þessum atvinnurekstri héldi áfram,
ef ekki kæmi meira til. Atvinnu-
öryggi fólks væri víða í verulegri
hættu, einkum í útgerðar- og físk-
vinnslubæjum. Gengi krónunnar
verður áfram rangt skráð, sagði
Þorsteinn; það er verið að knésetja
framleiðsluna í landinu.
Þrennt sem þeir þakka sér
Þorsteinn sagði að ríkisstjómin
þakkaði sjálfrí sér einkum þrennt:
1) hallalaus fjárlög, 2) lágt verð-
bólgustig, 3) lækkun vaxta. Þegar
grannt væri gáð kæmi þó annað í
ljós.
í fyrsa lagi væri tekjuafgangur
flárlaga árið 1989 enn aðeins tölur
á pappír. Þar væri sitt hvað van-
metið og annað vantaði með öllu.
Þannig vantaði 800 m.kr. lántöku
til verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegs-
ins, sem sjávarútvegsráðherra héldi
fram að ætti að lenda á ríkissjóði.
Þá skorti nálægt 220 m.kr. til að
standa undir óbreyttri niðurgreiðslu
búvöru 1989. Samt boðaði forsætis-
ráðherra lækkun á verði matvæla,
í tengslum við kjarasamninga. A
máske að greiða niður verðbólguna
með enn frekari erlendum lánum?
í annan stað hafí fyrrverandi
ríkisstjóm staðið fyrir þeim aðgerð-
um sem lækkuð verðbólgu vem-
lega. Nafnvextir hafi í hennar tíð
lækkað úr 40% í 25%. En hvað
Styðjum gengislækkun með hliðarráðstöfunum,
sagði talsmaður Samtaka um kvennalista
Svipmynd frá Alþingi i gær. Þingmenn hlusta á umræður um boðaðar efnahagsráðstafanir ríkisstjórnar-
innar.
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra gerði Alþingi grein fyrir ráðgerðum efhahagsaðgerðum
ríkissljómarinnar í gær. Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði að ræða forsætisráð-
herra væri tilkynning um nánast ekki neitt. Málmfríður Sigurðardóttir, talsmaður Samtaka um kvenna-
lista, sagði kvennalistakonur fylgjandi gengislækkun við ríkjandi aðstæður, enda væri jafnhliða tryggð
kjarastaða heimilanna í landinu. í umræðunum komu ekki fram málalyktir í viðræðum Borgaraflokks
og ríkisstjórnarflokkanna.
komin var niður undir núllið fór
yfír 20% fyrst og fremst vegna
hækkunaraðgerða ríkisstjómarinn-
ar sjálfrar. Talið er að verðbólga
fyrstu 3 mánuði 1989 verði á þeim
nótum.
í þriðja lagi hafði verðþyngjandi
skattheimta stjómarinnar áhrif til
hækkunar en ekki lækkunar nafn-
vaxta. Það er hið efnahagslega
umhverfí, sem stjómvaldsaðgerðir
móta að hluta til, sem ræður vaxta-
stiginu.
Breytingin á lánskjaravísitölunni
er síðan kapítuli út af fyrir sig.
Nýr tekjustofix
Ólafs Ragnars
Þorsteinn sagði efnisatriði í boð-
skap ríkisstjómarinnar fá og smá.
Varlega orðaðar viljayfírlýsingar
segðu fátt og breyttu litlu. Fyrr
hafi t.d. verið talað í almennum
orðum um bætt skipulag banka-
kerfísins. Og hvað felst í samræm-
ingu Seðlabanka á vöxtum? Hveijir
verða t.d. nafnvextir eftir að þeir
hafa verið samræmdir vöxtum á
samfélaginu. í því efni er fyrsta
skrefið að skrá gengið rétt. En í
ríkisstjórninni er ekki samstaða um
raunhæfar aðgerðir.
Ríkisófreskjan
Júlíus Sólnes formaður Borg-
araflokksins sagði betur fara á því
að tala minna um efnahagsvandann
en gera meira til að leysa hann.
Hann sagði að okkur hafi orðið
lítið úr góðærinu. Ef verðmæti afla-
fengs íslendinga árið 1973, mælt í
Bandaríkjadölum, væri sett í gmnn-
töluna 100, hafí verðmætið verið
komið í 300 árið 1985 og 600 árið
1987. Hvað varð um þetta allt sam-
an? í hvað fór góðærið?
Hann gerði síðan samanburð á
rekstramiðurstöðu ríkissjóðs
1985-87. Árið 1985 hafí Albert
skilað tekjuafgangi. Árið 1986 hafí
Þorsteinn skilað 3000 m.kr. í halla.
Árið 1987 hafí Jón Baldvin skilað
5000 m.kr. í halla. Árið 1987 hafí
Jón Baldvin og Olafur Ragnar
tvímennt á 7000 m.kr. halla.
Rætur þessarar þróunar, sagði
Ræða forsætisráðherra er birt
í heild i Morgunblaðinu í dag og
hér á eftir verða rakin nokkur
efnisatriði úr ræðum annarra
þingmanna.
Langt þinghlé en
mögur tillögugerð
hefur gerzt síðan? Núverandi ríkis-
stjóm leit svo á að verðstöðvunin
gilti um alla aðra en hana sjálfa.
Hún hækkaði skattheimtu um millj-
arði króna, sem m.a. komu fram í
hærra vöruverði. Verðbólgan sem
verðbréfum?
Þá vék Þorsteinn að þeirri
ákvörðun ríkisstjómarinnar að við-
urlög Seðlabanka vegna yfírdráttar,
eða of mikilla útlána viðskiptábanka
til atvinnulífsins, skuli renna í ríkis-
sjóð. Fyrst neitar ríkisstjómin að
skrá gengið rétt, sagði hann, það
er viðheldur taprekstri sjávaútvegs-
og útflutningsgreina, sem eykur
lánsQárþörf þeirra og þrýstir á auk-
in lán úr viðskiptabönkunum. Síðan
eru viðskiptabankamir sektaðar
fyrir að halda þessum fyrirtækjum
gangandi, sem atvinna sumra
byggðarlaga hvílir að stórum hluta
á. Og sektimar eiga að ganga til
fjármálaráðherra Alþýðubanda-
lagsins. Hallareksturinn í undir-
stöðugreinum þjóðarbúsins er orð-
inn að tekjulind hjá nýjum fjármála-
ráðherra.
Júlíus, er vöxtur ríkisbáknsins;
ríkisófreskjan, sem komin er úr öll-
um böndum. Við þurfum að samein-
ast um að hemja þessa ófreskju,
koma henni í bönd á ný.
Síðan vék Júlíus að mikilvægi
útflutnings-, og samkeppnisiðnað-
ar, ekki sízt skipaiðnaðar.
Loks fór hann fáeinum orðum
um viðræður Borgarflokksins og
stjómarflokkanna, sem enn væru
ekki til lykta leiddar. Ef stjórnar-
flokkamir vilja ekki taka í alvöru
á vanda atvinnulífsins, eigum við
ekki erindi í ríkisstjóm, sagði hann.
ítrekaði samt að Borgaraflokkurinn
vildi fullreyna, hvort hægt væri að
sameinast um nýjar aðgerðir með
aðild flokksins að ríkisstjóminni.
Ráðherrarnir ná
ekkisaman
Málmfríður Sigurðardóttir,
Kvennalista, sagði að þjóðin hafi
lengi beðið eftir efnahagsaðgerðum.
Þær væru ekki enn í sjónmáli, þrátt
fyrir tilkynningu ríkisstjómarinnar,
aðeins kák og skammtímagerðir.
Hversvegna? Ég held að ástæðan
sé sú, sagði hún, að ríkisstjómin
nær ekki saman. Leitin að stjómar-
stefnu hefur enn engan árangur
borið.
Málmfríður sagði að þótt þjóðar-
framleiðsla væri mikil væri staða
fyrirtækjanna bágborin, sem og
atvinnuhorfur víða. Ástæða slæmr-
ar stöðu atvinnulífsins væri tvíþætt:
Rangar fjárfestingar og röng geng-
isstefna. Krafan um lækkun gengis
er eðlileg, sagði Málmfríður, út-
flutningsatvinnuvegimir verða að
hafa starfsskilyrði. Hún sagði að
Samtök um kvennalista féllust á
að óhjákvæmilegt væri að fella
gengið, en tryggja yrði í leiðinni
stöðu heimilanna, t.d. með því að
fella niður matarskattinn, sem væri
heimskulegasta stjómvaldsaðgerð-
in í mannaminnum.
Málmfríður tíndi til fjölda dæma
um fyrirtæki, einkum í lagmetis-
framleiðslu, sem væru á heljarþröm
og hefðu neyðst til að segja upp
starfsfólki. Ástæðan væri sú að
stefna ríkisstjómarinnar í hvaiveiði-
málum og andóf hvalfriðunarsinna,
hefðu lokað mörkuðum framleiðsl-
unnar. Krafðist hún þess að ríkis-
stjómin eða viðkomandi ráðherra
gerðu þinginu og því fólki, sem
væri að missa atvinnu sína af þess-
um sökum, grein fyrir því, hvað
framundan væri.
Þingskaparumræða
Þegar hér var komið sögu var
var dagfundartími á enda og þing-
flokkafundir framundan. Guðrún
Helgadóttir, forseti Sameinaðs
þings, hugðist þá fresta fundi. Til-
kynnti hún að vegna veðurútlits
hygðist hún ekki boða til kvöld-
fundar um dagskrármálið.
Halldór Blöndal (S/NE) krafð-
ist þess hinsvegar að fundi yrði
fram haldið um kvöldið. Nauðsyn-
legt væri að ráðherrar A-flokkanna
gerðu þinginu grein fyrir viðhorfum
sínum til efnahagsaðgerða, sem
forsætisráðherra hafi boðað.
Albert Guðmundsson (B/Rvk)
tók í sama streng. Hann sagði það
hafa komið fram í máli forsætisráð-
herra að Borgaraflokkurinn væri á
leið inn í ríkisstjómina. Mér er ekki
kunnugt um þetta. Ef spádómur
forsætisráðherra er réttur, þá er
hér að myndast nýr þingflokkur.
Það er nauðsynlegt að ræða þetta
mál ofan í kjölinn hér og nú.
Fiskverð á uppboðsmörkuðum 6. febrúar.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 61,00 58,00 59,85 3,003 179.773
Ýsa 95,00 62,00 77,04 8,365 644.472
Karfi 33,00 33,00 33,00 0,025 842
Steinbítur 37,00 37,00 37,00 0,234 8.677
Steinbítur(ósl-) 27,00 27,00 27,00 0,217 5.859
Langa 50,00 50,00 50,00 0,151 7.575
Lúða 70,00 70,00 70,00 0,002 140
Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,073 1.460
Koli 60,00 60,00 60,00 0,008 480
Keila 12,00 12,00 12,00 0,052 630
Keila(óst) 12,00 12,00 12,00 0,036 438
Hrogn 100,00 100,00 100,00 0,003 350
Samtals 69,88 12,173 850.696
Selt var úr ýmsum bátum. f dag verður selt óákveðið magn úr
ýmsum bátum.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 62,00 59,00 60,88 7,071 430.483
Þorsk.(ósl.l.bL) 47,00 42,00 46,00 1,861 86.730
Þorsk.jósl.dbl.) 30,00 30,00 30,00 0,581 17.430
Þorsk.(sl.dbL) 46,00 46,00 46,00 2,650 121.900
Ýsa 85,00 75,00 80,10 1,970 157.801
Ýsa(ósL) 122,00 40,00 95,47 0,955 91.175
Karfi 36,00 36,00 36,00 0,038 1.368
Lúöa 285,00 285,00 285,00 0,006 1.710
Skarkoli 74,00 65,00 69,77 0,712 49.697
Rauðmagi 63,00 63,00 63,00 0,028 1.764
Kinnar 66,00 66,00 66,00 0,100 6.600
Hrogn 125,00 105,00 120,24 0,232 27.895
Samtals 58,73 18,002 1.071.593
Selt var úr Farsaeli SH, Krossnesi SH og bátum. f dag verður
selt úr bátum ef á sjó gefur og hefst uppboðið klukkan 11.
FAXAMABKAÐUR hf. í Reykjavík 4. febrúar.
Þorsk(ósl1-3n) 42,00 40,00 40,99 4,157 170.406
Samtals . 40,99 4,157 170.406
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 50,00 50,00 50,00 0,350 17.500
Ýsa„ 35,00 35,00 35,00 0,090 3.150
Ufsi 20,00 20,00 20,00 3,780 75.600
Karfi 30,00 15,00 27,76 2,072 57.543
Steinbítur 15,00 15,00 15,00 0,020 300
Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,091 3.185
Hrogn 120,00 120,00 120,00 0,027 3.240
Samtals 24,13 6,708 161.908
Selt var aðallega úr Baldri KE, Hvalsnesi GK og frá Þorbirni hf.
I dag veröa meöal annars seld 4 tonn af slægöum ufsa og 6
tonn af óslægðum ufsa úr Hrungni GK.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. 4. febrúar.
Þorskur 58,50 26,00 56,99 22,072 1.257.852
Ýsa 110,00 110,00 110,00 0,390 42.900
Lúða 220,00 220,00 220,00 0,030 6.600
Keila 12,00 12,00 12,00 0,090 1.080
Samtals 57,94 22,582 1.308.432
Selt var aðallega úr Baldri KE, Hvalsnesi GK og frá Þorbirni hf.