Morgunblaðið - 07.02.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.02.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á 160 rúmlesta vertíðar- bát sem rær frá Grindavík. Aðalvél 600 hestöfl. Upplýsingar í símum 92-68090, 92-68593 og 985-22255. Þorbjörn hf. 1/2 eða 1/i dags starf Viljum ráða ungan áhugasaman og hressan sölumann (karl eða konu) til að sjá um og selja framleiðsluvörur okkar, sem er alls konar pappírsvara, s.s. póstkort, jólakort, plaköt, bækur o.fl. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf og helst að vera vanur þjónustu- og sölustörfum. Umsóknir sendist í pósthólf 999,121 Reykja- vík fyrir 11. febrúar með upplýsingum um aldur og fyrri störf. Einnig er tekið á móti umsóknum á skrif- stofu okkar í Höfðatúni 12, 3. hæð, frá kl. 13.00-17.00, ekki í síma. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Q LÍTBR6 hf ■■ Höfðatúni 12, Reykjavík. Bóka og kortaútgáfa Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 652880. Hrafnista, Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Deildarstjóra vantar í hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helg- arvaktir. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 54288. * RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafmagnseftirlit Starfsmaður óskast til rafmagnseftirlits-: starfa á orkuveitusvæði Rafmagnsveitunnar. Menntun rafmagnsiðnfræðings nauðsynleg. Umsóknarfrestur um ofangreint starf er til 13. febrúar nk. og ber að skila umsóknum til starfsmannastjóra á þar til gerðum eyðu- blöðum sem fást á skrifstofu Rafmagnsveit- unnar á Suðurlandsbraut 34. Upplýsingar um starfið veitir starfsmanna- stjóri í síma 686222 á milli kl. 10.00-12.00 f.h. • Starfsmannastjóri. Reykjavík. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar nætur- vaktir. Greidd eru hjúkrunarstjóralaun auk launaflokks fyrir öldrunarhjúkrun. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á aðrar vaktir. Barnaheimili til staðar. Upplýsingar veitir ída Atladóttir hjúkrunarfor- stjóri í síma 35262 eða skrifstofa Hrafnistu í síma 689500. .... " " U""" .. • .. " " .... .. ...... .. mi raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tifboð — útboð HAFNAMÁLASTOFNUIM RÍKISIIMS Hafnamálastofnun ríkisins fyrir hönd hafna- stjórna Stykkishólms og Brjánslækjar óskar eftirtilboðum í smíði tveggja ferjubrúa úr stáli. Helstu magntölur fyrir hvora brú eru: Stál: 24573 kg. Lengd: 18,5 metrar. Breidd: 4,5 metrar. Verklok 1. júní 1989. Útboðsgögn fást hjá Hafnamálastofnun ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík og á skrifstofu Stykkis- hólmsbæjar og kosta þau kr. 5000, stk. Tilboðsfrestur er til kl. 14.00 þriðjudaginn 21. febrúar 1989. Hafnamálastofnun ríkisins. Útboð Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í nýbyggingu Hagaskóla. Um er að ræða uppsteypu og fullnaðar frá- gang úti og inni á ca 600 m2 einnar hæðar húsi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu frá og með miðvikudeginum 8. febrúar nk. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 21. febrúar 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuveyi 3 Sími 25800 tyÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna bílageymslu- húss við Bergstaðastræti. Um er að ræða gröft og klapparsprengingu á alls ca 4000 m3. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu frá og með miðvikudeginum 8. febrúar nk. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 21. febrúar 1989, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR* Fríkirkjuvegi 3 Sími 25800 nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala fer fram á eignunum sjálfum föstudaginn 10. febrúar 1989 Miðgarði 4, þingl. eigandi Gestur Janus Ragnarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Samband íslenskra samvinnufólaga, Ingvar Helgason hf., Pólstækni hf. og Sparisjóður Norðfjarðar. Kl. 10.00. Strandgata 62, þingl. eigandi Gylfi Gunnarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Hönnun hf., Sjóvátryggingafólag íslands, Plastprent hf., Guðni Haraldsson, hdl. og Byggðastofnun. Kl. 10.30. Naustahvammur 46-50, þingl. eigandi Naustaver hf., talinn eigandi Trésmiðjan Hvammur hf. Uppboðsbeiöendur eru: Völundur hf., Axis hf., Ábyrgð hf., Skrifstofu- vélar hf., Ingólfur Friðjónsson, hdl. og Norske Skog Industrier A.S., Sæplast hf., Hafskip hf., Sparisjóður Norðfjarðar og innheimtumað- ur ríkissjóðs. Kl. 11.00. C-gata 2 (5), þingl. eigandi Steypusalan hf. v Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Ingveldur Stefánsdóttir, Byggöastofnun og innheimtumaður ríkissjóðs. kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Neskaupsstað. [ uppboð 18. listmunauppboð Gallerí Borgar í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar verður haldið sunnudaginn 12. febrúar kl. 16.30 á Hótel Borg. Listmunir sem eiga að fara á uppboðið þurfa að berast ekki síðar en í dag, þriðjudaginn 7. febrúar kl. 18.00. ’ Myndirnar verða sýndar fimmtudag, föstu- dag og laugardag. Minnum á að mikil eftirspurn er eftir myndum gömlu meistaranna og myndir vantar á sölu- skrá. BÖRG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 Tískuverslun einstakt tækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu góð kven- og tískuvöruverslun á besta stað við Lauga- veg. Verslunin er í nýju húsnæði ca 140 fm og að mestu með eigin innflutning. Einstök kjör ef samið er strax. Verslunina má jafnvel greiða með skuldabréfi eða eignaskiptum. Upplýsingar gefur Huginn, fasteignamiðlun, Póshússtræti 17, sími 25722.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.