Morgunblaðið - 25.04.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.04.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1989 SIMABANKI SPARISJOÐANNA ALLIR GETA NOTIÐ GÓÐS AF SÍMABANKANUM, ÓHÁÐ STAÐ OG STUND! «'9 Símabanki sparisjóðanna er alger nýjung hér á landi, árangursrík leið til að spara þér tíma og fyrirhöfn. Með því að hringja úr tónvalssíma í ákveðið símanúmer geturðu fengið margvíslegar upplýsingar um viðskipti þín í sparisjóðnum, hvar sem er og hvenær sem er sólarhringsins. Símabankinn vinnur þannig: Þú hringir og færð samband. Síðan slærðu inn kennitölu og aðgangslykil á símann. Þar með bjóðast þér t.d. þessir valmöguleikar: • Upplýsingar um stöðu reiknings • upplýsingar um síðustu hreyfingar reiknings • beiðni um millifærslu • sparisjóðsfréttir • símapóstur o.fl. $j Símabankinn veitir þér skýra leiðsögn og nákvæmar upplýsingar. «£ Viljirðu fá almenna kynningu á starfsemi símabankans geturðu hringt, slegið inn 0123456789 sem kennitölu og svo fjórar tölur að eigin vali. Kynningarbæklingur liggur einnig frammi hjá sparisjóðunum. i» Símanúmer símabankans eru: (91 >-629000, (92)-15828 og (93)-7l008 n Sparisjóðirnir sem standa að símabankanum eru: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður vélstjóra, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík og Sparisjóður Mýrasýslu. SímaSfBanki Sparaðu tímann og taktu upp símann! AUK/SlA k623-2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.