Morgunblaðið - 25.04.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.04.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1989 33 RAÐA UGL YSÍNGAR TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð óskast í utanhússmálningu, ásamt undirbúnings- vinnu, á tvílyftu endaraðhúsi, ásamt bílskúr. Nánari upplýsingar gefnar í síma 623970. Búvinnuvélar - til sölu Til sölu úr þrotabúi Boða hf., Hafnarfirði: Lewis ávinnsluherfi, 7 stk. Farendlöse sláttuvél. Farendlöse knosari. Fransgaard FT-510 lyftutengd snúningsvél. Fransgaard færibandagrindur 3 m. Fransgaard færibandagrindur 2 m, 4 stk. Fransgaard færibandagrindur 1 m. Mengele Blitz FH heysaxblásari. CBH fjárvogir, 3 stk. Kimadan mykjudæla 2,5 m án rafmótors. Kimadan dælulyftibúnaður. Kúplingspressuhús í Steyr dráttarvél. Tilboð óskast í ofangreindar eignir, í heild eða í einstaka hluti. Askilinn er réttur til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist undirrituðum eigi síðar en 2. maí naestkomandi. Bjarni Ásgeirsson hdl., Reykjavíkurvegi 68, pósthólf 115, 222 Hafnarfirði. BÁTAR-SKIP Botnfiskkvóti Óskum eftir að kaupa botnfiskkvóta. Allar tegundir koma til greina. Mikið magn ekki skilyrði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 8112“. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Seltjarnarnes, Mosfells- bær, Kjalarnes, Kjós Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boðar til fundar með stjórnarmönnum í sjálfstæðisfélögum og fulltrúaráðum í Sjálfstæðishúsinu í Mosfellsbæ, Uröarholti 4, þriðjudaginn 25. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Kynntar hugmyndir um styrktarmannakerfi, tvö önnur mál. Stjórnin. Akureyringar - ungir og aldnir Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til opins fundar fimmtudaginn 27. april í húsakynnum flokksins i Kaupangi kl. 20.30. Öldrun og öldrunarmál verða efni fundarins. Núverandi ástand og framtiðarstefna með tilliti til breyttra þjóðfélags- hátta. Að gera efri árin innihaldsrík, tilgangsrík og skemmtileg með- an líf og heilsa leyfir. Stutt framsöguerindi flytja: Blrna Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur Bjarni Kristjánsson, framkvæmdastjóri Halldór Halldórsson, læknir Fundarstjóri: Sigurður Kristinsson. Fyrirspurnir og umræður. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn fulltrúaráðsins. Ungt fólk og stjórnmál Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, boðar til fundar um hlutverk ungs fólks í stjórn- málum. Framsögu- menn verða Árni Sigfússon, formað- ur SUS, og Matthías Á. Mathiesen, al- þingismaður. Fundurinn verður haldinn í veitingahúsinu Firðinum við Strandgötu miðvikudaginn 26. apríl kl. 21.30. Allir velkomnir. Frá Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins Fundinum um Iðnaðinn og efnahagsumhverfið er frestað um viku af óviðráðanleg- um orsökum. Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins. Fundur um málefni aldraðra á Suðurnesjum í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík Fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.30 verður haldinn fundur um málefni aldraðra hér á Suðurnesjum í nútíð og framtíð. Gestur fundarins og frummælandi verður Jón Á. Jóhannsson, yfirlæknir á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Umræðustjóri: Ingólfur Bárðarson, bæjar- fulltrúi. Sjálfstæðisfélögin i Njarðvík. Garðabær - opinnfélagsfund- ur Hugins Huginn F.U.S. heldur kynningarfund um til- gang og stöðu ungra sjálfstæðismanna i þjóðfélaginu fimmtudaginn 27. apríl. Gestur fundarins verður Árni Sigfússon formaöur S.U.S og mun hann svara fyrir- spurnum og rabba við fundarmenn. Fundurinn verður haldinn i Lyngási 12 og hefst kl. 20.30. Stjórn Hugins. Utanríkismálanefnd Fundur um þróunar- aðstoð okkar íslendinga NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Fasteignir þrotabús verslunar Sigurðar Pálmasonar hf., Hvamms- tanga, 1. hæð, verslunarhúsnæði, á Höfðabraut 6 og slátur- og frystihús á Brekkugötu 4, Hvammstanga, verða seldar á opinberu uppboði er hefst á eigninni sjálfri kl. 15.00 miðvikudaginn 26. apríl. Um aðra og síðari sölu er að ræða. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Jón isberg. Stjórnin. Vestmannaeyjar Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló heldur al- mennan fund miðvikudaginn 26. april kl. 20.30 - í Hótel Þórshamri (Vestmannabraut 28) uppi. Gestur fundarins verður Árni Johnsen. Mætið vei og hafið með ykkur gesti. Utanríkismálanefnd SUS boðar til almenns umræðufundar um þróunaraöstoð okkar fslendinga fimmtudagskvöldið 27. aprfl kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dr. Björn Dagbjartsson, forstöðumaður Þróunarsamvinnustofnunar l’slands, flytur erindi um stöðu og stefnu (slendinga í þró- unaraðstoð við Þriðja heiminn. Að erindi loknu mun dr. Björn svara spuming- um um þessi mál, auk þess sem fólki gefst tækifæri til þess að viðra eigin skoðanir. Fundarstjóri verður Davið Stefánsson. Allt sjálfstæðisfólk velkomlð. Utanríkismálanefnd SUS. Vélagslíf I.O.O.F. R.b. 1 = 1384258-XX9111 □ EDDA 59892547 - 1. Frl. I.O.O.F. 8 = 1704268'/2 =9.0 O HAMAR 59894257 - Lokaf. □ Sindri 59894257 - Lf. □ Helgafell 59892547 VI -2 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð til Þórsmerk- ur29. apríl-1.maí: Gengið á skiðum yfir Fimm- vörðuháls (dagsferð). Göngu- ferðir um Mörkina. Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Farmiða- sala og upplýsingar á skrifstofu Sittá ouglýsingor F.Í., Öldugötu 3. Brottför kl. 8.00 • Aj ^ laugardag. Fararstjóri: Jónas M^ll I l+i\#ío+ Guðmundsson. (tLILtjJ UllvlOl Ferðafélag íslands. AD-KFUK Afmælisfundur KFUK i kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Hátiðardagskrá i umsjá stjórnar. Inntaka nýrra meðlima. Allar konur velkomnar. Helgarferðir 29. aprfl-1. maí 1. Þórsmörk að vori. Góð gist- ing í Útivistarskélunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Þórsmörk - Eyjafjaliajökull. Nú er góður timi fyrir jökulgöng- ur. Gengið yfir jökulinn að Selja- vallalaug ef aöstæður leyfa. Brottför laugardag kl. 8.00. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni , 1, símar: 14606 og 23732. Munið hvrtasunnuferðirnar 12.-16. maí: 1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. 2. Snæfellsnes - Breiðafjarðareyjar. 3. Skaftafell - Öræfi. 4. Skaftafell - Öræfa- jökull. 5. Þórsmörk. 6. Fimm- vörðuháls. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. ICfNNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s: 28040. Þjónusta Brunahanna byggingar og útvega efni Verkfræðistofa Þóris, s: 21800. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Stykkishólmur Bifreiðaskoðun íslands á hjólum Stykkishólmi. Bifireiðaskoðun íslands er nú á hjólum hér í Stykkishólmi, með sérstaka skoðunarbifreið. Er þetta fyrsti bærinn fyrir utan Reykjavík og Vestmannaeyjar. I bifreiðinni eru stórkostleg tæki bæði til mælinga og skoðunar og alls sem þarf á að halda, sem sagt skoðunarhölí. Mikið hefur þetta mannvirki sjálfsagt kostað enda hlýtur það að eiga að borgast á meira en einu ári. Fréttaritari var einn af þeim fyrstu sem fór með bílinn sinn í skoðun til þeirra sem þar voru á vegum Bifreiðaskoðun- arinnar og þeir voru aðeins tveir og gekk þetta allt eins og í sögu. Bíllinn settur inn í völundarhús, hækkaður og lækkaður, hjólin reynd og ljósabúnaður og hvaðeina sem tryggir öruggan akstur. Tækn- in er alltaf í framþróun, það fengum við að sjá, og þótti tilvalið á þessum tímamótum að smella af mynd' þó ekki væri hægt að ná á eina mynd öllum þeim bílaskara sem streymdi í skoðunartækin. En skoðunin stóð hér yfir í 4 daga. Og nú er eftir að fá stað- festingu á því hvort þessi breyting er til batnaðar, við skulum bara vona að svo verði. - Árni Morgunblaðið/Ámi Helgason Bifreiðaskoðun íslands skoðaði bifreiðir á Stykkishólmi fyrir skömmu og er það fyrsti bærinn fyrir utan Reykjavík og Vestmanna- eyjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.