Morgunblaðið - 25.04.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.04.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRIL 1989 13 Um mannréttindaákvæði stiórnarskrárinnar - 4: Félagafrelsi eftir Birgi ísleif Gunnarsson Ég hef í þremur greinum hér í blaðinu fjallað um mannréttinda- ákvæði stjórnarskrárinnar og nauð- syn þess að endurskoða þau. Hef ég sérstaklega íjallað um ákvæðin um réttaröryggi borgaranna, frið- helgi einkalífs og tjáningarfrelsi. Verður nú áfram haldið og fjallað um ákvæði stjómarskrárinnar um félagafrelsi. Að stofiia félög Félagafrelsi hefur löngum verið talið einn af homsteinum lýðræðis- ins. í núgildandi sljómarskrá er félagafrelsið orðað á þessa leið: „Rétt eiga menn að stofna félög í sérhveijum löglegum tilgangi án þess að sækja þurfi um leyfi til þess. Ekkert félag má leysa upp með stjómarráðstöfun. Þó má banna félag um sinn, en þá verður þegar að höfða mál gegn félaginu, til þess að það verði leyst upp.“ Mikilvægi ákvæðis af þessu tagi sést best þegar hugleitt er að í ein- „En er þetta nægilegt? Hvað með rétt manna tii að ráða því sjálfir hvort þeir séu félagar í samtökum eða ekki? Reynslan hér á íslandi sýnir að sá réttur er mjög takmarkaður. Kemur það í ljós hvort sem litið er á lagasetn- ingu eða niðurstöður dómstóla. Á þetta eink- um við um aðild manna að stéttarfélögum og ýmiss konar hagsmuna- samtökum.“ ræðisríkjum nútímans hika stjóm- völd ekki við að banna alls konar félög borgaranna. Barátta „Sam- stöðu“ í Póllandi er lýsandi dæmi um þetta. Enginn vafí er á því að í félaga- Drog að áætlun um sjávarspendýr í N-Atlantshafi ÖNNUR alþjóðlega ráðstefnan um vemdun og skynsamlega nýtingu sjávarspendýra var haldin í Þórshöfii, Færeyjum, þann 18. og 19. april' 1989. Þessi ráðstefiia var framhald af ráðstefiiunni sem haldin var í Reykjavík 21. og 22. janúar 1988. Fulltrúar frá Kanada, Færeyjum, viðeigandi kerfi til fjölstofna mæl- Islandi, Japan, Noregi og Rússlandi tóku þátt í ráðstefnunni, en fulltrú- ar frá Grænlandi og Norrænu ráð- herranefndinni sátu ráðstefnuna sem áheymarfulltrúar. Formaður ráðstefnunnar var Jógvan Sund- stein, lögmaður Færeyja. Ráðstefnan fjallaði um tvo meg- inþætti: Núverandi stöðu vísinda- legrar þekkingar varðandi hlutverk sjávarspendýra í lifríki hafsins og um Qölstofna stjórnun og stofn- stærðarmat og um gagnkvæm áhrif milli sjávarspendýra og fiskveiða. Á ráðstefnunni kom fram að verulegt samspil væri á milli sjávar- spendýra og fiskveiða, þótt erfitt væri að mæla slíkt samband. Ráð- stefnan taldi þörf á frekari rann- sóknum og auknu vísindalegu sam- starfi á þessu sviði. Athygli var vakin á því að brýnt væri að þróa Jesper Vigant í hlutverki drengs- ins. búning og unnt er. Flutningur Je- spers Vigant á drengnum er ákaf- lega vandaður og góður og honum tókst að slá á marga strengi. frelsinu felst trygging fyrir því að menn megi stofna með sér hvers konar samtök, t.d. á sviði stjóm- mála, hagsmunamála alls konar og menningarmála. Einnig felst í ákvæðinu ótvíræður réttur hvers borgara til að starfa í slíkum félög- um. Stjómvöld eiga ekkert að hafa um slíkt að segja. En er þetta nægilegt? Hvað með rétt manna til að ráða því sjálfir hvort þeir séu félagar í samtökum eða ekki? Reynslan hér á íslandi sýnir að sá réttur er mjög takmark- aður. Kemur það í ljós hvort sem litið er á lagasetningu eða niður- stöður dómstóla. Á þetta einkum við um aðild manna að stéttarfélög- um og ýmiss konar hagsmunasam- tökum. Mannréttindayfirlýsing SÞ í mannréttindayfirlýsingu. Sam- einuðu þjóðanna er að finna ákvæði um félagafrelsi. Þar segir: „1. Birgir ísl. Gunnarsson Hveijum manni skal fijálst að eiga þátt í friðsamlegum fundarhöldum og félagsskap. 2. Engan mann má neyða til að vera í félagi.“ Mann- réttindayfirlýsing SÞ gengur því lengra en okkar stjómarskrá að því leyti að hún tryggir rétt hvers ein- staklings til að ráða því sjálfur, hvort hann tekur þátt í félagi eða ekki. Á þessu mikilvæga atriði var ekki tekið í tillögum stjómarskrár- nefndarinnar frá 1983. í mannréttindasamningi Evrópu- ráðsins frá 1950, sem Island er aðili að, er þetta ekki bemm orðum tekið fram í kaflanum um félaga- frelsi. Hins vegar er í upphafskafla samningsins vikið almennum orðum að mannréttindayfirlýsingu SÞ. Mannréttindadómstóll Evrópuráðs- ins hefur hins vegar kveðið upp dóm, sem gefur vísbendingu um að dómstóllinn virði rétt manna til að ráða því sjálfir hvort þeir vilji vera félagsmenn í ákveðnu félagi eða ekki. Það er ljóst að ísland hefur gerst aðili að mannréttindasáttmálum, þar sem viðurkennt er að engan mann megi neyða til að vera í fé- lagi. Vafasamt verður þó að telja að þeir sáttmálar hafi lagagildi hér á landi. Þó er rétt að benda á að ef íslenskir dómstólar eru ekki til- búnir til þess að viðurkenna slík grundvallarmannréttindi geta menn kært málið til Mannréttindadóm- stóls Evrópu. Af því sem hér hefur verið rakið er þó ljóst að núgildandi ákvæði íslensku stjómarskrárinnar eru ófullnægjandi að þessu leyti. Ákvæðið um félagafrelsi er því eitt af þeim mannréttindaákvæðum sem taka þarf til endurskoðunar. Höfundur er einn afalþingis- mönnum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. inga í því skyni að stuðla að vemd- un og skynsamlegri nýtingu á lif- andi auðlindum hafsins. Ráðstefnan íjallaði um vaxandi skilning almennings á þeim gmnd- vallarþáttum sem virk stjórnun verður að byggja á. Engu að síður var viðurkennt að nauðsynlegt væri að láta í.té upplýsingar um alla þætti sem varða vemdun og nýt- ingu á sjávarspendýrastofnum. Gengið var frá drögum að áætlun um aukna samvinnu í rannsóknum, verndum og stjórnun sjávarspen- dýrastofna í Norður-Atlantshafi. Áhersla var lögð á að þessi aukning á svæðisbundnu samstarfi væri til viðbótar við núverandi stofnanir og alþjóðlegt samstarf. Samþykkt var að boða til þriðju alþjóðlegu ráðstefnunnar um vernd- un og skynsamlega nýtingu sjávar- spendýra, þar sem haldið verður áfram umræðum um ofangreind málefni. (Fréttatilkynning) Ráðstefiia KFUM og K í TILEFNI af 90 ára afinæli KFUM og KFUK heldur biblíu- skóli félaganna ráðsteftm laugar- daginn 29. april. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Lútherskur — og hvað með það? Flutt verða erindi um Lúther, grundvallar- atriði í kenningu hans og hvað það er að vera lútherskur og hvort það skipti einhveiju máli í daglegu lífi. Auk erindaflutnings verða umræður í hópum og í lok ráðstefnunnar verða pallborðsumræður. Ráðstefnan verður haldin í húsi KFUM og KFUK á Amtmannsstíg 2b. Hún hefst kl. 10.00 og henni lýkur kl. 18.00. Innritun fer fram á skrifstofu félaganna á Amt- mannsstíg og henni lýkur fimmtu- daginn 27. apríl. (Fréttatilkynning) uTA|ffiS»WR Umboð í Reykjavík og nágrenni: AÐÁLUMBOÐ: Tjarnargötu 10, símar: 17757 og 24530. Verslunin Neskjör, Ægissíðu 123, símar: 19832 og 19292. Bókaverslunin Úlfarsfell, Hagamel 67, sími: 24960. Sjóbúðin Grandagarði 7, sími: 16814. Passamyndirhf., Hlemmtorgi, sími: 11315. Bókaverslunin Griffill, Síðumúla 35, sími: 36811. Hreyfill, bensínafgreiðsla. Fellsmúla 24, sími: 685521. Paul Heide Glæsibæ, Alfheimum 74, sími: 83665. Hrafnista, skrifstofan, sími: 689500. Bókabúðin Hugborg, Efstalandi 26, sími: 686145. Landsbankilslands, Rofabæ 7, sími: 671400. Bókabúð Breiðholts, Arnarbakka 2, sími: 71360. Straumnes, Vesturberg 76, símar: 72800 og 72813. Happahúsið, Kringlunni, sími: 689780, Birgir Steinþórsson KÓPAVOGUR: Bóka- og ritfangaverslunin Veda, Hamraborg 5, sími: 40877. Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími: 40180. GARBABÆR: Bokaverslunin Gríma, Garðatorg 3, sími: 656020. HAFNARFJÖRDUR: Sjómannafélagið, Strandgötu 11-13, sími: 50248. Hrafnista Hafnarfirði, sími: 53811. MOSFELLSSVEIT: Bóka- og ritfangaverslunin Ásfell, Háholt 14, sími: 666620. Þökkum okkar traustu viðskiptavinum og bjóðum nýja velkomna. i HAPPDRÆTTIDVAIARHEINIIUS ALDRAÐRA SIÓNIANNA Eflum stuðning við aldraða. Miði á mann fyrirhvern aldraðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.