Morgunblaðið - 25.04.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.04.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1989 9 BOSCH DIESELÞJÓNUSTA >\B R Æ Ð U R N 1 R (©} ORMSSON HF Lágmúia 9, sími: 38820 4 VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS Morgunverðarfundur í Atthagasal Hótels Sögu miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 8.00-9.30 VERSLUNIN OG EB SAMNINGAUMBOÐ DREIFINGARUMBOÐ ÚTFLUTNINGUR KERFISMÚRAR, TOLLMÚRAR 8.15-8.25 Fyrirmæli EB um umboðssöluviðskipti. Björn Friðfinnsson, ráðuneytisstjóri. 8.25-8.35 Reglugerð EB um dreifingarsamninga. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri VÍ. 8.35-8.45 Leiðbeiningar Alþjóða verslunarráðsins (ICC) um dreifingarsamninga. Haukur Þór Hauksson, framkvæmdastjóri Borgarljósa. 8.45-9.05 Verslunin sem útflutningsgrein og kerfismúrarnir. Árni Þór Árnason, framkvæmdastjóri Austurbakka hf. Bogi Sigurðsson, markaðsstjóri hjá Útflutningsráði. 9.05-9.30 Umræður. Fundurinn er opinn en þátttaka tilkynnist Verslunarráðinu í síma 83088 fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 25. apríl. Þátttökugjald er kr. 400 (morgunverður innifalinn). Eurocard sem sparikort Fyrirhafnarlaus sparnaður Útveesbankinn oe Kreditkort hf. h /tvegsbankinn og Kreditkort hf. hafa gert með sér sam- komulag sem gerir þér kleift að nota Eurocard kreditkort- ið til að leggja inn á Spariábótareikning Útvegsbankans. Hvers vegna Spariábót Þessi nýjung Útvegsbankans, sem er bundin við Spari- ábót, veitir eigendum sínum hærri vexti fyrir mánaðar- legan sparnað. si. ........ raunvexti er því vel þess virði að reyna. ipariábótareigandi fær t.d. strax samanburð við 4,5% aunvexti ístao 3,5% á venjulegum Ábótarreikningi. Það Spariábót með Eurocard Hafðu samband við Útvegsbankann. Þar sámkomulagi um Spariábót. Lágmarksupi krónur og er dreginn af Eurocard kortinu pínu ' hve mánuði. Fáðu frekari upplýsingar hjá Útvegsbankan úo . <JQ Utvegsbanki Islands hf um við frá er 5.000 hverjum um. Ríkisstjórnin hin eina o g sanna tíma- skekkja Þorsteinn Pálsson seg- ir í forystugrein Flokks- frétta: „Nokkur umræða hef- ur orðið um tímaskekkju á síðustu vikum og tala þeir mest sem sízt skyldi. Eftir því sem líður á valdatíma þessarar rikis- stjómar verður þjóðinni í æ rikara mæli ljóst hversu mikil tímaskekkja þessi ríkisstjóm er. Sam- kvæmt skoðanakönnun- um nýtur ríkisstjórain þverrandi stuðnings sam- fara spám um sívaxandi styrk stærsta stjómar- andstöðuftokksins, Sjálf- stæðisflokksins. En hvað er það sem gerir þessa ríkisstjóra að svo mikilli tímaskekkju 1989? Þar kemur tvennt til.“ Undirstöðuat- vinnuvegir settir í skammarkrók í samfélaginu Síðan svarar flokks- formaðurinn spurning- unni um það, hversvegna ríkisstjórnin er tíma- skekkja: „I fyrsta lagi stór- hækkaði ríkisstjómin skatta á almenning og fyrirtæki og hóf stór- feilda gengisfölsun með allskyns kreppusjóðum. Ríkissjóður er forgangs- verkefhi en atvinnulífið er afgangsstærð hjá þessari ríkisstjóm. Þetta er staðfest með áþreifen- legum hætti i nýgerðum kjarasamningum um kauphækkanir sem ekki er nokkur von til að at- vinnulifið og þá sérstak- lega undirstöðuatvinnu- vegimir geti staðið undir við núverandi aðstæður. Þessi kjarastefiia setur samninga á almennum vinnumarkaði í strand.“ Þorsteinn Pálsson: ÚTILOKUM ÞRIGGJA FLOKKA STJÓRN Nokkur umræða hefur orðið um tímaskekkju á síðustu vikum og ía/a þeir mest sem síst skyidi. Eftir þvi sem líður á valdatíma þessarar ríkis- stjómar verður þjóðinni í æ ríkari mæli Ijóst hversu mikil tímaskekkja þessi rikisstjórn er. Samkvæmt skoðanakönnunum nýtur rikisstjórnin þverrandi stuðnings samfara spám um sívaxandi I . styrk stærsta stjórnarandstöðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins. En hvað er það sem gerir þessa ríkistjórn að svo mikilli tíma- skekkju á íslandi 1989? Þar kemur einkum tvennt til. írur'ta lani stórhækkaði ríkisstiórnin skatta á almennino oa Forgangsverkefni - afgangsstærð! Staksteinar glugga í dag í forystugrein Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, í Flokksfréttum, fréttabréfi þing- flokks og miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins. Þar segir flokks- formaðurinn m.a. að ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar sé tímaskekkja, sem hafi ríkissjóð [skattheimtu] að forgangsverk- efni en atvinnulífið [atvinnuöryggi fólks] að afgangsstærð. Þá verður stungið nefi í forystugrein Alþýðublaðsins sl. laugardag, sem telst málgagn ríkisstjórnarinnar. Varnarsam- starflýðræð- isþjóðanna Þorsteinn Pálsson heldur áfram: „I öðm lagi er það mikil timaskekkja að á 40 ára afinæli Atlants- hafsbandalagsins skuli vera ágreiningur um jafii sjálfsagt mál og eðlilegar æfingar vamarliðsins. Ekkert bandalag er sterkara en veikasti hlekkurinn. Við Islend- ingar verðum að taka á okkur þá ábyrgð og þær skyldur sem aðild að slíku vamarbandalagi hefiir í för með sér. Hér þarf að taka upp breytt vinnubrögð. Gefa þarf út leyfi fyrir æfingum vamarliðsins nú þegar og heflast þarf handa um forkönnun á nýjum vara- flugvelli í samvinnu við Mannvirlqasjóð Nató“. Reisa verður atvinnulífíð úrrústum Loks segir i forystu- greininni: „Þetta ástand er gam- alkunnugt. Þessi ríkis- stjóm ber öll einkenni fyrri vinstristjóma þegar þessir þrír flokkar hafe unnið saman. Slíkar ríkisstjórair hafa aldrei náð árangri í efnahags- máium og jafiian hrökkl- ast frá við lítinn orðstír. Sjálfstæðisflokkurinn hefitr haft þvi sögulega hlutverki að gegna að reisa atvinnulífið úr rústum eftir samstjóm þessara flokka og koma samskiptum okkar við Atlantshafsbandalagið og vamarliðið í eðlilegt horf. Ekkert bendir til annars en að von bráðar standi Sjálfstæðisflokk- urinn í þessum sömu spomm. Við sjálfstæðismeim verðum að nota tiniami vel og undirbúa okkur sem kostur er til að ganga til kosninga og hefja nýja framferasókn til bættra lífslyara. Til þess að það megi takast þarf Sjálfetæðisflokkur- inn að hafe afl til þess á Alþingi að fylgja stefiiu sinni eftir. Eflir næstu kosningar útilokum við þriggja flokka samstarf til að tryggja nægjanlega festu.“ Ríkisstjórnin á næsta leik Alþýðublaðið segir í forystugrein sl. laugar- dag: „Alþýðublaðið birtir í dag ítarlega verðkönnun sem gefur ótvirætt til kynna að verðbólgan lifi góðu lífi. Verð hefur breytzt um ríflega 30% á rétt rúmu ári sé miðað við verð á ýmsum vömm sem heimiUn kaupa dags daglega . . .“ Var nokkur að tala um tolla, vömgjöld, sölu- skatt, benzíngjald eða hækkaða þjónustutaxta ríkisstofiiana? Forystugrein blaðsins lýkur með þessum orð- „Alþýðusambandsfé- lögin em sem óðast að afla sér verkfellsheim- ilda, og samningar þeir við BSRB, sem hafe verið samþykktir, em smá- munir hjá þeim sem á eftir að gera milli ASI og atvinnurekenda. Fé- tagar í ASÍ em um 64 þúsund og niðurstaðan i samningum þeirra skipt- ir auðvitað sköpum fyrir þjóðarbúið. Það er út í hött að gefe yfirlýsingar um að ríkisstjórain muni ekki grípa inn í. Spum- ing er bara hvað ríkis- stjómin hyggst gera. Hún á næsta leik.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.