Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐTÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTÚDAGUR 11. MAI 1989 B Heildsöluverö (hlutfallsleg breyting) gullflæði frá Bretlandi til Banda- ríkjanna, sem ieitt hafi til þess að verðbólga hjaðnaði í Bretlandi en magnaðist í Bandaríkjunum. Bre- skar vörur hefðu því staðið betur í samkeppninni og afgangur skap- ast í vöruviðskiptum Bretlands. Samsvarandi hefði gerst í Banda- ríkjunum en með öfugu formerki. Prófessor McKinnon lítur þetta fjármagnsflæði öðrum augum. Hann.telur það eiga sér samsvörun í auknum sparnaði í Bretlandi (þ.e. minni eyðslu) og minni sparnaði í Bandaríkjunum (þ.e. aukinni eyðslu). Sama breyting á eyðslu báðum megin Atlantsála þar sem önnur vegur upp hina framkallar breytingu á vöruskiptajöfnuði og fjármagnsjöfnuði án þess að stórar sveiflur eigi sér stað í verðhlut- föllum. Þessi niðurstaða gefur til kynna, að hefði gengi verið fast 1980 og fram eftir níunda áratugnum hefðu Bandaríkin getað gerst jafn stór- tæk í erlendum lántökum og raun varð á án þess að jafn miklar verð- sveiflur hefðu orðið á alþjóðlegum markaði og orðið hafa á þessum áratug. Hafi prófessor McKinnon rétt fyrir sér, kann að vera, að meginröksemdin gegn sameigin- legri mynt felist ekki í því, að slíkt fyrirkomulag hefði í för með sér of lítið svigrúm fyrir einstakar ríkisstjórnir í ríkisfjármálum held- ur of mikið. ‘An International Gold Standard without Gold. The Cato Journal, 8:2. Er hugbúnaðurinn að springa? Erlent * Utlendir íjárfestar íNoregi Osló, 9. maí, Reuter ERLENDIR Qárfestar kepptust um að kaupa ríkisskuldabréf Norðmanna í dag, þriðjudag á fyrsta degp eftir að verkamanna- stjórnin opnaði á ný þennan mark- að fyrir útlendingum í fyrsta sinn um 5 ára skeið. Ríkisskuldabréfa- markaður Norðmanna er talsvert stór og samsvarar mörgum mill- jörðum dollara. Norskir og útlenskir ijárfestaer keyptu skuldabréf að andvirði um 303 millj. dollara, sem er metsala á einum degi og fjórum sinnum meiri sala en var daginn áður, mánudag. Útlendingum var meinað árið 1984 að fjárfesta í norskum skulda- bréfum þar sem stjórnvöld óttuðust að þeir myndu taka til sín of stóran hlut á markaðinum og ógna þannig vaxtajafnvæginu innanlands. MINOLTA LJÓSRITUNARVÉLAR NETTAR, LITLAR 0G LÉTTAR Lítil, einföld og þvi traust. Fyrirtak á skrifborðið! Sú ódýrasta á markaðnum. D-100 Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og nákvæmni. Lágt verð og rekstarkostnaður. MINOLTA EP 50 5 lita prentun ef viH, innsotning einstakra atka, hágaeðaprentun og hagkvæmni I rekstri. -------r KJARAN SlÐUMULA 14 - 108 REYKJAVlK - SlMI 91-83022 Ertu þvingaður af gömlum, úreltum hugbúnaði? Hér eru þá fréttir fyrir þig: Þér býðst alíslenskur ALLT hugbúnaður með glænýjum vinnslumöguleikum í skiptum fyrir gamla hugbúnaðinn. Islenski ALLT hugbúnaðurinn hefur stórt vinnslusvið og gerir margbrotið bókhald einfalt. Þegar þú skiptir yfir í ALLT hug- búnaðinn, færðu fullkomna þjónustu við samræmingu gagna- kerfa og verndun eldri upplýsinga. ALLT hugbúnaður hentar jafn vel fyrir rekstur lítilla fyrirtækja sem og stærri eininga eins og dæmin sanna. Minnsti notandi ALLT hugbúnaðar nýtir hann til heimilisbók- halds en meðal stærri rtotanda eru þorri fyrirtækja fiskvinnsl- unnar í Vestmanna- eyjum með aðeins eina móðurtölvu en tugi skjáa. bBKKINC MP Grensásvegi 11 • 108 Reykjavík • Sími 687969 Með ALLT hugbúnaði getur þú tölvuvætt alla þætti rekstursins! HUGBUNAÐUR EB. NÝfí DAGUfí . SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.