Morgunblaðið - 14.05.1989, Qupperneq 14
r 14 c
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1989
ÞEGAR ÉG ER OROIN(N)
STOR
Helga Guðrún, lengst til hægri, ásamt samstarfsfólki á Stöð 2.
Helga Guðrún Johnson
fréttamaður
Bjó til lyQaverslun úr
gömlum snyrtivörum
Eg var staðráðin í að verða lyfja-
fræðingur og var alltaf að af-
greiða í lyfjaverslun sem ég bjó til
úr ýmsu tilfallandi, til dæmis göml-
um snyrtivörum móður minnar,"
sagði Helga Guðrún Johnson frétta-
maður á Stöð 2. „Lyfjafræðiáhug-
inn hélst vakandi fram eftir
menntaskólaárunum og í fjórða
bekk valdi ég auðvitað stærðfræði-
deild, með það fyrir augum að fara
síðar í lyfjafræði. En mér leiddist
svo hræðilega í stærðfræðideild-
inni, bæði námið og fólkið, að ég
skipti yfir í máladeild og þar með
var draumurinn um lyfjafræðina
búinn. Að loknu stúdentsprófí fór
ég í fjölmiðlanám í Bandaríkjunum,
byrjaði síðan í blaðamennsku á
Morgunblaðinu og fór svo þaðan
yfir á Stöð 2. í dag sé ég ekkert
eftir því að hafa gefið lyfjafræðina
upp á bátinn."
Bjarki Elíasson
skólastjóri
Lögregluskólans
Bemsku-
/
draumurinn
hmndi í
jarðskjálfta
AÐ HVARFLAÐI aldrei að
mér að verða lögregluþjónn,"
sagði Bjarki Elíasson, fyrrum yfír-
lögregluþjónn í Reykjavík og núver-
andi skólastjóri Lögregluskólans.
„Minn bemskudraumur var að
mennta mig, fara í menntaskóla og
síðan í háskóla og verða læknir.
Ég ólst upp á Dalvík og þegar jarð-
skjálftamir urðu þar 1934 hmndi
nýtt hús fjölskyldunnar og með því
allir frekari draumar um langskóla-
nám. Þá ákvað ég að verða skip-
stjóri og sá draumur rættist. Ég fór
í Stýrimannaskólann og lauk þaðan
prófi 1948. Ég var á sjó frá því ég
var 16 ára og þar til ég varð þrítug-
ur, er ég flutti suður til Reykjavík-
ur og gekk í lögregluna. Þegar ég
var unglingur gerðist undarlegt at-
Bjarki Elíasson, fyrmm yfirlög-
regluþjónn í Reykjavík og núver-
andi skólastjóri Lögregluskólans.
vik sem vel má nefna í þessu sam-
bandi. Þá kom til mín dmkkinn
maður, leit á mig og sagði: „Þú
verður annaðhvort skipstjóri eða
yfírlögregluþjónn í Reykjavík."
Hann reyndist sannspár nema'að í
stað þess að verða annað hvort,
varð ég hvort tveggja.“
(f) GARDENA
Allt til garðvinnslu
Og meira"
//
\\\\m\i\\m\iMm^m\u\i)iMiM\\))\ui\viv,\\iiM\\\iivmi\uiuiNiiw\mviivinvui\in\ii\iu(mMvatuiiuHiU(
Umboðsmenn
um land allt
Skjótvirkur stíflueyóir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feitl
• Lífræn efni
• Hár
• Dömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Útsölustaðir:
Shell- og Esso -
-stöðvar
Tilbúinn
stíflu
eyðli
og helstu byggingavöru-
verslanir.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík - Sími 91-680 780
Dreifing: Hringás hf.
s. 77878, 985-29797.
Il() i/() ll() $
& líi M
lr(i li5i liSi ||i
IA li() li() lí) lí
\k | Iji
Ií() li() l/(i lí(i líl
ÞJÓDA R
SRMIG
AUM
SMJSIU
SiMNGAR
Pontumrsími29900.
li() li() lí) li(i li()
I) 1 !í() K> p
k() & & líi li()
j) liji % lá %
105 % !/() líj) ll()
HÓTEL SÖGU