Morgunblaðið - 14.05.1989, Page 19
L
__________________________C 19
C
um partí. Þær hafa eitthvað heyrt
af slíku, en ekkert ákveðið. Hins
vegar ætla þær út í Smiðjukaffi og
spyija hvort ég skelli mér ekki
með. Ég segi jú og kveðst hitta þær
fyrir utan staðinn eftir lokun.
Einhvern veginn fer það svo að
við hittumst ekki fyrir utan. Ég er
líklega fullseinn fyrir og engan
leigubíl að fá. Ég ákveð samt að
norpa einhverja stund í von um að
leigubíll renni fram hjá. Fyrir utan
er slangur af liði, sem ekki hefur
enn gert upp við sig hvert skal
haldið eða hvernig. Ég spjalla með-
al annars við stelpu sem þar er og
spyr hvort eitthvert partí sé í sigti.
Hún segist nú ekki hafa heyrt af
slíku, en ég bið hana endilega láta
mig vita heyri hún eitthvað.
Aður en ég veit af stendur ná-
ungi fyrir framan mig og réttir mér
einn á lúðurinn þannig að ég stein-
ligg og fæ blóðnasir. Arásarmaður-
inn ætlar að halda iðju sinni áfram
en stelpan flýgur á hann og stöðvar
hann. Kemur þá í ljós að þar er
kærasti stúlkunnar á ferð og telur
hagsmunum sínum ógnað. Hún út-
skýrir málið fyrir honum og hann
róast nokkuð. Að er drifínn hópur
fólks og einhveijir rétta mér hjálp-
arhönd og reisa mig á fætur.
Ég er ennþá vankaður og stend
þarna nokkra stund en parið er
gengið áleiðis og byijað að
hnakkrífast. Skiptir engum togum
að náunginn kýlir kærustuna næst.
Einhveijir vinir hans ætla að sker-
ast í leikinn en stelpan segir þeim
að láta hann í friði, þetta sé þeirra
mál. Hún er farin að gráta en hann
heldur áfram og löðrungar hana.
Ég ákveð að ég sé búinn að sjá nóg
og geng út að lögreglustöð í von
um að geta hringt þaðan á bíl. Það
síðasta sem ég heyri og sé til pars-
ins er að stúlkan segir milli ekka-
soganna: „Elskan mín, ekki beija
mig,“ o g hann hristir hana og svar-
ar: „Það er þetta sém þú vilt.“
Þegar ég er á leiðinni inn á stöð
kanna ég fjárhaginn og hann reyn-
ist enginn vera. Peningamir á bak
og burt. Ég leita í öllum vösum,
en ég er gersamlega auralaus. Ekki
veit ég hvort ég týndi silfrinu eða
hvort einhver hirti það af mér eftir
að ég snýtti rauðu fyrir utan Bra-
bra.
Ég fer aftur út á Brabra, en sé
engan af þeim, sem höfðu sig mest
í frammi þegar ég fékk vinkið. Ég
fæ að hringja eitt samtal inni og
geri ráðstafanir til þess að fá ein-
hveija aura í vasann, en er jafn-
leigubflslaus og fyrr.
Eg fer þess vegna aftur út að
lögreglustöð. Þar situr Berti Möller
eins og kóngur í ríki sínu og tekur
bón minni um símalán af alkunnri
ljúfmennsku og fyrr en varir fæ ég
leigubíl. Meðan ég bíð eftir bílnum
koma tvær smápíur að máli við mig
og spyija hvort ég viti um partí.
Ég segi þeim að ég sé að fara suður ,
í Smiðjukaffí og þær spyija hvort
þær megi fljóta með. Það er sjálf-
sagt.
Eftir að ég er búinn að ná í pen-
inga er ekið suður í Smiðjukaffi.
Þar er skrautlegt næturlíf.
Gestirnir eiga það eitt sammerkt
að vera á fylleríi, sem greinilega á
ekki að taka enda alveg strax, enda
þótt klukkan sé farin að ganga
fimm um morgun. Ég týni smápíun-
um strax en rekst hins vegar á
gamlan skipsfélaga minn. Hann er
ofurölvi og er með einni þeirri
ógæfulegustu konu, sem éghef séð
um dagana.
„Sjúskuð" er að líkindum það
lýsingarorð, sem á best við um
hana. Hún er jafnvel enn drukknari
en sjóarinn og er sífellt að reyna
að kyssa hann blautum kossum,
milli þess sem hún hneppir og af-
hneppir efstu blússutölunni á víxl.
Efsta blússutalan er skammt ofan
við nafla og útsýnið er lítt lystvekj-
andi. Ahugi sjóarans er híns vegar
takmarkaður og hann reynir með
litlum árangri að skipa henni að
hætta þessari vitleysu þar til þau
eru komin heim til hennar. Hann
segir mér að hún sé konan sín en
hún leiðréttir þann misskilning og
segir mér að hún sé systir konunn-
ar hans.
Ég stilli mig ekki um að hlæja
MQRGUNBLABIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1989
reynist vera nýkominn út af Hraun-
inu. Ég spyr fyrir hvað hann hafi
setið inni. „Hitt og þetta,“ segir
hann stuttur í spuna og ég átta
mig á því að hann vill ekkert ræða
sakaskrána. Síðar í umræðunni
lætur hann reyndar uppi að téð
sakaskrá sé nokkuð löng. „En ég
hef aldrei gert neinum neitt, sem
hann átti ekki skilið,“ bætir hann
við.
Ég sé fram á að haldi umræðan
áfram á þessu stigi mun hann brátt
fara að ræða hvað líkt sé með sér
og Hróa hetti, svo ég býð honum í
glas og ræði kvenkost staðarins.
Hann segist nú ekki mikið hafa
velt því fyrir sér, en tekur fram að
hann vaði í kvenfólki og þess vegna
þurfi hann nú ekki mikið að vera
að spá í þetta. ;,Bara að smella fing-
rum og þá koma þessar elskur,“
segir hann og smellir fingrum máli
sínu til áréttingar. Við það gerist
ekkert, en ég ákveð að hafa ekki
orð á því.
Við ákveðum samt sem áður að
rölta aðeins um „að kíkja á dömurn-
ar“. Við sjáum álitlegan hóp af
stúlkum og fáum okkur sæti
skammt frá. í miðjum kvennafans-
inum er útlendingur nokkur, sem
ég giska á að sé af arabískum upp-
Smiðjukaffi. Þangað
berst leikurinn gjaman
seinni hluta nætur.
inn. Hann pantar sér reglulega í
glas en segir að öðru leyti ekki
orð. Hann starir beint fram fyrir
sig og tekur ekki eftir öðmm gest-
um. Þegar líður á kvöldið kreppir
hann öðm hveiju hnefana, en lætur
þá liggja á barborðinu; drykkjan
nægir.
A vinstri hönd er fastagestastóð.
Það lætur hátt í því og aðalumræðu-
efnjð er neyðarlegar fylleríssögur
um hina ogþessa. Söguhetjurnar
virðast reyndar flestar vera við-
staddar og láta sér vel líka að hlýða
á upptalningu annarra á afrekun-
um. Sá er mestur og bestur sem
drakk mest og lengst, ók aldrei
ódmkkinn, eyddi mánaðarkaupinu
á einu kvöldi og með fastan við-
talstíma hjá kynsjúkdómadeildinni.
\ Ég fæ mér annað glas og bíð
þess sem verða vill. Aður en langt
um líður þykir mér einsýnt að eng-
inn muni setjast að spjalli við mig
að fyrra bragði. Ég fer niður stig-
ann en í kjallaranum er diskóið í
fullum gangi. Ég tek mér stöðu við
barinn og er brátt kominn í hróka-
samræður við næsta mann. Hann
Úr greni þess
handarlausa. Hér má
sjá lítinn hluta rústanna.
„Brabra“. Greinarhöfundi var sagt að þar fengist ekki kampavín, enda sjaldan ástæða til þess að fagna einhveiju.
Pilturlnn var í verbúit á
Flateyri og getli þau
afdrifaríku mistök aö kasta
af sér vatni í broggtooou
Svia nokkuts, sem einnlg
bjá bar f verbóðinni.
eios og kaonski ei von,
en skapvonskan var slík
aö kaaa reyndí aö skera
haosinn af okkar maooi.
Annar keina stillir vininnm
npg við vegg meö hví að
ennið á honom og sjá til
hess aö hann skeiist ekki
í leikino á meöan hinn
gengoi í skrokk á
sölomanninom. Það fréttist
síðast af sölnmanninnm aö
hann var með hiotin
gleiangn, stóreflis
glóðaiauga, hólginn kjálka
og skorð á vör.
Aðm en ég veit af stendm
náungi fyiir framan mig og
léttli méi einn á Inðnrinn
Þafi síðasta sem ég beyii
og sé tli parsins ei að
ekkasoganna; „Elskan mín,
ekki herja mig,“ og hann
hiistii hana og svaiai: „Það
ei helta sem hú vilt."
runa. Það verður Hraunsmanninum
tilefni athugasemda um „útlend-
ingapakk, óæðri kynstofna og mell-
ur sem skríða alltaf fyrir útlending-
um“, þó ekki svo hátt að arabinn
eða stúlkurnar heyri. Skömmu síðar
standa arabinn og tvær stúlknanna
upp og þeysa á dansgólfið. Hrauns-
maðurinn er ekki seinn á sér að
mjaka sér í áttina að skvísunum,
sem eftir sitja, og vill fara að ræða
málin. Fyrri efasemdir mínar um
kvenhylli hans eru í öllu staðfestar.
Hraunsmaðurinn gerir sér grein
fyrir að við svo búið má ekki standa
o g spyr hvort ég vilji í glas. Ég
þigg það, en hann spyr hvort ég
geti lánað sér, hann skuli fara á
barinn að sækja. Ég rétti honum
þúsundkall og sé hvorugan aftur —
Hraunsmanninn eða þúsundkallinn.
Það er farið að síga á seinni hluta
kvöldsins. Ég hitti nokkrar af stelp-
unum, sem ég hafði spjallað við
fyrr í vikunni. Við setjumst að frek-
ara teiti og ég spyr hvort þær viti
Einn kailanna horfir á mig
og segii síðan: „Við höfnm
ekkeit að tala nm, en við
veiðnm að tala. Við eium
ó fyllenr
Þegai ég kem ftam aftui
standa hai tveir foiinoiar.
háðii með
og annat með talstöð, sem
Fíkniefnalögieglan góðan