Morgunblaðið - 25.06.1989, Page 3
Viðtal
►Benedikt Gröndal í sviðsljósinu
á ný/10
Mannsmynd
►Harri Holkeri, forsætisráðherra
Finnlands, sem kemur til landsins
á morgun/12 ■
í vöggu lýðræðisins
►Ásgeir Friðgeirsson er í Aþenu
og lýsir óþverralegustu kosninga-
baráttu sögunnar og timburmönn-
unum ef kosningarnar í Grikk-
landi/16
Bheimili/
FASTEIGNIR
► 1-20
Híbýli/Garður
► Sumarhúsið/2
Húsafriðun
►Viðtal við Þór Magnússon Þjóð-
minjavörð ogformann Húsafriðun-
arnefndar/10
Níundi áratugurinn
► Sá áratugur sem nú sér brátt
fyrir endann á hefur verið tímabil
efnishyggju, glæsileika og hé-
góma/1
V-íslenskir kvik-
myndajöfrar
►Tveir ungir Kanadamenn sem
báðir eru af íslensku bergi brotnir,
eru nú að gera garðinn frægan
fyrir frumlegar kvikmyndir vestan
hafs/8
Ríkasti maður heims
►Hér segir frá soldáninum í Bru-
nei sem hefur um 230 þúsund
dollara í tekjur á mínútu//14
FASTIR ÞÆTTIR
Frettir 2/4/bak Fjölmiðlar 18c
Dagbók 8 Mennstr. 20c
Leiðari 18 Myndasögur 22c
Helgispjall 18 Skák 22c
Reykjavíkurbrét 18 Brids 22c
Karlar 30 Stjörnuspeki 22c
Fólk i fréttum 30 Minningar 23c
Útvarp/sjónvarp 32 Bió/dans 26c
Mannlífsstr. lOc Velvakandi to cc r>
Minningar 12c Samsafnið 30c
Minningar 16c Bakþankar 32c
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-6-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1989
STAÐGRBÐSLA 1989
J0/BREYTTUR
PERSÓNUAFSIÁ TTUR
FRÁ IJÚLÍ
PERSÓNUAFSLÁTTUR VERÐUR
19.419 KR.ÁMÁNUÐI
SJÓMANNAAFSLÁTTUR
VERÐUR 535 KR. Á DAG
Þann 1. júlí nk. hækkar persónu-
afsláttur í 19.419 kr. á mánuði og sjó-
mannaafsláttur í 535 kr. á dag. Hækk-
uninnemur8.84%.
Hækkunin nær ekki til launa-
greiðslna vegna júní og hefur ekki í för
með sér að ný skattkort verði gefin út til
þeirra sem þegar hafa fengið skattkort.
• Persónuafslátt samkvæmt skatt-
korti með uppsöfnuðum persónu-
afslætti 1989.
Ónýttur uppsafnaður persónu-
afsláttur sem myndast hefur á tímabil-
inu 1. janúar til 30. júní 1989 og sem
verður millifærður síðar hækkar ekki.
Ekki skal breyta upphæð per-
sónuafsláttar launamanns þegar um
er að ræða:
• Persónuafslátt samkvæmt náms-
mannaskattkorti 1989.
Á sama hátt gildir hækkun sjó-
mannaafsláttar ekki um millifærslu á
uppsöfnuðum ónýttum sjómanna-
afslætti sem myndast hefur á tímabil-
inu 1. janúartil 30. júní 1989.
Launagreiðendur munið að hœkka persónuafsláft
vegna júlílauna.
RSK
RfKISSKATTSTJÓRI
■1" L JU'iiL U.U Ur'.'-’ . -íATT Í'T' a
3
IMGAPJÓNUSTAN! SlA